Polverjar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Polverjar ( polska : Polacy ) eru vesturslavneskt þjoðarbrot ættað fra Pollandi . Talið er að 37,394,000 Polverjar bui i Pollandi. I gegnum soguna hafa Polverjar sest að a ymsum sloðum þar a meðal Stora-Pollandi , Litla-Pollandi , Masoviu , Slesiu , Pommern , Kujaviu , Ermlandi , Masuriu og Podlakiu .

Fyrir þusund arum tokst ættflokki Polananna , sem atti heimsloðir i Stora-Pollandi a svæðinu i kringum Giecz , Gniezno og Pozna? , að sameina ymsa aðra ættflokka i eitt riki undir stjorn Piastanna .

Polverjar bua margir i oðrum Evropulondum (einkum i Þyskalandi , Frakklandi , Bretlandi , Russland , Hvita-Russlandi , Lithaen , Tekklandi , Lettlandi og Ukrainu ), Ameriku ( Bandarikjunum , Brasiliu , Kanada og Argentinu ) og Astraliu . Stærsta samsofnun Polverja i heimi er a storborgarsvæði Katowice , þar sem 2,7 milljon Polverjar eiga heima.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .