Nyiragongo

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Nyiragongo
Gigurinn 2014.
Hrauntjorn i eldfjallinu.

Nyiragongo er virk eldkeila i Virungafjollum i Austur-Kongo um 20 km norðan við bæinn Goma og Kivuvatn . Eldfjallið stendur i 3470 metra hæð. Megingigurinn er um 2 km i þvermal og inniheldur hrauntjorn . Eldfjallið hefur gosið minnst 35 sinnum siðan arið 1882. Arið 2002 letust 147 letust vegna gaseitrunar. Arið 2021 hof fjallið að gjosa. Hundruð þusunda ibua fluðu heimili sin i Goma, a fjorða tug letust og hus urðu undir hraunflæmi. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Hundruð þusunda leggja a flotta fra Goma Ruv, skoðað 28. mai 2021.
   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .