한국   대만   중국   일본 
Nnamdi Azikiwe - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Nnamdi Azikiwe

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Nnamdi Azikiwe
Nnamdi Azikiwe arið 1963.
Forseti Nigeriu
I embætti
1. oktober 1963  ? 16. januar 1966
Forsætisraðherra Abubakar Tafawa Balewa
Forveri Elisabet 2. (sem drottning)
Eftirmaður Johnson Aguiyi-Ironsi
Landstjori Nigeriu
I embætti
16. november 1960  ? 1. oktober 1963
Þjoðhofðingi Elisabet 2.
Forsætisraðherra Abubakar Tafawa Balewa
Forveri James Robertson
Eftirmaður Enginn
Personulegar upplysingar
Fæddur 16. november 1904
Zungeru , Norður-Nigeriu , breska heimsveldinu
Latinn 11. mai 1996 (91 ars) Enugu , Enugu-fylki , Nigeriu
Þjoðerni Nigeriskur
Stjornmalaflokkur Þjoðarrað nigeriskra borgara (NCNC)
Maki Flora Azikiwe (g. 1936?1983)
Uche Azikiwe (g. 1973?1996)
Born 7
Haskoli Storer-haskoli
Howard-haskoli
Lincoln-haskoli
Pennsylvaniuhaskoli

Benjamin Nnamdi Azikiwe (16. november 1904 ? 11. mai 1996), einnig þekktur undir gælunafninu ?Zik“, var nigeriskur stjornmalamaður og fyrsti forseti Nigeriu. [1]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Nnamdi Azikiwe var af þjoðerni Igboa (fjolmennasta þjoðarbrotsins i austurhluta Nigeriu) og fæddist i Zungeru . [2] Azikiwe for til Bandarikjanna arið 1925 og gekk þar i Lincoln-haskola i Pennsylvaniu . Hann utskrifaðist með doktorsgraðu i mannfræði arið 1929 og sneri aftur til Afriku arið 1935.

Arið 1943 hof Azikiwe þatttoku i sjalfstæðisbarattu Nigeriu. Arið 1944 tok hann þatt i að stofna sjalfstæðishreyfinguna Þjoðarrað Nigeriu og Kamerun (NCNC; nafninu var siðar breytt i Þjoðarrað nigeriskra borgara) og varð forseti hennar. Arið 1947 varð hann meðlimur a loggjafarþingi Nigeriu og arið 1951 gekk hann a þing Austur-Nigeriu, sem hann leiddi sem forsætisraðherra fra næsta ari.

Azikiwe lagði aherslu a menntun, iðnþroun og almenn kosningarettindi og reyndi að feta milliveg milli Breta og stuðningsmanna sinna an þess að gleyma ser við viðskipti eins og rekstur bankans African Continental Bank, sem hann hafði stofnað.

Arið 1953 var Azikiwe oumdeildur leiðtogi austurhluta Nigeriu. Stuttu eftir að Nigeria hlaut sjalfstæði arið 1960 varð hann landstjori og siðan fyrsti forseti landsins þegar Nigeria var lyst lyðveldi arið 1963. Abubakar Tafawa Balewa varð forsætisraðherra i forsetatið Azikiwe, sem gegndi aðallega taknrænu hlutverki sem forseti.

Þann 15. januar 1966 var Azikiwe steypt af stoli asamt borgaralegum stjornvoldum Nigeriu i hallarbyltingu hershofðingjans Johnsons Aguiyi-Ironsi .

A tima nigerisku borgarastyrjaldarinnar (1967?1970) gerðist Nnamdi Azikiwe talsmaður lyðveldisins Biafra , sem reyndi að kljufa sig fra Nigeriu, og forseta þess, Odumegwu Emeka Ojukwu . Arið 1969 lagði Azikiwe fram fjortan liða friðaraætlun en henni var hafnað.

Eftir striðið varð Azikiwe rektor Haskolans i Lagos fra 1972 til 1976. Hann stofnaði arið 1979 Þjoðarflokk Nigeriu og bauð sig fram til forseta a ny en let i minni pokann a moti Shehu Shagari . Azikiwe bauð sig aftur fram i forsetakosningum arið 1983 en tapaði aftur a moti Shagari og hætti siðan afskiptum af stjornmalum arið 1986.

Azikiwe lest arið 1996. Mynd af honum er a nigeriskum 500 naira seðlum.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Marie-Soleil Frere (25. april 2016). Journalismes d'Afrique (franska). Louvain-la-Neuve: De Boeck Superieur. bls. 386. ISBN   978-2-8041-9176-4 .
  2. ?Nnamdi Azikiwe - president of Nigeria“ .


Fyrirrennari:
Fyrstur i embætti
Forseti Nigeriu
( 1. oktober 1963 ? 16. januar 1966 )
Eftirmaður:
Johnson Aguiyi-Ironsi