한국   대만   중국   일본 
Nintendo Entertainment System - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Nintendo Entertainment System

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Framleiðandi Nintendo
Tegund Leikjatolva
Kynsloð Þriðja
Gefin ut 1985
Orgjorvi Ricoh 8-bita orgjorvi (MOS Technology 6502 core)
Skjakort {{{GPU}}}
Miðlar
Netkort Engin
Solutolur 61 milljon
Arftaki Super Nintendo Entertainment System

Nintendo Entertainment System (oft kolluð NES eða einfaldlega Nintendo) er 8-bita leikjatolva fra Nintendo sem var gefinn ut i Norður-Ameriku , Brasiliu , Evropu og Astraliu arið 1985 . I Japan het hun Nintendo Family Computer eða Famicom og var send til nagrannalanda Japans eins og Filippseyja , Taivan , Vietnam og Singapur . I Koreu var hun kolluð Hyundai Comboy til að fara fram hja logunum um bannaðar rafmagnsvorur fra Japan.

Hun var vinsælasta leikjatolva sins tima i Asiu og Norður-Ameriku (Samkvæmt Ninendo hefur velin selst i yfir 60 milljonum eintaka um allan heim). [1]

Eftirlikingar af velinni urðu einnig algengar og t.a.m. varð leikjatolva sem nefndist Денди (Dendy) mest selda leikjatolva Sovetrikjana og sumra nagrannalanda þeirra en NES var aldrei dreift þar. Radiobuðin seldi eftirlikingar af NES sem kolluðust NASA a Islandi.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Masayuki Uemura hannaði tolvuna sem var gefin ut i Japan þann 15. juli 1983 . Hun kostaði 14.800 jen með þrem leikjum fra Nintendo, Donkey Kong , Donkey Kong Jr. og Popeye . Nintendo Family Computer (Famicom) var sma saman að na vinsældum: a fyrsta arinu settu margir ut a að tolvan og væri ekki aræðanleg, hafði forritunagalla og hun fraus titt. Nintendo endurbættu Famicom og með nyju moðurborði jukust vinsældir hennar og hun varð mest selda leikjatolvuan i Japan i lok ars 1984 . Eftir vinsældirnar i Japan, byrjaði Nintendo að einbeita ser að Norður-Ameriska markaðinum.

Nintendo gekk illa að finna dreifingaraðila til að sja um dreifingu leikjatolvurnar i N-Ameriku en vestanhafs hofðu menn takmarkaða tru a tolvuleikjamarkaðnum eftir að hann hann hrundi arið 1983 og voru ekki tilbunir að taka miklar ahættur. A endandum stofnuðu Nintendo eigið fyrirtæki i Ameriku sem sa um dreifinguna. Plon voru uppi um að gefa Famicom i Norður-Ameriku með lyklaborði, kassettutæki, þraðlausum styripinna undir nafninu ?Nintendo Advanced Video System“ en það gerðist aldrei.

Tolvan helt vinsældum sinum og var atti stæstan markaðshluta af tolvuleikja markaðnum i morg ar. Vinsældirnar matti rekja til þess að sifellt komu ut nyir og flottir leikir fyrir tolvuna. Ma t.d. nefna Super Mario Bros seriuna (SMB3 kom ut 1988 i Japan, 1990 i NA og 1991 i Evropu) og Mega Man seriuna (Mega Man 5 kom ut 1992 i Japan og NA og 1993 i Evropu) sem nutu griðarlegra vinsælda.

Vinsældir NES foru að dvina eftir að SEGA gaf ur Sega Mega Drive (sem het Sega Genesis i NA) og Nintendo gafu ut nyja leikjatolvu, Super Nintendo Entertainment System , en þo heldu leikir afram að koma ut fyrir NES i nokkurn tima eftir það.

Tæknileg atriði [ breyta | breyta frumkoða ]

Mynd ur Popeye leiknum.
  • Aðal orgjorvinn i NES var hannaður af Nintendo og framleiddur af japanska fyrirtækinu Ricoh . Su flaga fekk heitið Ricoh 2A03. Orgjorvinn var byggður a 6502 fra MOS Technology . Orgjorvinn hafði 8 bita gagnaorð (og gagnabraut ) og 16 bita vistfong (og vistfangsbraut ). Orgjorvinn var frabrugðin 6502 að þvi leiti að hann studdi ekki binary coded decimal en i staðin studdi hann 4 rasa hljoðgervil sem var a somu flogu (reyndar fundu menn seinna leið til að nota utfæra eina ras til viðbotar). A somu orgjovaflogunni var einnig 2 kB af RAM minni og inntaks og uttaksstyring. MOS 6502 orgjovinn kom a markað arið 1975 og þvi var alls ekki um oflugasta orgjovan a markaðnum að ræða. Auðveldlega hefði verið hægt að nota 16 bita orgjorva a þessum tima (eins og t.d. Motorola 68k ) en þar sem leikjatolvumarkaðurinn er viðkvæmur fyrir verði var akveðið að nota þennan gamla odyra orgjorva. NES klukkaði orgjovan a 1,66 MHz i utgafum fyrir PAL sjonvarpskerfi en 1,79 MHz i utgafum fyrri NTSC .
  • Myndvinnsluorgjorvinn i NES var einnig hannaður af Nintendo og framleiddur af Ricoh. Hann sa um að bua til sjonvarpsmerki. Hann hafði einnig 8 bita gagnaorð og 16 bita vistfong. A somu flogu var 32kB af RAM minni sem var oft kallað VRAM. Kerfið hafði 52 liti og gat haft mest 25 liti samtimis a skjanum. Grafikin var sett saman ur sprætum (e. sprites) sem voru ymist 8x8 pixlar eða 8x16 pixlar og gat tolvan meðhondlað 64 slikar samtimis en einungis haft 8 i somu skjalinu. Myndvinnsluorgjorvinn var klukkaður toluvert hraðrar en aðal orgjorvinn, nalægt 6MHz.
Valdar leikjatolvur
Fyrsta kynsloð
Magnavox Odyssey ? PONG ? Coleco Telstar
Onnur kynsloð
Atari 2600 ? Interton VC 4000 ? Odyssey² ? Intellivision
Atari 5200 ? ColecoVision ? Vectrex ? SG-1000
Þriðja kynsloð
NES ? Master System ? Atari 7800
Fjorða kynsloð
TurboGrafx-16 ? Mega Drive ? Neo Geo ? SNES
Fimmta kynsloð
3DO ? Jaguar ? Saturn ? PlayStation ? Nintendo 64
Sjotta kynsloð
Dreamcast ? PlayStation 2 ? GameCube ? Xbox
Sjounda kynsloð
Xbox 360 ? PlayStation 3 ? Wii
Attunda kynsloð
Xbox One ? PlayStation 4 ? Wii U ? Nintendo Switch
Niunda kynsloð
Xbox Series X og S ? PlayStation 5
  • Tolvan notaði leikjahylki sem inniheldu ROM minni a kisilflogum , sem geymdi forritskoða og gogn leikjanna. Vistfangsrymi tolvunar var 64kB og var helmingur þess uthlutaður fyrir ROM minni leikjanna. Sumir leikir voru stærri en 32kB og innheldu þa ser flogu sem sa um að skipta a milli svokallaðara minnisbanka (sem voru 32kB hver). Sum leikjahylki inniheldu svokallað save minni (allt að 2kB) sem hægt var að skrifa i og vista gogn. Sum leikjahylki inniheldu allt að tæplega 2kB af auka RAM minni.
  • A moðurborði NES var flaga sem kallaðist ?locout chip“ a ensku. Hun hafði það hlutverk að kanna hvort leikjahylkin geymdu hinn svokallaða NES10 koða sem var bitaruna sem Nintendo hafði einkaleyfi a og engin matti nota an þess að hafa leyfi fra Nintendo (ef leikjahylkið innhelt ekki koðan hindraði flagan að tolvan ræsti sig). Þannig gatu Nintendo komið i veg fyrir að aðrir framleiðendur gætu framleitt leikjahylki sem virkuðu i NES an leyfis fra þeim, enda var markaðsaætlun Nintendo að selja NES tolvuna nalægt kostnaðarverði og græða a solu leikja (og eru flestir sammala um að það hafi tekist með agætum).
  • NES var seld i nokkrum mismunandi samsettum pokkum. Sa mest seldi inihelt m.a. byssu og skotleikinn Duck Hunt . Þegar byssunni var miðað a skotmark a skjanum og tekið i gykkin samtimis nam byssan hvort skotmark hafði verið hitt eða ekki. Þegar tekið var i gykkinn teiknaði tolvan allan skjainn svartan nema skotmarkið sem var teiknað hvitt. Innst i byssuhlaupinu var ljosnæm dioða sem nam hvort byssunni væri miðað a svartan eða hvitan flot a skjanum og þannig var hægt að skera ut um hvort skotmarkið hafði verið hitt. Ef tvo eða fleiri skotmork voru samtimis a skjanum blikkuðu þau til skiptis.

Mismunur milli landa [ breyta | breyta frumkoða ]

Þo að japanska Famicom og alþjoðlega NES er nanast með sama innihald þo er nokkur munur a milli þeirra:

  • Oðruvisi toskuhonnun .
  • 60-pinna moti 72-pinna hylki . Upprunalega Famicom og endurgefna AV Family Computer voru baðar með 60-pinna hylkja honnun sem þyddi minni leikjahylki heldur en NES og NES 2 sem voru með 72-pinna. Fjorir pinnar voru notaðir fyrir 10NES læsinguna sem læstu leikjunum fyrir þa sem ætluðu að bua til leiki an þess að fa leyfi. Tiu pinnar voru notaðir til að tengja leikjahylkið beint i hlut sem bætt var við velina. Siðan voru tveir pinnar fjarlægðir til að leyfa hylkjunum að koma með þeirra eigin hljoðflogu. Margir fyrstu leikirnir (eins og Stack-Up ) sem voru gefnir ut i Norður-Ameriku voru einfaldlega Famicom leikir með milli stykki (eins og T89 Cartridge Converter ) til að leyfa þeim að passa i NES tolvu. Nintendo gerði þetta til að minnka kostnað og aukahluti með að nota somu hylki i Ameriku og Japan.
  • Nokkur drif og hugbunaður voru gefin ut fyrir Famicom . Fa þeirra komu ut annar staðar en i Japan. Meðal þeirra sem komu ekki eru:
  • Viðbota hljoðflogur . Famicom var með tvo pinna sem leyfðu hylkjum að bæta við hljoðflogum. Utaf þvi varð hljoðið verra i morgum leikjum, sem dæmi Castlevania III: Dracula’s Curse .
  • Innbyggðir styripinnar . Upprunalega Famicom var með innbyggða styripinna. I viðbot var seinni styripinninn með hljoðnema og vantaði Select og Start takkana.
  • Læst hylki . Famicom var ekki með neina læsingu a hylkjum og það varð til þess að leikir an leyfis voru mjog vinsælir i Japan. Upprunalega NES innihelt 10NES floguna og gerði það að verkum að erfitt er að bua til leiki an leyfis.
  • Hljoð/mynd utkoma . Upprunalega Famicom var með RF tengi fyrir hljoð og mynd utkomu, meðan upprunalega NES var með bæði RF og RCA kapla.

Styripinninn [ breyta | breyta frumkoða ]

Styripinninn fyrir NES

Styripinninn sem var notaður bæði fyrir NES og Famicom var með fjorum einfoldum tokkum: tveir hringlottir takkar sem voru ?A“ og ?B“, Start takki og ?Select“ takki.

Upprunalega model Famicom var með tvo styripinna, baðir með þrað fyrir aftan leikjatolvuna. Seinni styripinnian vantaði ?Start“ og ?Select“ takkana en voru með litinn mikrafon. Fair leikir notuðu þann moguleika. Fyrstu eintokin af Famicom voru með ferhyrndan ?A“ og ?B“ takka. [2] Þvi var breytt þvi að takkarnir festust niðri þegar ytt var a þa og galla að leikirnir frusu.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

Valdar leikjatolvur
Fyrsta kynsloð
Magnavox Odyssey ? PONG ? Coleco Telstar
Onnur kynsloð
Atari 2600 ? Interton VC 4000 ? Odyssey² ? Intellivision
Atari 5200 ? ColecoVision ? Vectrex ? SG-1000
Þriðja kynsloð
NES ? Master System ? Atari 7800
Fjorða kynsloð
TurboGrafx-16 ? Mega Drive ? Neo Geo ? SNES
Fimmta kynsloð
3DO ? Jaguar ? Saturn ? PlayStation ? Nintendo 64
Sjotta kynsloð
Dreamcast ? PlayStation 2 ? GameCube ? Xbox
Sjounda kynsloð
Xbox 360 ? PlayStation 3 ? Wii
Attunda kynsloð
Xbox One ? PlayStation 4 ? Wii U ? Nintendo Switch
Niunda kynsloð
Xbox Series X og S ? PlayStation 5
Wikipedia
Wikipedia