Nimis

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Nimis - yfirlitsmynd yfir verkið
Nærmynd

Nimis (eða Nimis ) ( latina : of mikið, ur hofi keyrandi ) er listaverk - þo sumir deili þar um - sem stendur við Kullaberg við suðvesturstrond Sviþjoðar . Kullaberg er serkennileg klettaborg i Hauganesbæ ( sænska : Hoganas kommun ) i Skani . Nimis er aðallega gert ur rekaviði .

Listaverkið, sem listamaðurinn kallar skulptur , er eftir Lars Vilks og hofst hann handa við verkið um 1980 og er enn i byggingu (arið 2008 ). Lars Vilks hefur siðan stofnað til fririkis , sem hann nefnir Ladonien , og spannar það svæðið i kringum listaverkið.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .