한국   대만   중국   일본 
Nicolas-Louis de Lacaille - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Nicolas-Louis de Lacaille

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Nicolas Louis de Lacaille

Nicolas Louis de Lacaille ( 28. desember 1713 ? 21. mars 1762 ) var franskur stjarnfræðingur , stærðfræðingur og kortagerðarmaður . Hann fæddist i Rumigny , nalægt Reims .

A timabilinu 1739?1740 stjornaði hann fronsku graðumælingunum sem urðu til þess að leiðretta niðurstoður Giovanni Cassini og fekk svo inngongu i Fronsku visindaakademiuna . Arið 1739 var hann skipaður professor i stærðfræði við College Mazarin þar sem hann fekk litla stjornathugunarstoð til umraða arið 1746 . Þar framkvæmdi hann itarlegar athuganir vegna endurskoðunar a stjornuskram .

A vegum Fronsku visindaakademiunnar for hann i leiðangur til Goðrarvonarhofða og eyddi timabilinu 1751?54 i að taka mælingar til að reikna ut syndarhliðrun tunglsins . Þar gerði hann lika graðumælingu og safnaði gognum fyrir umfangsmiklu stjornuskrana sina, Coelum australe stelliferum (1763), sem lysti 10.000 hlutum. Hann nefndi 14 stjornumerki eftir ymsum mælitækjum a kerfisbundinn hatt, andstætt stjornumerkjum norðurhvelsins sem hofðu fengið nofn ur griskri goðafræði .

Annað visindalegt afrek hans var að mæla lengdarbaug i Hofðaborg og syna fram a að jorðin er ekki kululaga heldur svipar til peru. Þar með studdi hann þa kenningu Isaac Newtons að jorðin flettist ut við polana. De Lacaille var þekktur fyrir að vera mjog gætinn en seinna var sannað að malbondin sem hann notaði til mælinga a lengdarbaugnum voru 10 cm of stutt.

I kjolfar vinnu hans við lengdarbaugana reiknaði hann ut nakvæma lengdargraðu stjornuathugunarstoðvarinnar i Hofðaborg með athugunum a tunglum Neptunusar .

Eftir að hann flutti heim til Frakklands helt hann afram með athuganir sinar við College Mazarin. Hann skrifaði lika fjolda ritgerða og kennsluboka um stærðfræði, aflfræði , ljosfræði og stjornufræði. Hann hlaut heiðurstitilinn abbe . Arið 1754 var hann kosinn 29. erlendi fulltrui Konunglegu sænsku visindaakademiunnar .

   Þetta æviagrip sem tengist stjornufræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .