Nathan Soderblom

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Nathan Soderblom
Soderblom arið 1923.
Fæddur 15. januar 1866
Dainn 12. juli 1931 (65 ara)
Þjoðerni Sænskur
Menntun Uppsalahaskoli
Storf Prestur
Tru Luterskur ( Sænska kirkjan )
Maki Anna Soderblom (1870-1955)
Born 12
Foreldrar Jonas Soderblom og Nikolina Sophie Blume
Verðlaun Friðarverðlaun Nobels (1930)
Undirskrift

Lars Olof Jonathan Soderblom (15. januar 1866 ? 12. juli 1931) var sænskur prestur og erkibiskup Uppsala fra 1914 til 1931.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Nathan Soderblom fæddist i Trono i Helsingjalandi arið 1866. Faðir hans, Jonas Soderblom, var prestur þar en fjolskyldan fluttist til Norrama þegar Nathan var barn og þar olst hann upp. Jonas Soderblom var motaður af norrænni vakningarkristni og hafði mikil ahrif a Nathan, sem atti siðar eftir að velja afmælisdag foður sins fyrir biskupsvigslu sina. [1] Foreldrar Nathans hofðu vonast til þess að allir þrir synir sinir yrðu prestar, en Nathan var að endingu sa eini þeirra sem valdi þa starfsbraut. [2]

Hann gekk i lærða skolann i Hudiksvall og utskrifaðist siðar sem student ur Uppsalahaskola arið 1883. Þremur arum siðar lauk hann filosofie kandidat -profi við haskolann i hebresku, grisku og heimspeki. Soderblom lauk siðan embættisprofi i guðfræði arið 1892. [3]

Soderblom dvaldist i tvo ar til viðbotar i Uppsolum eftir að hafa lokið nami. Arið 1894 gerðist hann prestur sænskumælandi safnaðar i Paris og sjomannaprestur i Dunkerque , Calais og Boulogne . Samhliða prestsstarfinu gekk Soderblom i Parisarhaskola og utskrifaðist þaðan arið 1901 með doktorsprof i guðfræði. [3]

Að loknu doktorsprofi tok Soderblom við kennarastoðu i guðfræðilegum forspjallsvisindum við Uppsalahaskola. Sem kennari við haskolann opnaði Soderblom namsskrana, sem aður hafði aðallega verið byggð a þyskri haskolaguðfræði, fyrir ahrifum að vestan, einkum fra hinum engilsaxneska heimi. Soderblom var jafnframt hlynntur frjalslyndum guðfræðikenningum Albrechts Ritschl og Adolfs von Harnack og var fylgjandi visindalegu starfi rannsoknarguðfræðinnar. Samhliða kennslustorfum helt Soderblom afram að predika og varð þekktur fyrir fjorugar, alþyðlegar og latlausar predikanir. [3]

Soderblom dvaldist i Leipzig fra 1912 til 1914 til þess að flytja fyrirlestra i truarbragðasogu við haskola borgarinnar en var ovænt kvaddur heim til Sviþjoðar arið 1914 til þess að taka við erkibiskupsdomi i Uppsolum . Utnefning Soderbloms i erkibiskupsstol kom flatt upp a marga þar sem hann hafði hlotið fæst atkvæði þeirra þriggja sem komu til greina i embættið. Gustaf 5. Sviakonungur , sem var mikill aðdaandi Soderbloms, var hins vegar ekki bundinn af atkvæðagreiðslunni og akvað að utnefna hann engu að siður. [3]

Sem erkibiskup Uppsala stoð Soderblom fyrir þvi að sænska kirkjuhandbokin var endurskoðuð eftir kirkjuþing arið 1917. Jafnframt let hann endurskoða sænsku salmabokina, sem hafði staðið obreytt i um hundrað ar, og bætti meðal annars við i hana nokkrum salmum eftir sjalfan sig. [3]

Eftir konungafundinn i Malmo arið 1914 sammældust Norðurlondin, auk hlutleysis i fyrri heimsstyrjoldinni , um að kirkjur rikjanna skyldu auka samstarf sitt i andlegum malefnum. Soderblom gekk einna lengst fram til þess að rækta bandalag milli þjoðkirknanna og eftir að styrjoldinni lauk mælti Soderblom með þvi að kirkjur striðsaðilanna gerðu með ser bandalog til þess að vernda heimsfriðinn an tillits til truarlegra agreiningsefna. Soderblom utnefndi sex sænska fulltrua a heimskirkjuþing sem haldið var dagana 12. til 19. agust arið 1920 i Genf . A kirkjuþinginu studdi Soderblom hugmyndir um að reynt yrði að stuðla að samheldni milli allra kristinna kirkjudeilda heims með þvi að kalla saman allsherjar kirkjuþing þeirra a næstu arum. [3]

Alkirkjuþingið var að endingu haldið i boði Soderbloms i Stokkholmi arið 1925. Þingið var opið ollum kirkjusofnuðum sem kenndu sig við kristni en pafinn neitaði að senda kaþolska fulltrua þar sem hann taldi að kirkjuleg sameining yrði að vera i undirgefni við pafadominn. [3]

Soderblom for að þjast af hjartaveiki arin 1927-28. Hann lest ur henni þann 12. juli arið 1931, einn dag eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð. Soderblom var jarðsettur i Domkirkjunni i Uppsolum við hlið Larentiusar Petri , fyrsta luterska erkibiskups Sviþjoðar. [3]

Fjolskylduhagir [ breyta | breyta frumkoða ]

Aður en Soderblom fluttist til Frakklands arið 1894 gekk hann að eiga Onnu Forsell, dottur skipstjora fra Stokkholmi og alsystur songvarans Johns Forsell . Hjonin eignuðust tolf born saman. [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Herbert Holm (1. februar 1966). ?Nathan Soderblom“ . Kirkjuritið . bls. 64-69.
  2. Asmundur Guðmundsson (1. januar 1932). ?Nathan Soderblom“ . Prestafelagsritið . bls. 17-33.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 3,5 3,6 3,7 3,8 Jon Helgason (1. januar 1931). ?Nathan Soderblom erkibiskup Svia“ . Prestafelagsritið . bls. 108-138.


Fyrirrennari:
Johan August Ekman
Erkibiskup Uppsala
( 1914 ? 1931 )
Eftirmaður:
Erling Eidem