한국   대만   중국   일본 
Microsoft Tablet PC - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Microsoft Tablet PC

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Spjaldtolva fra HP .

Microsoft Tablet PC er heiti sem Microsoft bjo til arið 2001 yfir fartolvur með snertiskja sem samræmdust tilteknum velbunaðarstaðli og notuðust við styrikerfið Windows XP Tablet PC Edition .

Einkenni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tablet PC er með helstu einkenni heimilistolvu en er stjornað með snertiskja eða snertipenna að mestu leyti i stað lyklaborðs og tolvumusar . Auðvelt er að halda a spjaldtolvum og nota þær við aðstæður þar sem ohentugt er að nota fartolvur .

Spjaldtolvur eru til i ymsum utgafum, til dæmis með utanaliggjandi lyklaborði sem hægt er að festa a eða með innbyggðri mus. Aðrar eru með snertiskja og hægt er að skrifa með skjalyklaborði , snertipenna eða tengja lyklaborð til að sla texta inn.

Flestar spjaldtolvuskjair eru um 21?36 cm að stærð svo hægt er að bera tolvuna i hondunum og skrifa a hana eins og skrifblokk .

Hugtakið spjaldtolvur ma einnig nota yfir fartolvur með snertiskja sem bjoða upp a að sleppa lyklaborðsnoktun til dæmis með þvi að snua við skja og leggja ofan a lyklaborðið.

Spjaldtolvur keyra somu styrikerfi og venjulegar tolvur en stundum i breyttri utgafu. Þar ma helst nefna Windows XP , Windows XP Tablet Edition , Windows 7 eða Linux . I þeim er hægt að keyra sama hugbunað og nota somu jaðartæki og notuð eru fyrir tolvur. I þvi liggur einn helsti munurinn a spjaldtolvum og snjalltoflum .

   Þessi tolvunarfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .