한국   대만   중국   일본 
Metallica - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Metallica

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Metallica
Upplysingar
Uppruni Fáni Bandaríkjana Los Angeles
Ar 1981- enn starfandi
Stefnur Þrass
Utgefandi Elektra, Vertigo, Megaforce, Warner Bros.
Meðlimir James Hetfield
Lars Ulrich
Kirk Hammett
Robert Trujillo
Fyrri meðlimir Ron McGovney
Dave Mustaine
Cliff Burton
Jason Newsted
Vefsiða metallica.com
Metallica arið 2008.
Kirk Hammett og James Hetfield (2008).

Metallica er bandarisk þungarokkshljomsveit sem hefur verið virk siðan a 9. aratugnum . A fyrri hluta ferilsins attu þeir mikinn þatt i þroun svokallaðs þrass-þungarokks , en upp ur 1990 for sveitin að oðlast almennari vinsældir og i gegnum 10. aratuginn var hun með þekktustu nofnunum a sviði þungarokksins.

Upphaf og fyrstu verk [ breyta | breyta frumkoða ]

Metallica var stofnuð i Los Angeles i Kaliforniu arið 1981 af trommaranum og fyrrum tennisleikaranum Lars Ulrich , og gitarleikaranum og songvaranum James Hetfield en þeir kynntust eftir að hafa baðir sett auglysingar i einkamaladalk dagblaðsins The Recycler . Bassaleikarinn Ron McGovney var einnig með fra upphafi en studdist við nokkra braðabirgða gitarleikara i upphafi aður en fost skipan komst fyrst a hlutina. Nafnið Metallica varð til þegar Lars Ulrich var að aðstoða mann að nafni Ron Quintana að velja nafn a nytt timarit um þungarokk sem hann ætlaði að gefa ut. Quintana stakk upp a nafninu Metallica en Lars stakk strax upp a oðru og akvað að nota nafnið sjalfur a hina nystofnuðu hljomsveit.

Snemma ars 1982 tok Metallica upp lagið ?Hit the Lights“, þa var Dave Mustaine gitarleikari genginn til liðs við sveitina. Nokkrum manuðum siðar var bassaleikarinn Cliff Burton svo fenginn til liðs við sveitina en hann setti það skilyrði að hun yrði þa að flytjast til San Francisco sem þeir gerðu.

Vorið 1983 ferðaðist sveitin til New York þar sem þeir komust i kynni við utgafufyrirtækið Megaforce Records sem þeir somdu við um að gefa ut fyrstu tvær plotur sveitarinnar. I New York var Dave Mustaine latinn fara (hann stofnaði þa Megadeth ) en Kirk Hammett raðinn i hans stað fra hljomsveitinni Exodus rett aður en upptokur hofust fyrir fyrstu plotuna. 1983 kom hun svo ut og fekk nafnið Kill 'Em All . Strax a næsta ari kom næsta plata ut, Ride the Lightning , login a henni voru morg lengri og hægari en a frumrauninni, þar a meðal var Fade to Black sem var það fyrsta af nokkrum svipuðum logum sem gjarnan eru talin marka muninn a milli Metallica og annarra thrash metal hljomsveita þess tima.

Leiðin til vinsælda [ breyta | breyta frumkoða ]

1985 skrifaði sveitin undir storan samning við Elektra Records og gaf ut plotuna Master of Puppets 1986 sem margir aðdaendur telja besta verk sveitarinnar. Sama ar lest Cliff Burton i rutuslysi i Sviþjoð . Eftir nokkra leit reðu þeir til sin bassaleikarann Jason Newsted og hofu upptokur a næstu plotu. ...And Justice for All myndi hun heita og kom ut 1988 .

Nu var i uppsiglingu stefnubreyting hja Metallica en þeir fengu Bob Rock til liðs við sig við framleiðsluna með það að markmiði að skapa eitthvað sem væri liklegra til almennra vinsælda en það sem þeir hofðu aður gefið ut. Utkoman var Metallica , samnefnd hljomsveitinni og einnig oft kolluð Svarta platan . Login voru stytt og einfolduð eins og vinsælasta lagið af plotunni, Enter Sandman ber vott um. Markmiðið naðist og platan seldist i bilformum og færði Metallica aður oþekktar vinsældir miðað við þungarokkshljomsveit. Um þetta leytið for mikið að bera a asokunum eldri aðdaenda um að sveitin hefði ?selt sig“ peningavaldinu hja utgafufyrirtækjunum.

Til að fylgja eftir griðarlegum vinsældum svortu plotunnar for sveitin a tonleikaferðalag sem atti eftir að standa i þrju ar. Meðlimir sveitarinnar voru orþreyttir eftir þa raun og toku ser hle þar sem ekkert nytt heyrðist fra þeim fyrr en 1995 að þeir foru að taka upp nytt efni og gafu svo ut plotunnar Load ( 1996 ) og Reload ( 1997 ). Þær plotur nutu litilla vinsælda miðað við það sem undan var gengið og fengu misjafna doma. Margir af eldri aðdaendum sveitarinnar litu a þær sem sonnun fyrir þvi að hljomsveitin væri ekki su sama og a 9. aratugnum og hefði nu endanlega selt salu sina.

Arið 1998 kom ut Garage Inc. sem var samansafn tokulaga fra oðrum hljomsveitum en innihelt ekkert nytt frumsamið efni. Arið 1999 voru svo haldnir tonleikar með sinfoniuhljomsveit San Francisco sem voru svo gefnir ut bæði a geisladisk og DVD sem S&M . Tvo ny log voru kynnt til sogunnar þar, No Leaf Clover og - Human .

Napster deilan [ breyta | breyta frumkoða ]

A arinu 2000 komst Metallica a snoðir um það að nyjasta lag þeirra þa, I Disappear hafði lekið a netið þar sem notendur Napster forritsins deildu þvi með hverjum oðrum. Þegar þeir uppgotvuðu svo að oll þeirra tonlist fra upphafi var i boði gjaldfrjalst með hjalp Napster þa akvaðu þeir að kæra Napster og krofðust þess að 300.000 notendur þess sem hofðu orðið uppvisir að þvi að deila Metallica logum yrðu utilokaðir fra kerfinu. Arið 2001 naði Metallica þo samkomulagi við Napster og aldrei kom til þess að einstakir notendur yrðu kærðir fyrir hofundarrettarbrot. Malið hafði þo mjog neikvæð ahrif a imynd hljomsveitarinnar, serstaklega var Lars Ulrich utmalaður sem graðug og tilgerðarleg rokkstjarna ur tengslum við aðdaendur sina.

Jason hættir [ breyta | breyta frumkoða ]

Skommu aður en til stoð að hefja tokur a nyrri plotu arið 2001 hætti Jason Newsted i sveitinni vegna ?likamlegs tjons sem eg hef valdið mer i gegnum arin þegar eg spila tonlistina sem eg elska“. Hins vegar hefur siðar orðið ljost að meginastæðan fyrir brotthvarfinu var agreiningur milli meðlima sveitarinnar vegna hliðarverkefna utan Metallica sem Jason tok þatt i.

Næstu ar voru lagpunktur a ferli Metallica til þessa, James Hetfield for i meðferð við afengissyki og þegar hann sneri aftur tok sveitin að semja nytt efni fyrir næstu plotu, Bob Rock tok að ser að spila a bassa i upptokunum a meðan sveitin hafði engann slikan. Loks fundu þeir ser nyjan bassaleikara, Robert Trujillo sem aður hafði spilað með hljomsveit Ozzy Osbourne og hljomsveitinni Suicidal Tendencies .

Plotur og þroun a fyrsta og oðrum aratug 21. aldar [ breyta | breyta frumkoða ]

Platan St. Anger kom ut arið 2003 . Hun hlaut misjafnar undirtektir aðdaenda og gagnrynenda. Arið 2008 kom ut platan Death magnetic sem þotti sumpart afturhvarf til fyrri stils. Siðar kom ut EP/stuttskifan Beyond Magnetic sem voru afgangslog af Death magnetic. Hun kom fyrst ut a netinu en siðar i plotuformi. Arið 2011 gaf Metallica plotuna Lulu með tonlistarmanninum Lou Reed . Platan hlaut misjafna doma.

Metallica spilaði a Suðurskautslandinu arið 2013 og varð fyrsta hljomsveitin til að spila i heimsalfunum sjo. Meðlimirnir sogðu skilið við Warner utgafuna og stofnuðu eigið utgafufyrirtæki: Blackened Records.

Metallica vann að tiundu breiðskifu sinni. I byrjun ars 2016 tjaði Kirk Hammett að platan kæmi ut arið 2016 eða 2017. [1] Lars Ulrich sagði að platan yrði klaruð um vorið og að hljomsveitin væri vel a veg komin með lagasmiðar. [2]

Platan Hardwired... to Self-Destruct kom ut þann 18. november, 2016. Platan er tvofold og nalægt 80 minutur að lengd. Bonusutgafan inniheldur þriðja diskinn sem er með laginu Lords of Summer , abreiðulogum og tonleikaupptokum. [3]

Þann 28. november 2022 gafu Metallica ut stutt þrasslag Lux Æterna og tilkynntu að platan 72 Seasons kæmi ut i april 2023.

Tonleikar a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Metallica helt tonleika i Egilsholl i Reykjavik þann 4. juli 2004 . Alls mættu 18.000 manns a tonleikana og hafði ekki aður verið haldin fjolmennari innisamkoma a Islandi.

Meðlimir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrrum meðlimir [ breyta | breyta frumkoða ]

Braðabirgða og tonleikameðlimir [ breyta | breyta frumkoða ]

Bob Rock ? bassi og bakraddir (2001?2003)

Breiðskifur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Kill 'Em All (1983)
  • Ride the Lightning (1984)
  • Master of Puppets (1986)
  • ...And Justice for All (1988)
  • Metallica (1991)
  • Load (1996)
  • Reload (1997)
  • St. Anger (2003)
  • Death Magnetic (2008)
  • Hardwired... to Self-Destruct (2016)
  • 72 Seasons (2023)

Tonleikaplotur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Live Shit: Binge & Purge (1993)
  • S&M (1999)
  • Orgullo, Pasion, y Gloria: Tres Noches en la Ciudad de Mexico(2009)
  • Live at Grimey's (2010)
  • The Big Four: Live from Sofia, Bulgaria (2010) (með Slayer, Megadeth and Anthrax)
  • Metallica: Through the Never (2013)
  • Helping Hands... Live & Acoustic at the Masonic (2019)
  • S&M2 (2020)

Abreiðuplotur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Garage Inc. (1998)

EP plotur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Beyond Magnetic (2011)

Samvinnuplotur [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]