Manuel Noriega

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Manuel Noriega
Noriega eftir uppgjofina 1990.
Herstjori Panama
I embætti
12. agust 1983  ? 20. desember 1989
Forseti Ricardo de la Espriella
Jorge Illueca
Nicolas Ardito Barletta
Eric Arturo Delvalle
Manuel Solis Palma
Francisco Rodriguez
Forveri Ruben Dario Paredes
Personulegar upplysingar
Fæddur 11. februar 1934
Panamaborg , Panama
Latinn 29. mai 2017 (83 ara) Panamaborg , Panama
Þjoðerni Panamskur
Maki Felicidad Sieiro de Noriega (g. 1960)
Born 3
Haskoli Chorillos-herskolinn
School of the Americas

Manuel Noriega ( 11. februar 1934 ? 29. mai 2017 ) var stjornmalamaður og hermaður fra Panama . Hann var landstjori Panamahers fra 1983 til 1989. Hann komst til valda með stuðningi CIA og nytti stoðu sina til eiturlyfjasmygls fyrir Medellin-eiturlyfjahringinn i Kolumbiu og peningaþvætti . Kosningasvindl, morð a politiskum andstæðingum og harka i viðskiptum við motmælendur urðu til þess að stuðningur Bandarikjanna við Noriega minnkaði og 1989 var akveðið að beita landið viðskiptaþvingunum . [1] Þetta leiddi til ataka milli vopnaðra hopa og bandariskra hermanna og starfsliðs við Panamaskurðinn sem urðu til þess að Bandarikjaher gerði innras 20. desember 1989 . Fimm dogum siðar leitaði Noriega hælis i sendiraði Vatikansins i Panamaborg . Eftir tiu daga umsatur Bandarikjahers um sendiraðið gafst hann upp. Þann 3. januar 1990 var hann tekinn hondum og fluttur til Bandarikjanna sem striðsfangi . [2] I september 1992 var hann dæmdur i 40 ara fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl, fjarkugun og peningaþvætti. Retturinn neitaði að leyfa honum að lysa storfum sinum fyrir CIA þar sem þær upplysingar væru leynilegar og uppljostrun um þessi verkefni væri andstæð hagsmunum Bandarikjanna.

Fangelsisdomurinn yfir Noriega var styttur i 30 ar. Hann fekk lausn fyrir goða hegðun eftir 17 ara fangavist 9. september 2007 og var þa framseldur i hendur Frakka sem heldu honum i fangelsi i Paris fyrir peningaþvætti vegna kaupa a ibuðum i borginni. Aður hafði Noriega fengið heiðursmerki Franska heiðursvarðarins 1987. [3] I desember 2011 var hann svo framseldur til Panama. Hann lest i fangavist þar arið 2017. [4]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Guðmundur Halldorsson (14. mai 1989). ?Eiturlyfjaeinvaldurinn“ . Morgunblaðið . bls. 13.
  2. Karl Blondal (12. april 1992). ?Enginn grætur Noriega“ . Morgunblaðið . bls. 22.
  3. Asgeir Sverrisson (16. september 2007). ?Hvert fer fangi #38699-079?“ . Morgunblaðið . bls. 16.
  4. ?Noriega latinn“ . mbl.is . 30. mai 2017 . Sott 10. juni 2021 .