한국   대만   중국   일본 
Manngerðir hellar a Islandi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Manngerðir hellar a Islandi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Rutshellir, Suðurland.

Manngerðir hellar eru gong eða hvelfingar sem menn hafa holað i hart eða halfhart berg. A Suðurlandi allt fra Olfusi og austur i Myrdal eru manngerðir hellar viða a bæjum. Vitað er um meira en 170 hella a þessum sloðum og eru sumir þeirra ævagamlir. I oðrum landshlutum eru manngerðir hellar nanast oþekktir. Hellarnir voru jafnan taldir til hlunninda, enda traustari og viðhaldsbetri hus en þau sem hlaðin voru ur torfi og grjoti. Til eru hellar sem gegna sinu gamla hlutverki enn i dag sem fjarhus, hloður eða geymslur, en viðast hafa þeir lotið i lægra haldi fyrir jarnbentri steinsteypu nutimans. Þegar hætt er að nota þa hnignar þeim ort eins og oðrum byggingum sem svo fer um. Nu eru siðustu forvoð eru að skoða og rannsaka marga þessara hella. Oftar en ekki er aldur þeirra gleymdur og nafn byggingameistarans tynt, aðeins er vitað, að hellarnir hafa gegnt hlutverki sinu um mannsaldra. Umdeildar kenningar hafa verið settar fram um tengsl þeirra við dvol papa a landinu fyrir landnam norrænna manna. Blæja duluðar hvilir þvi yfir hellunum. I morgum þeirra eru gamlar veggjaristur , fangamork, artol, krossmork, bumerki og jafnvel runir . Þekktustu manngerðir hellar a Islandi eru Hellnahellir i Landsveit , Ægissiðuhellar við Ranga og Rutshellir undir Eyjafjollum .


Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Arni Hjartarson, Guðmundur J. Guðmundsson og Hallgerður Gisladottir (1991). Manngerðir hellar a Islandi . Bokautgafa Menningarsjoðs, Reykjavik.