Malcolm Turnbull

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Malcolm Turnbull.

Malcolm Turnbull (f. 24. oktober 1954) er fyrrverandi forsætisraðherra Astraliu . Hann tok við þvi embætti af Tony Abbott 15. september 2015. Turnbull kemur ur Frjalslynda flokknum (Liberal Party). Hann let af embætti þann 24. agust 2018 eftir að hafa glatað stuðningi flokksmanna sinna. Scott Morrison tok við af honum sem forsætisraðherra.