한국   대만   중국   일본 
MDMA - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

MDMA

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

MDMA (3,4-metylendioxymetamfetamin), best þekkt undir nofnunum alsæla , Molly eða e-pilla , er tilbuið fenetylamin sem orkar a heilann a þann hatt að yta snogglega undir framleiðslu a serotonini, norepinefrin og dopamin, og einnig sem endurupptokuhemill, Það veldur skynjunarahrifum hja neytandanum, til dæmis einlægni, sæluvimu og goðri tilfinningu. Sumir neytendur finna fyrir meiri snertiahrifum sem að gerir snertingu almennt anægjulegri. Þratt fyrir almennar sogusagnir um annað, hefur lyfið ekki almenn kynorkuaukandi ahrif. Sokum hæfni lyfsins til að hjalpa við að draga ur hræðslu við sjalfskoðun hefur það reynst nytsamlegt i ymisskonar meðferðartilgangi, þa serstaklega afallaroskun , en er ekki viðurkennt sem lyf.

Það hafa orðið til nokkur dauðsfoll i notkun MDMA, þa serstaklega vegna ofurhita og serotonin heilkennis . Bratt vokvatap getur verið ahætta hja sumum sem að eru likamlega virkir a meðan ahrifum stendur og þeim sem gleyma að drekka vatn , þvi að lyfir getur hulið venjulega skynjun a þreytu eða þorsta. Hið motstæða getur lika komið fyrir, þegar notandinn drekkur of mikið vatn sem að getur valdið natriumskorti (saltskorti i bloði), Mesta hættan stendur samt að þvi að onnur lyf geta verið blonduð saman við (svo sem PMA , DXM eða amfetamin ) Langtimaahrif lyfisins eru ekki vel þekkt og sitja undir miklum agreiningi.

MDMA er þekkt undir ymsum gotunofnum, eins og adam , "Molly", "mandy", alsæla , e-pilla , ella , e , Kula, cap, XTC , M&M eða smartis .

Efnið er algengast i tofluformi en svo er þvi einnig dreift i kristal eða duftformi


MDMA
Efnaheiti 3,4-Metylendioxymetamfetamin eða
1-(benzo[ d ][1,3]dioxol-5-yl)- N -metylpropan-2-amin
Efnasamsetning C 11 H 15 NO 2
Molmassi 193.25 g/mol
Bræðslumark 148 - 153 °C ( saltsyra )
Efnasamsetning MDMA

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Sott var um einkaleyfi a MDMA aðfangadag jola 1914 af þyska lyfjafyrirtækinu Merck , tveimur arum eftir að það var fyrst buið til. A þeim tima var Merck a kerfisbundinn hatt að bua til og sækja um einkaleyfi a ymsum lyfjasambondum sem að hægt væri að nyta i læknisfræðilegum tilgangi, og sokum þess la MDMA gleymt i araraðir.

Þratt fyrir orðrom um annað, var MDMA aldrei notað til að bæla matarlyst ne sem orvandi efni handa hermonnum a striðstimum. Samt sem aður stundaði Bandariski herinn rannsoknir a banvænum skommtum lyfsins a miðjum sjotta aratugnum. Þvi var gefið nafnið EA-1475. Niðurstoður þessara rannsokna komu ekki fyrir almannasjonir fyrr en arið 1969 . MDMA var fyrst kynnt fyrir almenningi af Dr. Alexander Shulgin , a sjounda aratugnum, sem að raðlagði notkun þess við meðferðir og kallaði það ?glugga“ (hann uppgotvaði það þegar hann var að leita að efnum með svipuð ofskynjunarahrif og onnur efni sem að unnin voru ur muskati ). Það var notað i meðferðarlegum tilgangi af bandariskum sallæknum (þa serstaklega a vesturstrondinni) vegna einlægnisahrifa þess þangað til að það var gert ologlegt arið 1985 .

Lyfið var fyrst þekkt a islandi i kringum 1992 , þegar fyrsta eintakið var gert upptækt af logreglunni, og jokst fyrst i vinsældum meðal ahugamanna danstonlistar, þa aðallega innan reifmenningarinnar, en siðan barst notkun þess meira a meðal almennings. Eitthvað virðist hafa dregið ur vinsældum þess siðar.

Framboð og neysla [ breyta | breyta frumkoða ]

MDMA er yfirleitt tekið i tofluformi. Toflurnar eru til i morgum ?tegundum“, yfirleitt merktar með takni a toflunni sjalfri. Þessar tegundir hafa yfirleitt litið að gera með innihaldið þvi að hver sem er getur framleitt toflur með sama takni og aðrar þekktar tegundir.

Toflur seldar ologlega, innihalda ekki alltaf eingongu hreint MDMA. Toflur a svarta markaðinum hafa stundum fundist innihalda skyld efni likt og MDEA , MDA og MBDB , og stundum algerlega oskild geðvirk efni eins og amfetamin , DXM , efedrin , PMA , koffin , ketamin og onnur.

Þo að ofskommtun af MDMA se sjaldgæf, þa eru (stundum lifshættuleg) viðbrogð við aðurnefndum bætiefnum vel þekkt. MDMA virðist vera eitt af algengustu blonduðu efnum a gotunni i dag. Hins vegar virðist það vera oliklegra að það komi blandað frekar en að það hafi einfaldlega verið skipt ut fyrir onnur efni sem að siðan eru seld sem MDMA.

Þratt fyrir að nakvæm greining a Alsælutoflum þarfnast þroaðra rannsoknarstofutækja eins og gasgreiningartækis, er hægt að nota onakvæmara prof sem að mælir lyting (alkaloid), svokolluð ?Marquis svorun“.

Ahrif [ breyta | breyta frumkoða ]

Taugafræðileg ahrif [ breyta | breyta frumkoða ]

Serotonin er eitt af efnasambondunum i likamanum sem að abyrgt fyrir hugarastandi og geðþotta. Það er talið að MDMA valdi þvi að serotoninbirgðir i heilanum dembi storum skommtum af seratonini inn i taugamot heilans. Við þessa miklu losun serotonins kemur sæluvima lyfsins fram. Auk þess, eykur MDMA magn dopamins og noradrenalins .

Fyrir utan hættu sem stafar af ohreinum efnum eru aðalahættur neyslu Alsælu ofnæmisahrif , sem eru mjog sjaldgæf, og vokvatap . Eins og morg amfetaminskyld efni getur MDMA falið likamleg viðbrogð við þorsta og þreytu, serstaklega ef að notandi er dansandi eða að oðru leiti likamlega virkur i langan tima an þess að neyta vatns. I kyrrsetumeðferð eru tiðni vokvataps ekki mælanleg. Serfræðingar raðleggja reglubundnum notendum, i likamlega virku felagslegu umhverfi, að vera meðvitaðir um vatnsneyslu sina. Enda þott vokvatap se oæskilegt, þa er litill hopur notenda ahyggjufullur yfir ofdrykkju vatns og natriumlækkun i bloði sem getur valdið heilabolgu. Það er þetta sem að olli dauða breska taningsins Leah Betts , sem er eitt fyrsta vel þekkta dauðsfallið tengt notkun MDMA.

Kerfisbundin ahrif [ breyta | breyta frumkoða ]

Onnur ahrif fela i ser:

  • Stækkun sjaaldra sem að eykur ljosnæmi og litarskyni.
  • Samankrepping a kjalkum eða tannagnistur.
  • Skakandi sjon.
  • Almennt eirðarleysi
  • Tap a matarlyst/bragði
  • Tap a einbeitni
  • Dofa
  • Sveittum hondum/lofum

Langtimaahrif [ breyta | breyta frumkoða ]

Langtimaahrif eru ennþa frekar oþekkt og mikið umrædd meðal visindamanna. Sumar tilraunir benda til að langvarandi neysla i storum skommtum geti valdið skemmdum a serotoninfrumum i heilanum, hugsanlega i gegnum upptoku dopamins inn i serotoninfrumurnar, þar sem að það breytist við efnaskipti i vetnisperoxið , sem að veldur tæringarskemmdum a innviði frumunar.

Þessi ahrif hafa sest i rottuheilum, þar sem að serotoninfrumur dyra sem að gefin hafa verið mjog storir skammtar af MDMA, yfirleitt einum eða tveimur stærðargraðum meira en venjulegur mannlegur skammtur, hafa yfir langvarandi tima visnað og orðið gagnslausar. Það hefur stutt undir þessa tilgatu að þegar gefin eru lyf sem að hafa serhæfð ahrif a endurupptokuhemil seratonins (þau bindast við endurupptokuop seratoninfrumna og þar af leiðandi loka fyrir aðgongu dopamins , og alls annars, inn i frumuna), með eða rett a eftir MDMA, virðist það algerlega koma i veg fyrir skemmdir a þessum frumum i rottum sem að gefnar hofðu verið MDMA.

Af þessum astæðum taka margir notendur þannig lyf a meðan, og rett eftir að hafa tekið, MDMA til að reyna að koma i veg fyrir taugaskemmdir. Þessi lyf eru yfirleitt geðdeyfðarlyf eins og Prozac eða Zoloft . Það ma benda a, samt sem aður, að notkun MDMA saman við annan flokk geðdeyfilyfja, þa serstaklega monoaminoxidasahemla (td. Aurorix eða Rimarix ), er stranglega oraðlegt vegna hættu a serotoninveiki.

Það er lika til tilraunagogn sem að benda a að langtima neytendur alsælu eigi við minnisvandamal að striða. Hvort sem aður, eru svoleiðis rannsoknir bundnar akveðnum vandamalum sokum þess að notendur alsælu eru liklegir til að taka onnur vimuefni með alsælunni. Þetta veldur erfiðleikum við að syna fram a afdrattarlausan orsakavald fyrir þessu vandamali.

MDMA og logvaldið [ breyta | breyta frumkoða ]

MDMA var formlega sett i hop ologlegra fikniefna a islandi arið 1986 með viðbotum nr. 016/1986 við reglugerðum um avana- og fikniefni [1] .

Kaup og sala a MDMA a Islandi varða sektum eða fangelsi allt að 6 arum skamkvæmt V. kafla. 13. grein somu reglugerðar, asamt III. kafla almennra hegningalaga.

Oryggi og velferð [ breyta | breyta frumkoða ]

Ologleg staða lyfsins i morgum londum veldur miklum erfiðleikum i rannsokn ahrifa þess. Sum ahrif sem að kennd eru við alsælu, en eru ekki afdrattarlaus, eru eftirtalin:

  • Vegna ologlegar stoðu, getur stærð skammts eða hreinleiki toflu verið meiri en oskast eða taflan verið hættuleg til neyslu.
  • Alsæla hefur ahrif a stjornun a kerfum likamans. Stanslaus dans an hles eða an vatnsneyslu, getur valdið ofhitun og vatnsskorti. Of mikil drykkja a vatni an saltneyslu getur valdið natriumskorti þar af leiðandi heilabolgu.
  • Notkun alsælu getur ytt undir þunglyndi og veldur timabundnu þunglyndi sem eftirkost af neyslu.
  • Notkun alsælu asamt annarra lyfja getur verið mjog hættuleg.
  • Vegna þess að lyfið breytir skynjun, einbeitingu og samhæfingu, er hættulegt að nota okutæki meðan a notkun stendur.
  • Langtima eftirkost eru storlega aukin við tiða neyslu og storum skommtum.
  • Litill hluti notenda getur verið mjog viðkvæmur fyrir neyslu MDMA; þetta getur valdi neyslu i fyrsta skipti mjog hættulega. Þessi hopur inniheldur, en er ekki serstaklega bundinn við, folk með hjartagalla og folk sem að vantar hvata sem að brjota niður lyfið.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]