한국   대만   중국   일본 
Luis Vargas Pena - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Luis Vargas Pena

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Luis Vargas Pena (f. 23. april 1907 (eða arið 1905 , heimildir stangast a) - d. 19. mars 1994 ) var knattspyrnumaður og siðar logfræðingur fra Paragvæ . Hann skoraði fyrsta HM-mark þjoðar sinnar a HM 1930 .

Ævi og ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Vargas Pena fæddist i Asuncion og gekk ungur til liðs við storlið Olimpia . Hann var valinn i paragvæska landsliðið sem keppti i Copa America arið 1926 . Þar skoraði hann mark i 5:1 tapleik gegn Sile .

Fjorum arum siðar var hann i liði Paragvæ sem tok þatt i fyrstu heimsmeistarakeppninni i knattspyrnu. Liðið lek tvo leiki. Fyrst steinla það fyrir Bandarikjamonnum , 3:0 en hafði svo betur gegn Belgum þar sem Vargas Pena skoraði eina markið.

Þegar hið svokallaða Chaco-strið braust ut milli Paragvæ og Boliviu arið 1932 gekk Vargas Pena i herinn og varð striðshetja. Að striðinu loknu nam hann logfræði og starfaði við það fag ut starfsævina, m.a. sem forystumaður iðnrekenda. Hann lest arið 1994.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]