한국   대만   중국   일본 
Loftslagsbreytingar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Loftslagsbreytingar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Yfirborðshiti a jorðinni fra 1850 til 2020
Breyting a yfirborðshita fra 2011 til 2020 borin saman við meðalhiti a arunum 1951 til 1980

Loftslagsbreytingar eða hnattræn hlynun eru mæld og aætluð aukning a meðalhita yfirborðs lands og sjavar fra iðnbyltingunni , og ahrif þess a loftslagskerfi jarðar . Yfirstandandi hækkun hita a heimsvisu er hraðari en fyrri breytingar og stafar aðallega af brennslu manna a jarðefnaeldsneyti . [1] [2] Notkun jarðefnaeldsneytis, skogeyðing og ymsar aðrar athafnir i landbunaði og iðnaði , auka magn groðurhusalofttegunda , eins og koltvisyrings og metans . Þessi efni valda groðurhusaahrifum með þvi að halda eftir hita sem jorðin geislar ut fra ser eftir að solin hefur hitað hana. Þetta veldur orkuojafnvægi i neðri lofthjup jarðar sem leiðir til þess að hitastig hækkar.

Loftslagsbreytingar af voldum hnattrænnar hlynunar lysa ser i þvi að eyðimerkurmyndun eykst, og hitabylgjur og skogareldar verða algengari. [3] Hlynun polsvæða leiðir til þess að heimskautais og hafis hopar, og sifreri braðnar. Hærra hitastig veldur lika oflugri stormum, þurrkum og ofgaveðri . Busvæðabreytingar af voldum loftslagsbreytinga, eins og bleiking koralrifja og hop heimskautaissins, hafa leitt til þess að margar tegundir lifvera flytja sig um set eða eiga a hættu að deyja ut . [4] Loftslagsbreytingar skapa lika hættu fyrir folk, með þvi að valda skorti a matvælum og vatni, auknum floðum, meiri hitabylgjum og sjukdomum, sem allt hefur viðtæk efnahagsleg ahrif. Atok og folksflutningar geta verið afleiðing þessara breytinga. [5] Alþjoðaheilbrigðisstofnunin hefur kallað loftslagsbreytingar mestu ogn sem steðjar að heilsu folks a 21. old. [6]

Orsakir [ breyta | breyta frumkoða ]

Helstu orsakavaldar loftslagsbreytinga fra 1850-1900 til 2010-2019. Hvorki breytileiki i solvirkni ne eldvirkni hofðu nein markverð ahrif.

Loftslag jarðar gengur i gegnum ymsar hringrasir sem sumar standa i nokkur ar (eins og El Nino-suðursveiflan ), aratugi og jafnvel aldir. [7] [8] Aðrar breytingar stafa af orkuojafnvægi jarðar sem stendur utan við loftslagskerfið, en ekki alltaf utan jarðar. [9] Dæmi um styriþætti loftslagsbreytinga eru uppsofnun groðurhusalofttegunda , ljosmagn solar , eldgos og breytingar a braut jarðar um solina. [10]

Til að aætla ahrif manna a loftslagsbreytingar þarf að utiloka eðlilegan loftslagsbreytileika og natturulega styriþætti. Lykilaðferð i þeim utreikningum er að finna ut einkenni eða ?fingrafor“ mogulegra orsakaþatta, og bera þau siðan saman við athuganir a loftslagsbreytingum. [11] [12] Með þvi moti er til dæmis hægt að utiloka að solvirkni se orsakaþattur loftslagsbreytinga, þvi einkenni a henni væru hlynun alls lofthjupsins. Yfirstandandi hlynun a ser hins vegar aðeins stað i neðri hluta lofthjupsins, sem kemur heim og saman við uppsofnun groðurhusalofttegunda. [13] Orsakaþættir yfirstandandi loftslagsbreytinga eru greinilega aukið magn groðurhusalofttegunda, meðan ymis konar uði dregur ur þessum ahrifum. [14]

Groðurhusaahrif [ breyta | breyta frumkoða ]

Aukning koltvioxiðs i lofthjupnum

Joseph Fourier uppgotvaði groðurhusaahrif arið 1824 og þau voru fyrst rannsokuð af Svante Arrhenius arið 1896.

Ymsar lofttegundir i lofthjupi jarðar , s.n. groðurhusalofttegundir , valda groðurhusaahrifum, en an þeirra myndi meðalhiti jarðar vera um 30 °C lægri en hann er, sem þyddi að jorðin væri obyggileg. [15] . Helstu groðurhusalofttegundir i lofthjupi jarðar eru: 0-4 % vatnsgufa , 9-26% koltvioxið (CO 2 ), 4-9% metan (CH 4 ) og 3-7% oson (O 3 ). [16]

Geislun fra solu [ breyta | breyta frumkoða ]

Kenningar hafa verið settar fram um að geislun solar kunni að hafa valdið hækkun a meðalhita jarðar . [17] Engin samsvorun er hins vegar milli breytinga i solargeislun og hnattrænnar hlynunar a siðustu aratugum og þvi er su hugmynd að inngeislun solar se abyrg fyrir yfirstandandi hækkun i meðalhita jarðar almennt ekki lengur talin truverðug. [18] [19]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Allen og fleiri (2018). ?Chapter 1: Framing and Context“ (PDF) . IPCC SR15 2018. : 54.
  2. Lynas, Mark; Houlton, Benjamin Z.; Perry, Simon (19. oktober 2021). ?Greater than 99% consensus on human caused climate change in the peer-reviewed scientific literature“ . Environmental Research Letters . 16 (11): 114005. Bibcode : 2021ERL....16k4005L . doi : 10.1088/1748-9326/ac2966 . S2CID   239032360 .
  3. Shukla; og fleiri, ritstjorar (2019). ?IPCC Special Report on Climate Change, Desertification, Land Degradation, Sustainable Land Management, Food Security, and Greenhouse gas fluxes in Terrestrial Ecosystems“ (PDF) . IPCC.
  4. EPA (19. januar 2017). ?Climate Impacts on Ecosystems“ . Afrit af uppruna a 27. januar 2018 . Sott 5. februar 2019 .
  5. Cattaneo og fleiri (2019). ?Human Migration in the Era of Climate Change“ . Review of Environmental Economics and Policy . 13 (2): 189?206. doi : 10.1093/reep/rez008 . hdl : 10.1093/reep/rez008 . ISSN   1750-6816 . S2CID   198660593 .
  6. Pachauri, R. K.; Meyer, L. A., ritstjori (2014). Climate Change 2014: Synthesis Report. Contribution of Working Groups I, II and III to the Fifth Assessment Report of the Intergovernmental Panel on Climate Change. Geneva, Switzerland (Report). IPCC.
  7. Delworth & Zeng 2012 , bls. 5
  8. Franzke et al. 2020
  9. National Research Council 2012 , bls. 9
  10. IPCC AR5 WG1 Ch10 2013 , bls. 916.
  11. Knutson 2017 , bls. 443
  12. IPCC AR5 WG1 Ch10 2013 , bls. 875?876
  13. USGCRP 2009 , bls. 20.
  14. IPCC AR5 WG1 Summary for Policymakers 2013 , bls. 13?14
  15. www.greenhouse.gov.au/impacts/overview/pubs/overview4.pdf Geymt 19 juli 2008 i Wayback Machine (PDF), Australian Greenhouse Office, sott 16. mai 2007
  16. www.grida.no/climate/ipcc_tar/wg1/006.htm Geymt 3 januar 2004 i Wayback Machine , skoðað 16. mai 2007
  17. www.dsri.dk/~hsv/SSR_Paper.pdf Geymt 27 mai 2008 i Wayback Machine (PDF), skoðað 16. mai 2007
  18. ??Er hnatthlynunin gabb?" . Veðurstofa Islands. 28. juni 2007 . Sott 6. juni 2021 .
  19. ?Hvernig vitum við að hlynun jarðar er af manna voldum?“ . Visindavefurinn .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]