Villieldur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Skogareldur )
Skogareldur i Kaliforniu arið 2008
Skogareldar a loftmynd nalægt Stora-Bjarnarvatni i Kanada.

Villieldur er stjornlaus eldur sem verður i sveit eða viðerni þar sem þurr eldfimur groður er til staðar. Slikir eldar eru kallaðir sinueldur , skogareldur , groðureldar eða kjarreldur eftir þvi i hvernig landslagi þeir verða. Villieldar geta orðið mjog storir, breiðst hratt ut, breytt ovænt um stefnu og nað yfir hindranir eins og vegi eða ar. Orsakir slikra elda eru margvislegar, en oftast er manninum um að kenna.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .