Linuxkjarninn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Linux (kernel)
Morgæsin Tux er lukkudyr Linux.

Linuxkjarninn er frjals styrikerfiskjarni sem Linus Torvalds byrjaði að skrifa arið 1991 , i dag vinna hundruð manna að honum en Linus Torvalds hefur þo enn yfirumsjon með þroununni. Hann er nær allur skrifaður i C , með nokkra hluta sem snua að samskiptum við einstaka orgjorva i smalamali . Er naskylt Unix styrikerfinu og kallast Unix-legt .

Upprunalega fell Linux ekki undir skilgreininguna frjals hugbunaður þar sem bara matti dreifa honum an hagnaðar, en snemma var leyfinu breytt i utgafu 2 af hinu almenna GNU leyfi eða GPL .

Strangt til tekið visar orðið Linux eingongu til kjarnans, en i daglegu tali er orðið þo notað yfir oll þau styrikerfi og dreifingar sem byggja a honum. Richard Stallman stofnandi og aðaldrifkrafturinn a bak við GNU verkefnið, sem leggur til fjolmarga aðra hluta frjalsra styrirkerfa, hefur barist fyrir þvi að slik kerfi seu kolluð GNU/Linux en þvi hefur verið tekið dræmt.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi hugbunaðar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .