한국   대만   중국   일본 
Lawrence Klein - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Lawrence Klein

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Lawrence R. Klein )

Lawrence Robert Klein (14. september 1920 ? 20. oktober 2013) var bandariskur hagfræðingur . Klein er þekktur fyrir framlog sin til Keynsiskrar hagfræði, hagmælinga (econometrics) og þrounar efnahagslikana. Klein hlaut nobelsverðlaunin i hagfræði arið 1980 fyrir framlog sin til hagmælinga .

Ævi [ breyta | breyta frumkoða ]

Klein fæddist i Omaha, Nebraska arið 1920. Landbunaðarkreppa þriðja aratugarins i Miðvesturrikjum Bandarikjanna, og heimskreppa fjorða aratugarins hofðu mikil ahrif a Klein og kveiktu ahuga hans a hagfræði. Klein lagði stund a hagfræði og stærðfræði við Berkeley haskola i Kaliforniu og lauk doktorsprofi i hagfræði við Massachusetts Institute of Technology (MIT) arið 1944. Klein var fyrsti doktorsnemi Paul A. Samuelson . Eftir utskrift starfaði hann fra við Cowles-rannsoknarmiðstoðina i Chicago þar sem hann þroaði likon af bandariska hagkerfinu og ahrifum hagstjornarakvarðana.

A striðsarunum var Klein um skeið meðlimur bandariska kommunistaflokksins og fluði hann land meðan kommunista ofsoknir McCarthy stoðu sem hæst. Dvaldi hann a arunum 1954-58 i Oxford i Englandi. Eftir heimkomu var hann skipaður professor við haskola Pennsylvaniu þar sem hann starfaði næstu þrja aratugi. Klein var einn af efnahagsraðgjofum Jimmy Carter i kosningunum 1976, en tok ekki sæti i rikisstjorn Carter.

Framlog til hagfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Klein vakti athygli fyrir að hafa spað rettilega fyrir um efnahagsleg ahrif endaloka seinni heimsstyrjaldarinnar . Meðan aðrir hagfræðingar spaðu þvi að striðslokum myndi fylgja kreppa, þar sem eftirspurn eftir hergognum drægist saman, spaði Klein þvi að heimkoma hermanna af vigstoðvunum myndi leiða til hagvaxtar sem knuinn væri afram af aukinni einkaneyslu.

Klein er þekktastur fyrir tolfræðilikan, sem nefnt hefur verið Wharton-likanið (enska Wharton Econometric Forecasting Model). Likanið er enn notað, til að spa fyrir um efnahagsleg umsvif eins og verga þjoðarframleiðslu, utflutning, fjarfestingu og neyslu, og ahrif breytinga a skattlagningu, opinberum utgjoldum, oliuverði o.fl.