Laugardalsholl

Hnit : 64°08′25″N 21°52′41″V  /  64.140305°N 21.877985°V  / 64.140305; -21.877985
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Island - Frakkland Laugardalsholl, april 2010

Laugardalsholl er um 6.500 iþrotta-, tonleika-, syningar- og raðstefnuholl i Laugardalnum i Reykjavik . Laugardalsholl var lengi vel stærsta iþrotta- og tonleikahus landsins og hefur i gegnum tiðina hyst ymsa storviðburði eins og tonleika Led Zeppelin 1970 , skakeinvigi Fischers og Spasskijs 1972 og Heimsmeistaramotið i handbolta 1995 . I Laugardalsholl hafa auk þess oft verið haldnar storar vorusyningar, svo sem heimilissyningarnar og atvinnuvegasyningar af ymsu tagi.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Laugardalshollin var honnuð af Gisla Halldorssyni og Skarpheðni Johannssyni 1959 og byggð af Reykjavik og Iþrottabandalagi Reykjavikur. Framkvæmdir hofust 29. agust 1959, en var stoppuð tvisvar, fyrst vegna fjarskorts og svo vegna verkfalls. [1] Þakið var steypt a þremur dogum i september 1963 og verkinu lauk 1965. Fyrsti leikurinn var 4. desember 1965 a milli HCB Karvina og Fram .

Fyrsta viðbyggingin var byggð austan megin við bygginguna til að auka fjolda ahorfenda fyrir heimsmeistaramotið i handbolta 1995. Eftir motið var stækkuninni breytt i likamsræmtaraðstoðu fyrir hafnabolta en hysir nuna raðstefnur og geymslurymi. [1]

I september 2004 var tilkynnt að 9.500 metra viðbygging yrði byggð við hollina fyrir frjalsar iþrottir sem einnig gæti hyst aðra viðburði. Viðbyggingin er með 200 metra hlaupabraut og framkvæmdum lauk 2005.

2017 akvað IBR að gera fysileikakonnun a byggingu nys fjolnota iþrottaleikvangi [2] en honum var hafnað vegna kostnaðar. Hollin mætir ekki alþjoðareglum handboltans og korfuboltans en spilað er i henni a undanþagu. [3] I januar 2020 var akveðið að mynda starfshop til að koma með tillogur. [4] I mai samþykktu borgin og rikið að bua til leikvang fyrir landsliðin sem yrði deilt með Þrotti og Armanni . [5]

I Januar 2023 var kostnaðurinn aætlaður 14,2 milljarðar krona fyrir 8.600 manna holl. Hollin er aætluð að vera sunnan við nuverandi Laugardalshallar byggingar með tengibyggingu. [6] I mai setti Reykjavik upp deiluskipulag fyrir nyja leikvanginn. [7] [8] I september 2023 tilkynnti formaður undirbuningsnefndar nyju hallarinnar að verklok verði 2026 eða 2027. [9]

Viðburðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Eflaust er stærsti viðburðurinn heimsmeistaramotið i skak 1972 þegar Bobby Fischer sigraði þaverandi meistara Boris Spasski . Kvikmyndin Bobby Fisher Against the World (2011) inniheldur atriði ur hollinni. [10]

Leikvangurinn hysti heimsmeistaramotið 1995. 2009 hysti hollin þjoðfundinn 2009 [11] og fra 2007 til 2011 hysti hollin samkomu EVE Online . Siðan 2016 hefur hollin hyst Songvakeppnina . 2021 hysti hollin tolvuleikjamotin League of Legends Mid-Season Invational, Valorant Masters og heimsmeistaramot League of Legends. [12] [13]

Tonleikar erlendra listamanna [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?Fyrstu sjonvarpsmyndirnar ur Laugardalsholl“ . RUV . 7. desember 2015 . Sott 15. april 2021 .
  2. ?Saga iþrotta i Reykjavik - Iþrottabandalag Reykjavikur“ . www.ibr.is . Sott 15. april 2021 .
  3. ?Malefni Laugardalshallar a byrjunarstigi“ . RUV . 2. september 2018 . Sott 15. april 2021 .
  4. ?Undirbuningur vegna þjoðarleikvangs fyrir innanhussiþrottir hafinn“ . www.stjornarradid.is . 10. januar 2020 . Sott 4. mai 2021 .
  5. Kolbeinn Tumi Daðason. ?Ny þjoðaholl sem leysi vandamalið risi i Laugardal arið 2025 - Visir“ . visir.is . Sott 6. mai 2022 .
  6. Viktor Orn Asgeirsson (13. januar 2023). ?Kostnaður við þjoðarholl rumir 14 milljarðar - Visir“ . visir.is .
  7. Mani Snær Þorlaksson (15. mars 2023). ?Gera rað fyrir þjoðaholl i deilskipulagsbreytingu - Visir“ . visir.is .
  8. ?Vilja stækka loðarmork fyrir nyja þjoðarholl“ . www.mbl.is .
  9. Aron Guðmundsson (13. september 2023). ?Ny þjoðarholl mun aldrei risa arið 2025 - Visir“ . visir.is .
  10. Conolly, Jez and Caroline Whelan. World Film Locations: Reykjavik . Intellect Books. Page 100. ISBN 9781841506418 .
  11. ?Frettaskyring: Þjoðfundur um framtiðarsyn Islendinga“ . mbl.is . 11. november 2009 . Sott 16. april 2021 .
  12. Porter, Matt (1. mars 2021). ?League of Legends MSI 2021 is reportedly set to go ahead in Reykjavik, Iceland“ . Metro . Sott 16. april 2021 .
  13. ?LoL Esports“ . lolesports.com . Sott 13. september 2021 .

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

64°08′25″N 21°52′41″V  /  64.140305°N 21.877985°V  / 64.140305; -21.877985