한국   대만   중국   일본 
Landhelgi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Landhelgi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Landhelgin er her synd gul. Kortið byggir ekki a raunverulegri fyrirmynd og hlutfoll þess eru rong.

Landhelgi er er það hafsvæði undan strond rikis þar sem rikið hefur fullveldisyfirrað likt og a landi. Friðsamlegar skipaferðir eru þo leyfilegar i landhelginni an serstaks leyfis yfirvalda þo að þau geti sett fyrirmæli um akveðnar siglingarleiðir. Það a við jafnt um kaupskip sem og herskip þo að erlend herskip verði að tilkynna yfirvoldum strandrikisins um forina aður en það kemur inn i landhelgina. Um kjarnorkuknuin skip og onnur skip sem geta valdið hættu a umhverfisspjollum gilda serstakar reglur, þau mega ekki fara inn i landhelgi rikis nema með serstoku leyfi þess.

Þessar reglur eru settar fram i Hafrettarsattmala S.þ. og þar er rikjum heimilað að taka ser allt að 12 sjomilna landhelgi ut fra svonefndri grunnlinu . Þegar minna en 25 sjomilur eru a milli rikja er almenna reglan að miðlinan a milli þeirra marki skilin en sterk rok þarf til að vikja fra þeirri reglu.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]