Landbunaðarhaskoli Islands

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Landbunaðarhaskoli Islands er islenskur framhalds- og haskoli staðsettur a Hvanneyri , Reykjum i Olfusi og a Keldnaholti i Reykjavik . Hann tok til starfa 1. januar 2005 eftir samruna Landbunaðarhaskolans a Hvanneyri, Garðyrkjuskolans a Reykjum og RALA . Þannig rekur skolinn einnig rannsoknarsetur a Keldnaholti, Hesti i Borgarfirði , a Moðruvollum i Horgardal og Stora-Armoti i Floa . Rektor er Agust Sigurðsson fra Kirkjubæ a Rangarvollum .

Nam [ breyta | breyta frumkoða ]

Skolinn byður upp a nam við þrjar olikar deildir: Auðlindadeild, umhverfisdeild og starfs- og endurmenntunardeild þar sem hin siðastnefnda byggir a grunni Bunaðarskola Suðuramtsins sem var stofnaður a Hvanneyri 1889 . Við allar haskolabrautir er boðið upp a framhalds- og meistaranam.

Auðlindadeild [ breyta | breyta frumkoða ]

Undir auðlindadeild skolans fellur haskolanam i buvisindum til B.S-graðu. Buvisindadeildin var stofnuð arið 1947 en aður hafði einungis verið bufræðinam við skolann. Buvisindin eru kennd a Hvanneyri; að mestu i Nyja-Skola (Asgarði) en einnig i oðrum husum svo sem Nyja-Fjosi, Butæknihusi og Rannsoknarhusi.

Umhverfisdeild [ breyta | breyta frumkoða ]

Við umhverfisdeild er boðið upp a þrjar namsbrautir, allar a haskolastigi. Þær eru:

  • Natturu- og umhverfisfræði - kennsla i natturunytingu, almennum natturufræðum, þjoðgorðum og verndarsvæðum og natturu og sogu.
  • Skogfræði og landgræðsla - kennsla i skogarfræðum og landgræðslu með Island að sjonarmiði.
  • Umhverfisskipulag - grunnnam i landslagsarkitektur.

Starfs- og endurmenntunardeild [ breyta | breyta frumkoða ]

Starfs- og endurmennturnardeildin hefur lengsta sogu allra brauta innan skolans og rekja rætur sinar til Bunaðarskola Suðuramtsins og Garðyrkjuskolans a Reykjum. Brautir eru eftirfarandi:

  • Blomaskreytingabraut
  • Bufræðibraut (bændadeild)
  • Garðyrkjuframleiðsla
  • Skogur og umhverfi
  • Skruðgarðyrkja

Allar brautirnar halda til a Reykjum nema bændadeildin sem er a Hvanneyri og nytir ser aðstoðuna við kennslubuið og Butæknihusið sem tilheyrði aður RALA.

Felagslif [ breyta | breyta frumkoða ]

Þar sem skolinn er nokkuð klofinn, en mestoll starfsemi fer fram a Hvanneyri, geta allir nemendur og starfsmenn ekki haft sama felagslifið. Felagslifið a Hvanneyri er oflugt undir stjorn Studentaraðs. Starfræktir eru meðal annars Lista- og menningarklubbur, Utivistarklubbur og Hestamannafelagið Grani en einnig minni klubbar. Helstu viðburðir a skolaarinu eru Sprelldagur i september til að bjoða nyja nemendur velkomna, Arshatið, Survivor Hvanneyri, þorrablot og minni uppakomur a vegum klubbanna.

Viskukyrin [ breyta | breyta frumkoða ]

Viskukyrin er spurningakeppni Landbunaðarhaskolans og keppa þar sin a milli haskoladeildir, framhaldsnemar, starfsmenn, staðarbuar a Hvanneyri, bændadeild og nemendur og kennarar a Reykjum. Sigurvegarar hafa verið sem her segir:

  • Starfsmenn bændadeildar (2005)
  • Framhaldsnemar (2006)
  • Staðarbuar (2007 og 2008)
  • Umhverfisskipulag (2009)
  • Buvisindi og hestafræði (2010)
  • Bændadeild (2011)

Keppnin er lifleg og spurningarnar ur ollum attum. Spyrill hefur oll arin verið Logi Bergmann Eiðsson . [1] [2]

Aðstaða [ breyta | breyta frumkoða ]

Hvanneyri og nagrenni [ breyta | breyta frumkoða ]

A Hvanneyri falla oll hus kennslubusins undir starfsemi skolans sem og oll skolahus, þar með talinn hluti skolastjorahussins sem hysir hluta af bokasafni skolans. Eru þetta helst Asgarður (Nyi-Skoli) sem einnig er aðalbygging skolans og heimavist, Rannsoknarhus, Gamli-Skoli sem hysir bændadeild og skrifstofur meistaranema, Gamla-fjos (Halldorsfjos) með kennslustofu fyrir verklega kennslu i velmjoltum, Butæknihus (oftast kallað But) þar sem fer fram verkleg kennsla sem og bokleg, og Nyja-fjos sem tekið var i notkun i agust 2004. Er þar kennslustofa og nytisku kennslufjos með mjaltaþjoni fra DeLaval .

A Hesti i mynni Lundareykjadals er rannsoknarbu fyrir sauðfe og er það eitt fremsta sauðfjarbu i landinu i dag. Þar fer fram verkleg kennsla i sauðfjarrækt.

A Mið-Fossum i Andakil fer fram kennsla i hrossarækt og reiðmennsku. Þar er nybyggð reiðholl, reiðvollur og ny hesthus fyrir nemendur skolans, sem og aðra Borgfirðinga. Var reiðhollin blessuð 1. desember 2006 af Olafi Skulasyni , fyrrverandi biskup Islands. Við sama tilefni var gerður samningur milli Landbunaðarhaskolans, Landbunaðarraðuneytis og Armanns Armannssonar, eiganda Mið-Fossa, um afnot skolans a aðstoðunni til 12 ara. Hestamannafelagið Faxi i Borgarfirði fær aðstoðuna einnig til afnota.

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Spurningakeppnin Viskukyrin 2007“ . Sott 21. februar 2006 .
  2. ?Er Þollur rauðbrandhuppottur eða rauðbrandsokkottur?“ . Sott 21. februar 2006 .

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]