Lyðræðissveitir Syrlands

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fani Lyðræðissveita Syrlands.

Lyðræðissveitir Syrlands (arabiska: ???? ????? ??????????? eða Quww?t S?riy? al-D?muqr???ya ; kurdiska: Hezen Suriya Demokratik), oft stytt i SDF , HSD eða QSD , eru hernaðarbandalag i syrlensku borgarastyrjoldinni . [1] Bandalagið mynda aðallega kurdiskar , arabiskar og assyriskar skæruhreyfingar en auk þeirra telja Lyðræðissveitirnar til sin nokkrar famennari sveitir armena , turkmena og tetena . [2] [3] Hernaðarleg forysta Lyðræðissveitanna er i hondum Varnarsveita Kurda (YPG), hernaðarsveitar syrlenskra kurda. [4] Lyðræðissveitirnar voru stofnaðar i oktober arið 2015 og yfirlyst markmið þeirra er að berjast fyrir stofnun veraldlegs , lyðræðislegs og omiðstyrðs stjornarfyrirkomulags i Syrlandi . Lyðræðislega fylkjasambandið i Norður-Syrlandi hefur fra desember 2016 skilgreint Lyðræðissveitirnar formlega sem varnarher sinn i stjornarskra sinni. [5]

Helstu andstæðingar Lyðræðissveitanna i borgarastyrjoldinni hafa verið hopar islamista og arabiskra þjoðernissinna, ser i lagi Islamska rikið (ISIS), al-Kaida og stjornarandstoðuhopar sem njota stuðnings tyrknesku rikisstjornarinnar . Lyðræðissveitirnar hafa einbeitt ser að þvi að berjast við islamska rikið [6] og þeim hefur tekist að hrekja liðsmenn þess fra ymsum mikilvægum hernamssvæðum i Syrlandi. I november arið 2016 hofu Lyðræðissveitirnar aras a al-Raqqah , hofuðvigi ISIS i Syrlandi. [7] Orrustunni um al-Raqqah lauk með sigri Lyðræðissveitanna i oktober arið 2017 og liðsmenn þeirra frelsuðu borgina undan hernami ISIS. [8] [9] [10] [11] [12] [13] [14] I mars arið 2019 lystu talsmenn Lyðræðissveitanna þvi yfir að islamska rikið i Syrlandi hefði verið gersigrað eftir að hafa hernumið bækistoðvar þess i Baghuz . [15]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Eskin, Ismail (15. november2014). ?Chechens, Arabs and Kurds in Serekaniye fighting shoulder to shoulder against ISIS“ (enska). Diclehaber.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. desember 2016 . Sott 8. oktober 2019 .
    mahmou415 (24. agust 2015). ?Faction Guide of the Syrian war ? Part 4 ? Rojava Kurds“ . Middle East Observer . Afrit af uppruna a 20. desember 2016 . Sott 4. desember 2016 .
  2. ?All Peoples Stand Shoulder To Shoulder Against ISIS In Rojava | The Rojava Report“ . Rojavareport.wordpress.com. 26. november 2014. Afrit af uppruna a 17. agust 2017 . Sott 26. mars 2019 .
  3. https://anfenglishmobile.com/rojava-northern-syria/armenian-fighters-promise-to-fight-perpetrators-of-genocide-34533
  4. ?Syrian Kurdish groups expect U.S. support, will fight any Turkish advance“ . 15. februar 2017. Afrit af uppruna a 18. mai 2017 . Sott 2. juli 2017 – gegnum Reuters.
    ?America's Favorite Syrian Militia Rules With an Iron Fist“ . Afrit af uppruna a 16. februar 2017 . Sott 16. februar 2017 – gegnum The Nation.
  5. ?Syria Kurds adopt constitution for autonomous federal region“ . TheNewArab. 31. desember 2016. Afrit af uppruna a 5. oktober 2018 . Sott 5. oktober 2018 .
  6. ?Syrian Democratic Forces set sights on IS stronghold“ . 15. desember 2015. Afrit af uppruna a 18. desember 2015 . Sott 16. desember 2015 .
  7. Kristjan Robert Kristjansson (6. november 2016). ?Orrustan um Raqqa hafin“ . RUV . Sott 8. oktober 2019 .
  8. Kristjan Robert Kristjansson (17. oktober 2017). ?SDF hefur nað allri borginni Raqa“ . RUV . Sott 8. oktober 2019 .
  9. Francis, Ellen (4. juni 2017). ?U.S.-backed Syrian forces seize dam west of Raqqa from Islamic State: SDF“ . Reuters . Afrit af uppruna a 4. juli 2017 . Sott 2. juli 2017 .
  10. Van Wilgenburg, Wladimir. ?Kurds celebrate capture of key IS stronghold in Syria“ . Middle East Eye . Afrit af uppruna a 19. november 2018 . Sott 19. november 2018 .
  11. ?US-backed forces seize Syria's Tabqa, dam from ISIS“ . english.alarabiya.net . AFP. Afrit af uppruna a 13. mai 2017 . Sott 11. mai 2017 .
  12. Pestano, Andrew V. ?Syrian milita nears full capture of Tabqa city, dam“ . UPI . Afrit af uppruna a 2. oktober 2018 . Sott 19. november 2018 .
  13. ?Kurds, allies seize ISIS supply route on Syria-Iraq border“ . ARA News . 10. mars 2016. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 desember 2021 . Sott 8 oktober 2019 .
  14. Francis, Ellen (11. mai 2017). ?U.S.-backed Syria militias say Tabqa, dam captured from Islamic State“ . Reuters . Afrit af uppruna a 10. mai 2017 . Sott 2. juli 2017 .
  15. ?Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce“ . The Guardian. 23 Mar 2019. Afrit af uppruna a 24. mars 2019 . Sott 24. mars 2019 .