한국   대만   중국   일본 
Konrad Adenauer - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Konrad Adenauer

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Konrad Adenauer
Konrad Adenauer arið 1952.
Kanslari Vestur-Þyskalands
I embætti
15. september 1949  ? 11. oktober 1963
Forseti Theodor Heuss
Heinrich Lubke
Forveri Lutz Schwerin von Krosigk (1945)
Eftirmaður Ludwig Erhard
Personulegar upplysingar
Fæddur 5. januar 1876
Koln , þyska keisaradæminu
Latinn 19. april 1967 (91 ars) Bad Honnef , Vestur-Þyskalandi
Stjornmalaflokkur Kristilegi demokrataflokkurinn (1945?1967);
Miðflokkurinn (1906?1933)
Maki Emma Weyer (1904?1916)
Auguste Zinsser (1919?1948)
Truarbrogð Kaþolskur
Born 8
Haskoli Haskolinn i Freiburg
Haskolinn i Munchen
Haskolinn i Bonn
Starf Stjornmalamaður
Undirskrift

Konrad Hermann Joseph Adenauer (5. januar 1876 ? 19. april 1967) var þyskur stjornmalamaður og fyrsti kanslari Vestur-Þyskalands a arunum 1949 til 1963. Hann atti mikinn þatt i að endurreisa Þyskaland ur rustum seinni heimsstyrjaldarinnar og gerði þjoðina að iðnaðarveldi með nain tengsl við Frakkland , Bretland og Bandarikin . A stjornararum hans naði Þyskaland fram lyðræðisumbotum, stoðugleika, virðingu a alþjoðavelli og efnahagsfarsæld. Adenauer var fyrsti formaður Kristilega demokrataflokksins (CDU) sem varð einn ahrifamesti stjornmalaflokkur Þyskalands.

Adenauer var kanslari þar til hann var orðinn attatiu og sjo ara og fekk þvi gælunafnið ?Der Alte“ (?sa gamli“). Hann var hlynntur frjalslyndu lyðræði , blonduðu markaðskerfi og andkommunisma . Hann þotti klokur stjornmalamaður og dyggur stuðningsmaður vestrænnar utanrikisstefnu og viðreisn Vestur-Þyskalands a alþjoðavelli. Hann endurreisti vestur-þyska hagkerfið i þvi sem nefnt var ? Wirtschaftswunder ,“ þyska ?efnahagsundrinu.“ Hann endurstofnaði þyska herinn (Bundeswehr) arið 1955 og kom a sattum milli Þjoðverja og Frakka. Þannig ruddi hann veginn fyrir efnahagslegum samruna Vestur-Evropu. Adenauer var harður andstæðingur Austur-Þyskalands og leiddi sina þjoð inn i Atlantshafsbandalagið til að stemma stigu við uppgangi kommunisma i Evropu.

Adenauer var trurækinn kaþolikki og hafði verið meðlimur Miðflokksins i Weimar-lyðveldinu , þar sem hann hafði verið borgarstjori Kolnar (1917 ? 1933) og forseti prussneska heraðsþingsins (1922 ? 1933).

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Konrad Adenauer fæddist 5. januar 1876 i Koln og olst þar upp. Hann nam logfræði i haskola og for i framhaldsnam i Haskolunum i Freiburg , Munchen og Bonn . Adenauer tok sæti i borgarstjorn Kolnar arið 1906 og var kjorinn borgarstjori borgarinnar arið 1917. Hann gegndi þvi embætti þar til nasistar komust til valda i Þyskalandi arið 1933. [1]

Þegar þyska keisaradæmið var leyst upp eftir osigur Þjoðverja i fyrri heimsstyrjoldinni arið 1918 lysti Adenauer sig fylgjandi þvi að ohað lyðveldi yrði stofnað i Rinarlondum sem yrði þo afram innan þysks sambandsrikis. Slikar hugmyndir for ut um þufur þar sem Frakkar reyndu að kljufa Rinarlond alfarið fra Þyskalandi. [1]

Adenauer atti sæti a þingi Prusslands fra 1917 og var forseti prussneska þingsins fra 1928 til 1933. Hann var fra upphafi andstæðingur Nasistaflokksins i þyskum stjornmalum og beitti ser gegn nasistum þegar þeir reyndu að fa prussneska þingið leyst upp. Vegna andstoðu Adenauers gegn nasistum flyttu nasistar að gera hann brottrækan ur þysku stjornmalalifi eftir að þeir komust til valda. Þann 13. mars 1933, aðeins sex vikum eftir valdatoku nasista , toku stormsveitir þeirra ser stoðu fyrir utan raðhusið i Koln, þar sem Adenauer hafði aðstoðu sem borgarstjori, og tilkynntu að hann væri leystur ur embætti. Auk þess yrði hann akærður fyrir margvislega glæpi, meðal annars landrað, svik gegn Kolnarbuum og ostjorn i borgarmalum. [1]

Adenauer fluði fra Koln og faldi sig um hrið i klaustrinu Maria Laach , þar sem skolafelagi hans var aboti, a meðan Hermann Goring vann að akærum gegn honum. Að endingu var Adenauer þo ekki handtekinn og honum var leyft að halda þremur fjorðu hlutum borgarstjoralauna sinna. Hins vegar var Adenauer bannað að hafa nokkur afskipti af stjornmalum og nasistar handtoku hann nokkrum sinnum a næstu arum, meðal annars arið 1934 eftir nott hinna longu hnifa . [1] Hann var aftur handtekinn tiu arum siðar vegna gruns um að hann ætti aðild að samsæri gegn Hitler . [2]

Kosningaplakat með Adenauer fra arinu 1949. A þvi stendur: ?Með Adenauer fyrir frið, frelsi og einingu Þyskalands, þess vegna CDU.“

Adenauer var ovirkur i stjornmalun næstu arin en notaði timann til að byggja ser hus við Rhondorf , stutt fra Bonn . [1] Þegar bandariski herinn sotti inn i Rinarlandið undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar arið 1945 akvað hernamsliðið hins vegar að skipa Adenauer a ny i sitt gamla embætti sem borgarstjori Kolnar. Eftir að Þjoðverjar gafust upp fyrir bandamonnum lenti Koln inni a hernamssvæði Breta . Breska hernamsstjornin let vikja Adenauer ur borgarstjoraembætti siðar sama ar a þeirri forsendu að hann hefði vanrækt husnæðismal borgarinnar. Astæðan mun hafa verið su að Adenauer var andvigur byggingu braðabirgðahusnæða og vildi einbeita ser að enduruppbyggingu til langtima eftir eyðileggingu striðsins. [3]

Adenauer hafði framan af verið meðlimur i þyska Miðflokknum en arið 1945, eftir að hernamsstjorn bandamanna heimilaði starfsemi stjornmalaflokka a ny, tok hann þatt i stofnun nys hægriflokks, Kristilega demokrataflokksins (CDU). Miðflokkurinn hafði fyrst og fremst verið kaþolskur flokkur en nyi flokkurinn atti að hafa breiðari skirskotun og sætta sjonarmið miðstettarfolks af kaþolskri tru og motmælendatru . [4] Adenauer varð leiðtogi flokksins i Norðurrin-Vestfaliu við stofnun hans og varð siðan leiðtogi hans i Þyskalandi ollu arið 1947. Adenauer lek lykilhlutverk i þingraði sem vann arið 1948 að þvi að semja stjornarskra fyrir nyja þyska sambandslyðveldið . Þegar ljost var að ekki yrði komist hja skiptingu Þyskalands milli vesturs og austurs einbeitti Adenauer ser að þvi að styrkja samstarf vesturhluta Þyskalands við vesturveldin til þess að hafa oflugar varnir gegn kommunisma i austri. [1]

Fyrstu þingkosningar Vestur-Þyskalands voru haldnar arið 1949 og vann þa Kristilegi demokrataflokkurinn 139 af 402 þingsætum, litlu meira en Jafnaðarmannaflokkurinn , sem hlaut 131. Adenauer tokst að semja um stjornarsamstarf við Frjalsa demokrataflokkinn og var naumlega kjorinn fyrsti kanslari Vestur-Þyskalands með aðstoð hans. [1] Stjornarsamkomulag flokkanna fol i ser að Adenauer varð kanslari en Theodor Heuss , leiðtogi Frjalsra demokrata, varð fyrsti forseti Vestur-Þyskalands . [5]

Kanslaratið (1949?1963) [ breyta | breyta frumkoða ]

Forysta Adenauers i Vestur-Þyskalandi eftir striðið leiddi til þess að timaritið Time lysti hann mann arsins arið 1954.
Adenauer (til hægri) asamt John F. Kennedy Bandarikjaforseta og Willy Brandt , borgarstjora Vestur-Berlinar, arið 1963.

Sem kanslari Vestur-Þyskalands lagði Adenauer mikla aherslu a að bæta samskipti landsins bæði við Bandarikin og við Frakkland . Hann aðstoðaði vestræn riki við að endurhervæða Þyskaland innan ramma Atlantshafsbandalagsins og vonaðist til þess að endurreistur herafli Vestur-Þyskalands yrði hluti af alþjoðlegum her Evropska efnahagsbandalagsins . Samband stjornar Adenauers við Bandarikin varð enn nanara eftir að Dwight D. Eisenhower varð forseti Bandarikjanna arið 1953. Adenauer for i fyrstu heimsokn sina til Bandarikjanna a stjornartið Eisenhowers, sem gaf honum vilyrði um að Bandarikin myndu ekki gera neina samninga við Sovetrikin um framtiðarlandamæri Austur- og Vestur-Þyskalands an aðkomu vestur-þysku stjornarinnar. [1]

Adenauer hafði mikinn ahuga a utanrikismalum og for sjalfur með embætti utanrikisraðherra samhliða kanslaraembættinu til arsins 1955. Hann lagði aherslu a að endursameining Þyskalands gæti aðeins farið friðsamlega fram en slo þvi um leið fostu að Vestur-Þyskaland myndi ekki viðurkenna endanlega austanverð landamæri sin sem logð hofðu verið a Potsdam-raðstefnunni arið 1945. [1]

A stjornartið Adenauers for fjarmala- og efnahagsraðherrann Ludwig Erhard með stjorn efnahagsmala i Vestur-Þyskalandi. Þeir Adenauer aðhylltust svokallaðan felagslegan markaðsbuskap (þ. soziale Marktwirtschaft ), en með honum var i senn leitast við þvi að tryggja voxt a grundvelli markaðsbuskapar og reynt að vinna gegn felagslegu misretti og oryggisleysi sem frjalshyggja 19. aldar hefði haft i for með ser. Stjorn Adenauers reyndi að tryggja atvinnufrelsi, frjalsa samkeppni og frjalst neysluval en bjoða um leið upp a samhjalp a vegum hins opinbera. A arunum eftir seinni heimsstyrjoldina naði Vestur-Þyskalands skjotri efnahagslegri viðreisn, svo mjog að farið var að tala um ? þyska efnahagsundrið “ (þ. Wirtschaftswunder ). [6]

Flokkur Adenauers styrkti stoðu sina i þingkosningum arsins 1953. [7] I september 1955 for Adenauer i opinbera heimsokn til Moskvu og tok Vestur-Þyskaland þa upp stjornmalasamband við Sovetrikin, auk þess sem hann samdi um lausn þyskra striðsfanga. Adenauer hafði mikinn hroður af ferðinni og i þingkosningum Vestur-Þyskalands arið 1957 unnu Kristilegir demokratar hreinan meirihluta a þingi, sem engum stjornmalaflokki hafði nokkru sinni tekist aður. [1] I mai sama ar hafði Adenauer tilkynnt þjoð sinni að hernami bandamanna i landinu væri lokið og að Vestur-Þyskaland væri aftur frjalst og fullvalda riki. [7]

Arið 1959 hugðist Adenauer hætta sem kanslari og bjoða sig fram til forseta Þyskalands við lok seinna kjortimabils Theodors Heuss. [8] Forsetaembættið var formlega að mestu valdalaust en Adenauer gerði ser hugmyndir um að hann myndi afram njota verulegra ahrifa sem leiðtogi CDU þott hann yrði ekki lengur stjornarleiðtogi. Adenauer hætti hins vegar við þessar fyrirætlanir og akvað að halda afram sem kanslari þegar þingflokkur CDU kom ser saman um að Ludwig Erhard yrði þa utnefndur næsti kanslari. Adenauer var i nop við Erhard og sagðist ekki geta hugsað ser að þurfa að utnefna hann kanslara ef hann yrði kjorinn forseti sambandslyðveldisins. [9]

I januar arið 1963 skrifaði Adenauer, asamt Charles de Gaulle Frakklandsforseta, undir vinattusamning a milli Vestur-Þyskalands og Frakklands, sem atti að marka endalok hins forna fjandskaps a milli Þjoðverja og Frakka. A moti studdi hann de Gaulle þegar hann neitaði að veita Bretum aðild að Evropska efnahagsbandalaginu, sem leiddi til nokkurrar gagnryni a Adenauer. [7]

A meðan kosningabaratta fyrir þingkosningar arsins 1961 voru i fullum gangi reisti Austur-Þyskaland Berlinarmurinn , sem skipti Berlin til helminga. Þetta leiddi einnig til arasa a stjorn Adenauers, sem tapaði hreinum meirihluta sinum i kosningunum. Adenauer samdi hins vegar um nytt stjornarsamstarf við Frjalsa demokrata og var kjorinn kanslari i fjorða sinn. [7]

Siðustu stjornarar Adenauers einkenndust hins vegar af deilum hans við Ludwig Erhard, sem margir innan Kristilega demokrataflokksins krofðust þess að tækju við kanslaraembætti vegna aldurs Adenauers og fylgistaps CDU i heraðskosningum. Adenauer gagnryndi Erhard an aflats og sagðist ekki ætla að segja af ser fyrr en i fyrsta lagi 1963. I april 1963 gerði þingflokkurinn hins vegar uppreisn gegn Adenauer og utnefndi Erhard kanslara i hans stað. Adenauer for loks fra kanslaraembætti i oktober sama ar en var þo afram leiðtogi CDU og beitti þvi embætti ospart til þess að gagnryna Erhard. [7]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 ??Lifi þinu er hvort sem er lokið" . Morgunblaðið . 20. april 1967. bls. 12-13.
  2. ?Adenauer“ . Samvinnan . 1. agust 1950. bls. 23; 28.
  3. ?Adenauer forsætisraðherra Þyzkalands 80 ara i dag“ . Morgunblaðið . 5. januar 1956. bls. 9; 12.
  4. ?Konrad Adenauer“ . Lesbok Morgunblaðsins . 21. agust 1966. bls. 2; 12.
  5. ?Heuss forseti 75 ara i dag“ . Morgunblaðið . 31. januar 1959. bls. 6.
  6. Bjorn Jon Bragason (1. september 2017). ?Hagsæld fyrir alla“ . Þjoðmal . bls. 24-36.
  7. 7,0 7,1 7,2 7,3 7,4 ?Adenauer er latinn“ . Timinn . 20. april 1967. bls. 6.
  8. ?Verður Lubke næsti forseti vestur-þyzka lyðveldisins?“ . Timinn . 20. juni 1959. bls. 6.
  9. ?Ludwig Erhard“ . Alþyðublaðið . 24. oktober 1963. bls. 7.


Fyrirrennari:
Lutz Schwerin von Krosigk
(1945, sem stjornarraðherra Þyskalands)
Kanslari Vestur-Þyskalands
( 15. september 1949 ? 11. oktober 1963 )
Eftirmaður:
Ludwig Erhard