한국   대만   중국   일본 
Klemens 12. - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Klemens 12.

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Klemens 12.
Skjaldarmerki Klemens XII
Pafi
I embætti
17. juli 1730  ? 6. februar 1740
Forveri Benedikt 13.
Eftirmaður Benedikt 14.
Personulegar upplysingar
Fæddur 7. april 1652
Florens , Storhertogadæminu Toskana
Latinn 6. februar 1740 (87 ara) Rom , Pafarikinu
Þjoðerni Italskur
Truarbrogð Kaþolskur

Klemens 12. (opinber utgafa a latinu Clemens PP. XII ; 7. april 1652 ? 6. februar 1740) skirður Lorenzo Corsini var pafi kaþolsku kirkjunnar fra 1730 til 1740 . Hann var kjorinn pafi 12. juli 1730 . Klemens var 78 ara þegar hann var kjorinn.