한국   대만   중국   일본 
Karpatafjoll - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Karpatafjoll

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Upphleypt kort.
Loftmynd.
Tatra-fjoll innan fjallgarðsins i Pollandi

Karpatafjoll (stundum Karpatiufjoll [1] ) eru fjallgarður sem teygir sig fra Mið-Evropu til Austur-Evropu . Fjallgarðurinn er sa næstlengsti i Evropu a eftir Skandinaviufjollum , og er um það bil 1.500 km að lengd. Meðal dyra sem lifa i fjollunum eru brunbirnir , ulfar , geitur og gaupur . Flest þeirra bua i Rumeniuhluta fjallanna. I fjollunum er lika að finna um það bil þriðjung af ollum plontutegundum i Evropu. Auk þess eru hverir og lindir algeng i fjallgarðinum.

Karpatafjoll eru fjallgarður sem liggur i longum sveig um Tekkland (3%), Slovakiu (17%), Polland (10%), Ungverjaland (4%), Ukrainu (11%) og Rumeniu (53%) og þaðan vestur yfir Dona til Serbiu (2%). Hæstu fjollin i fjallgarðinum eru Tatra-fjoll sem standa a landamærum Pollands og Slovakiu og eru allt að 2.600 m að hæð. Næsthæsti hluti fjallgarðsins eru Austur-Karpatafjoll i Rumeniu sem eru rumlega 2.500 m ha.

Fjallgarðurinn skiptist i þrja hluta: Vestur-Karpatafjoll (m.a. Tatra-fjoll ), Austur-Karpatafjoll og Suður-Karpatafjoll . Nokkrar borgir liggja við fjollin, meðal annars Bratislava og Ko?ice i Slovakiu; Kraka i Pollandi; Cluj-Napoca , Sibiu , Alba Iulia og Bra?ov i Rumeniu og Miskolc i Ungverjalandi.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=791716 ? Dæmi um notkun orðsins Karpatiufjoll
   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .