한국   대만   중국   일본 
Karl 11. - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Karl 11.

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Karl 11. a malverki eftir David Klocker Ehrenstrahl fra þvi um 1690.

Karl 11. ( 24. november 1655 ? 5. april 1697 ) var Sviakonungur fra 1660 til dauðadags. Hann varð konungur aðeins fimm ara gamall eftir að faðir hans Karl 10. Gustaf lest ur veikindum. Moðir hans Heiðveig Eleonora af Holstein-Gottorp for með voldin fyrir hans hond en hun hafði litinn ahuga a stjornmalum og þvi var stjorn rikisins i raun i hondum voldugra raðgjafa i sænska rikisraðinu a borð við Johan Goransson Gyllenstierna . Framganga hans i Skanarstriðinu gegn Danmorku 1675-1679 aflaði honum aukinna vinsælda og eftir lat Gyllenstierna 1680 tok hann sjalfur meiri þatt i stjorn rikisins. Eftir striðið einbeitti hann ser að umbotum i rikisfjarmalunum, i malefnum stjornkerfisins og hersins. Hann giftist 1680 systur Danakonungs, Ulriku Eleonoru sem ol honum sjo born, þar a meðal Karl 12. sem tok við voldum eftir lat foður sins.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Karl 10. Gustaf
Konungur Sviþjoðar
(1660 ? 1697)
Eftirmaður:
Karl 12.


   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .