한국   대만   중국   일본 
Karaoki - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Karaoki

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Karaoki

Karaoki eða karioki (ur japonsku カラオケ kara 空 ?tomt“ og ?kesutora オ?ケストラ ?hljomsveit“) er skemmtunarform þar sem maður syngur með tonlist með hljoðnema . Su tonlist, sem sungið er með, er oftast popptonlist an aðalsongs. Texti lagsins er syndur a skja, með takni sem fylgir eftir textanum til að hjalpa songvaranum. I sumum londum heitir karaokitæki KTV . Skammstofun þessi getur lika att við utgafu lags an aðalsongs.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .