Kantaraborg

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Domkirkjan i Kantaraborg

Kantaraborg ( enska : Canterbury ) er borg og biskupsstoll i Kent i Suðaustur-Englandi . Þar situr erkibiskupinn af Kantaraborg sem er hofuð ensku biskupakirkjunnar . Ibuar eru um 55 þusund ( 2011 ).

Borgin var stofnuð af Romverjum a grunni eldri byggðar. Hun hefur verið sæti erkibiskupsins af Englandi fra 597.

   Þessi Englands grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .