한국   대만   중국   일본 
Koreustriðið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Koreustriðið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Koreustriðið
Hluti af Kalda striðinu

Rettsælis fra efstu mynd: Bandariskir landgonguliðar asamt skriðdreka brjotast i gegnum varnarlinur Kinverja; varnarsveitir Sameinuðu þjoðanna við Incheon; koreskir flottamenn fyrir framan bandariskan skriðdreka; bandariskir landgonguliðar við Incheon; bandarisk orrustuflugvel a flugi yfir Koreu.
Dagsetning 25. juni 1950 ? 27. juli 1953 (3 ar, 1 manuður og 2 dagar)
Staðsetning
Niðurstaða Jafntefli. Samið um vopnahle og Koreuskaga skipt i tvennt.
Striðsaðilar
  Suður-Korea   Norður-Korea
Leiðtogar
  • Norður-Kórea Kim Il-sung
  • Kína Mao Zedong
  • Sovétríkin Josef Stalin
  • Mannfall og tjon
    178.405 latnir og 32.925 tyndir. 398.000?533.000 latnir og 145.000+ tyndir.

    Koreustriðið var strið sem braust ut 25. juni 1950 og lauk með vopnahlei 27. juli 1953 . Það hofst með innras Alþyðulyðveldisins Koreu (ahrifasvæði Sovetrikjanna ) inn i Suður Koreu (aður hernamssvæði Bandarikjanna ) en Suður Koreumenn nutu aðstoðar Sameinuðu þjoðanna (SÞ), einkum Bandarikjanna.

    Kinverjar sendu her til aðstoðar Norður Koreu þegar herir Suður Koreu og SÞ nalguðust landamærin við Kina .

    Striðinu lauk með jafntefli og eftir það var skiptingin milli Norður- og Suður-Koreu nokkurn vegin su sama og fyrir striðið.

    I striðinu dou meira en 2,5 milljonir manna, allt að helmingur obreyttir koreskir borgarar. Koreustriðið er gjarnan talið fyrstu vopnuðu atok Kalda striðsins . [1]

    Forsaga [ breyta | breyta frumkoða ]

    Skommu fyrir uppgjof Japana i agust 1945 var Koreuskaga skipt i hernamssvæði Bandarikjanna og Sovetrikjanna um 38. breiddargraðu, Sovetmenn fyrir norðan og Bandarikin fyrir sunnan, en siðar atti að sameina svæðin. Rikin naðu ekki samkomulagu um hvernig stjornarfyrirkomulag sameinaðrar Koreu ætti að vera.

    Sameinuðu þjoðirnar alyktuðu arið 1947 að Koreuskagi ætti að fa sjalfstæði og kosin yrði ny rikisstjorn i lyðræðislegri kosningu. Sovetrikin fellust ekki a framkvæmd kosninganna og komu i veg fyrir að þær yrðu framkvæmdar i norðurhlutanum svo að aðeins foru fram kosningar i suðurhlutanum þar sem Lyðveldið Korea (LK) var stofnað 15. agust 1948 og Syngman Rhee varð forseti.

    I kjolfarið var stofnað Alþyðulyðveldið Korea (AK) i norðurhlutanum og það var sett undir stjorn Kim Il-Sung sem hafði barist gegn Japonum i Kina og fengið foringjatign og þjalfun i Soveska hernum og hann kom upp einræðis -kommunistariki. AK var famennara en LK en hafði helstu iðnaðarsvæði Koreu. I kjolfarið a stofnunum þessara rikja drogu storveldin heri sina i burtu en margir vildu ekki sætta sig við þessa skiptingu landsins. [2]

    Gangur striðsins [ breyta | breyta frumkoða ]

    Kim Il-sung vildi sameina allan Koreuskaga undur kommunistastjorn og lagði a raðin um að koma suðurhlutanum einnig undir stjorn kommunista. Með vopnum og leiðsogn fra Sovetrikjunum kom AK ser upp miklum her en um leið var nokkuð um skæruhernað kommunista i suðurhlutanum til að stuðla að upplausn og i kjolfarið valdatoku kommunista þar. Það dugði ekki og arið 1950 fekk Kim leyfi hja Josef Stalin fyrir aras suður fyrir 38. breiddargraðu.

    Þann 25. juni hofst innrasin af miklum krafti. Her LK var ekki vel utbuinn, hafði ekkert þungt storskotalið, skriðdreka ne flugvelar og hafði att i stoðugum bardogum við skæruliða. Við innrasina greip um sig mikil upplausn i herjum LK og virtist sem þeir yrðu gersigraðir fljotlega. [3]

    Innkoma Bandarikjanna [ breyta | breyta frumkoða ]

    Bandarikin gripu fyrst og af mestum krafti til aðgerða. Þau hofðu fjogur veik landherfylki i Japan og sendu strax flota umhverfis Koreu sem gat tryggt yfirrað þeirra a hafi og stutt landherinn með flugvelum og fallbyssum. Douglas MacArthur herforingi, sem hafði sannað sig i siðari heimsstyrjoldinni , var settur yfir þennan her. Með yfirraðum yfir hafi var hafist handa við að flytja tiltækan landher a staðinn.

    A suðausturenda Koreuskagans er hafnarborgin Pusan. Þangað streymdu herflutningar Bandarikjamanna en flutningar þeirra treystu a þa hofn. Fyrstu bandarisku hermennirnir sem komu a vigstoðvarnar gatu litið annað en tafið framras AK. A endanum heldu þeir aðeins hring umhverfis borgina Pusan en þar naðist að koma upp stoðugri varnarlinu og soknartilraunum AK gegn þessum hring var naumlega hrint meðal annars með hjalp flughers Bandarikjanna sem hafði algera yfirburði og varð herjum kommunista afar skæður allt striðið. Hringurinn um Pusan var eina svæðið a Koreuskaganum sem LK helt enn svo að allt var komið undir vornum þar. Með liðstyrk landgonguliða ur flotanum og her sem var fluttur fra Pusan gerðu hermenn Bandarikjanna og LK ovænta innras við Inchon, hafnarborg rett hja hofuðborginni Seoul, 14. september 1950. Þar voru varnir AK litlar og 25. september naði landgonguherinn Seul og skar a flutningaleiðir AK. Við þetta kom upplausn i her AK sem sundraðist og fluði oskipulega um fjallendi norðureftir. Við þetta hafði taflið snusist við. Hofnin i Pusan var orugg, verulegur bandariskur liðstyrkur og nokkuð af herjum fra oðrum aðildarrikjum SÞ voru komnir a vettvang og raðrum gafst til að koma reglu a her LK a meðan herir AK hofðu veikst verulega. [4]

    Norður fyrir 38. breiddarbaug [ breyta | breyta frumkoða ]

    Eftrir viðsnuninginn sottu herir SÞ og LK hratt norður, i byrjun oktober foru þeir norður fyrir 38. breiddarbaug, naðu fljotlega Pjongjang (hofupborg AK) svo að stjorn AK varð að flyja norður. Þegar soknin nalgaðist Yalua, sem er a landamærum AK og Kina, voru umsvif herja AK orðin litil en nalægðin við Kina olli ahyggjum. Herjum SÞ var ekki heimilað að hefja konnunarflug yfir Kina svo að litið var vitað um hvað Kinverjar voru að gera en þegar her var komið við sogu hofðu þeir safnað nokkur hundruð þusund hermonnum og biðu eftir framras herja SÞ og LK.

    MacArthur gaf ut tilkynningu 24. november 1950 þar sem hann lysti þvi yfir að hermennirnir kæmust heim fyrir jol en þa hofðu kinverskir hermenn þegar skotið upp kollinum. En soknin gekk inn i gildru Kinverja og fjaraði ut tveimur dogum siðar en við tok hratt undanhald til að forðast innilokun og um jolin var viglinan kringum 38. breiddarbaug en undanhaldið hafði tekist an mikils mannfalls en telst engu að siður osigur. [5]

    Deilur MacArthurs [ breyta | breyta frumkoða ]

    Eftir soknina urðu miklar deilur milli stjornarinnar i Washington og MacArthurs sem var osattur við að hafa ekki fengið að raðast a kinverskar birgðastoðvar i Mansjuriu og lagði fram tillogur hvernig na mætti lokasigri með aðgerðum sem stjorn Bandarikjanna ottaðist að gæfu af ser allsherjarstrið, jafnvel með kjarnorkuvopnum. Það endaði með þvi að MacArthur var settur af i april 1951 og við tok Ridgeway sem hafði stjornað landhernum i Koreu. [6]

    Nyjar soknartilraunir [ breyta | breyta frumkoða ]

    Næsta vor reyndu herir kommunista (AK og Kina) nokkrar soknartilraunir, um nyar 1951 sottu þeir fram og naðu Seul en SÞ naðu henni aftur i mars. Eftir það reyndu kommunistar nokkrum sinnum aftur svipaðar soknir en yfirleitt tokst herjum SÞ og LK að stoðva hana tiltolulega fljotlega og Seoul var ekki hertekin aftur. Soknir og gagnsoknir kringum 38. breiddarbaug heldu afram það sem eftir var striðsins. SÞ nutu aðstoðar ur lofti en kommunistar reyndu að athafna sig a nottunni og naðu nokkrum arangri með þvi. Herjum SÞ og LK tokst að halda stoðunni þratt fyrir að vera mikið famennari. Mannfall meðal kommunista var yfirleitt mun meira en Kinverjar hofðu mikinn mannafla til að fylla i skorðin. [7]

    Friðarviðræður [ breyta | breyta frumkoða ]

    Eftir þennan hildarleik voru baðir aðilar sannfærðir um að það væri ekki þess virði að sameina Koreu með valdi þannig að samningaviðræður hofust opinberlega i juli 1951. Eftir það færðist viglina litið en baðir aðilar heldu uppi arasum til að reyna að bæta stoðu sina i samningaviðræðunum, sumar þeirra með umtalsverðu mannfalli þo að bardagar yrðu yfirleitt ekki eins harðir og bloðugir og fyrsta arið. Undir lok arsins var buið að semja um helstu atriði onnur en lausn striðsfanga. Það ver vegna þess að sumir striðsfangar i haldi SÞ og LK voru raunar fra Suður-Koreu og hofðu verið neyddir i her AK og sumir kinversku fangarnir vildu heldur ekki snua aftur og LK vildi ekki senda fanga sem þeir heldu fram að svo væri komið fyrir til AK en AK og Kina fellust ekki a þetta.

    5. mars 1953 do Josef Stalin og i kjolfarið akvað forysta Sovetrikjanna að striðið skyldi enda. Mao Zedong , leiðtogi Kinverja var ekki a somu skoðun en Kinverjar voru haðir vopnum Sovetrikjanna og þurftu að lata undan. Loks komst a vopnahle 27. juli 1953. Morkin milli AK og LK voru enn nalægt 38. breiddargraðu og hafa ekki færst siðan. [8]

    Striðsglæpir [ breyta | breyta frumkoða ]

    Fornarlomb fjoldamorða við Taejon

    Þo að yfirleitt se litið a Koreustriðið sem deilu storveldannna var þetta lika borgarstrið i Koreu og þar voru framin morg voðaverk. Baðir aðilar fromdu fjoldamorð a andstæðingum sinum. Þegar AK naði Seul hofust kerfisbundin morð a stjornarmonnum i stjorn Syngman Rhee auk þess sem afar misjofnum sogum fer um meðferð a striðsfongum þo að stjorn AK hafi raunar lagst gegn oþarfa grimmdarverkum gegn striðsfongum.

    Það sem oðlaðist hinsvegar ekki viðurkenningu a Vesturlondum fyrr en siðar er þau fjoldamorð sem stjorn Syngman Rhee stoð fyrir. Fyrir innrasina i Suður-Koreu hofðu margir kommunistar verið settir i fangelsi og til að koma i veg fyrir að þeir yrðu frelsaðir af AK var fyrirskipað að taka þa af lifi þegar innrasin hofst. Helst þessara fjoldamorða voru þegar þusundir fanga i Taejon voru skotnir og settir i fjoldagrafir og talið er að jafnvel 100 þusund borgarar hafi verið teknir af lifi i svipuðum aðgerðum LK. Siðar skrifaði LK þessi morð a kommunista sem fromdu einnig fjoldamorð a somu sloðum þegar þeir horfuðu eftir innrasina við Inchon, e.t.v. til að hefna fyrir fjoldamorð Suður-Koreumanna. Vegna hættu sem stafaði af skæruliðum kommunista i Suður-Koreu kom fyrir að herir LK og SÞ skutu a eða gerðu loftarasir a obreytta borgara en eftir a er omogulegt að vita hve margir voru i raun skæruliðar. Mikið mannfall varð einnig vegna hungurs og vosbuðar i kjolfar eyðileggingar striðsins, m.a. vegna loftarasa SÞ a borgir i Norður-Koreu og do folk einnig i loftarasunum. [9] [10] [11]

    Stuðningur Sameinuðu Þjoðanna [ breyta | breyta frumkoða ]

    Strax sama dag og innras AK hofst, (reyndar 14 timabeltum seinna) kom oryggisraðið saman. Vegna oanægju með að þjoðernissinnar a Taivan fengju sæti i oryggisraðinu i stað Alþyðulyðveldissins Kina a meginlandinu mættu fulltruar Sovetrikjanna ekki og þegar hvorki Alþyðulyðveldið Kina ne Sovetrikin gatu beitt neitunarvaldi var strax samþykkt að fordæma aras AK.

    27. juni hvattir oryggisraðið siðan riki SÞ til að hjalpa LK við að hrinda arasinni og Bandarikjamenn hofu aðgerðir undir merkjum SÞ.

    Skommu eftir þetta sau Sovetrikin hvaða afleiðingar skrop þeirra i oryggisraðinu gat haft og toku sæti sitt aftur svo að frekari alyktanir um aðgerðir gegn AK komust ekki i gegnum oryggisraðið.

    Undir merkjum Sameinuðu Þjoðanna naut Suður-Korea stuðnings Bandarikjanna oðrum fremur, en einnig Bretlands , Kanada , Astraliu , Nyja Sjalands , Frakklands , Belgiu , Hollands , Luxemborgar , Grikklands , Tyrklands , Kolumbiu , Suður-Afriku , Tælands , og Filippseyja . [12]

    Nafngiftir [ breyta | breyta frumkoða ]

    I Suður-Koreu er striðið gjarnan nefnt 6·25 , sem visar til dagsetningarinnar þegar atokin brutust ut, eða Han-guk Jeonjaeng (a koresku : 韓國戰爭, sem merkir orðrett ?Koreustriðið“). I Norður-Koreu er striðið formlega nefnt Foðurlandsfrelsunarstriðið (a koresku: 祖國解放戰爭). I Bandarikjunum er opinberlega talað um loggæslu, Koreuatokin , fremur en strið, aðallega til að komast hja þvi að þurfa að lysa yfir striði. Stundum er striðið kallað ?gleymda striðið“ utan Koreu, vegna þess að um meiri hattar atok var að ræða en er sjaldan rætt. I Kina voru atokin kolluð Striðið til að standa gegn Bandarikjunum og aðstoða Koreu (抗美援朝), en er i dag oftast nefnt ?Koreustriðið“ (朝鮮戰爭, Chaoxian Zhanzheng ).

    Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

    1. Millet (2009).
    2. Huldt (1982): 46-47.
    3. Huldt (1982): 47-48.
    4. Huldt (1982): 48-50.
    5. Huldt (1982): 49-50.
    6. Huldt (1982): 50.
    7. Millet (2009).
    8. Millet (2009).
    9. Millet (2009).
    10. Lone og McCormack (2001).
    11. ?The First Deajon Massacre“ (2009).
    12. Huldt (1982): 46-48.

    Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

    Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]