한국   대만   중국   일본 
Justin Trudeau - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Justin Trudeau

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Justin Trudeau
Forsætisraðherra Kanada
Nuverandi
Tok við embætti
4. november 2015
Þjoðhofðingi Elisabet 2.
Karl 3.
Landstjori David Johnston
Julie Payette
Mary Simon
Forveri Stephen Harper
Personulegar upplysingar
Fæddur 25. desember 1971 ( 1971-12-25 ) (52 ara)
Ottawa , Kanada
Þjoðerni Kanadiskur
Stjornmalaflokkur Frjalslyndi flokkurinn
Maki Sophie Gregoire (g. 2005; sk. 2023)
Born 3
Foreldrar Pierre Trudeau og Margaret Sinclair
Bustaður Rideau Cottage , Ottawa , Ontario , Kanada
Haskoli McGill-haskoli
Haskolinn i bresku Kolumbiu
Haskolinn i Montreal
Starf Kennari, stjornmalamaður
Undirskrift
Justin Trudeau a Vancouver LGBTQ Pride arið 2015.

Justin Trudeau (f. 25. desember 1971 ) er nuverandi forsætisraðherra Kanada . Hann er meðlimur Frjalslynda flokksins i Kanada og er elsti sonur fyrrum forsætisraðherra Kanada, Pierre Trudeau .

Skoðanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Meðal aherslumala Trudeau eru bætt samskipti við Sameinuðu þjoðirnar . Hann fagnar kjarnorkusamningi storvelda við Iran og ihugar að taka upp stjornmalasamband við landið. Trudeau hefur tilkynnt að Kanadamenn ætli að hætta þatttoku i lofthernaðinum gegn Islamska rikinu i Irak og Syrlandi og hefur boðað að allt að 25.000 syrlenskum flottamonnum verði veitt hæli i Kanada arið 2015. [1]

Barattan gegn loftslagsbreytingum er aherslumal Trudeau.

Trudeau vill að konur hafi frjalst val um fostureyðingu og afglæpavæða kannabis . Rikisstjorn Trudeau fekk þvi framgengt arið 2018 að neysla kannabisefna var gerð logleg. [2] Hann vill auka rettindi innfæddra i Kanada og koma af stað rannsokn a fjolgun morða innfæddra kvenna. [3] Hann skilgreinir sig sem feminista . [4]

Forsætisraðherra Kanada (2015?) [ breyta | breyta frumkoða ]

Vinsældir Trudeau baðu hnekki i Kanada i kjolfar hins svokallaða SNC-Laval­in-hneykslismals arið 2019. Trudeau var sakaður um að hafa beitt Jody Wil­son-Ray­bould , þaverandi doms­malaraðherra og rik­is­sak­sokn­ara landsins, oeðlilegum þrystingi til að fa hana til að fella niður akæru gegn verktakafyrirtækinu SNC-Lavalin , sem sakað var um að greiða mutufe til yfirvalda Libiu a stjornartið einræðisherrans Muammar Gaddafi . I agust 2019 urskurðaði siðanefnd að Trudeau hefði brotið siðareglur með afskiptum sinum af malinu. Trudeau sagðist sætta sig við niðurstoðuna þott hann væri henni ekki sammala og viðurkenndi að hann og raðgjafar hans hefðu haft ahyggjur af mogulegum afleiðingum sem domur gegn SNC-Lavalin gæti haft fyrir efnahag Kanada. [5] [6] [7]

I þingkosningum sem foru fram 21. oktober 2019 tapaði Frjalslyndi flokkurinn þingmeirihluta sinum en var þo afram stærsti flokkurinn a kanadiska þinginu. Trudeau varð afram forsætisraðherra eftir kosningarnar en leiddi minnihlutastjorn a oðru kjortimabili sinu. [8]

Trudeau let rjufa þing a undan aætlun i agust 2021 og boðaði til nyrra kosninga manuðinn eftir. Hann rettlætti akvorðun sina með þvi moti að þjoðin yrði að geta sagt hug sinn um það hvernig ljuka skyldi barattunni gegn koronaveirufaraldrinum . Andstæðingar Trudeau sokuðu hann um tækifærismennsku fyrir að boða til nyrra kosninga a tima heimsfaraldurs. [9] I kosningunum, sem voru haldnar 20. september 2021, mistokst Frjalslynda flokknum að endurheimta meirihluta a þingi en flokkurinn hlaut aftur flest þingsæti og Trudeau hefur þvi afram farið fyrir minnihlutastjorn eftir kosningarnar. [10]

I februar 2022 virkjaði Trudeau neyðarlog til þess að bregðast við motmælum vorubilstjora og fleiri gegn bolusetningaskyldu og sottvarnareglum i Kanada. [11] Neyðarheimildirnar sem fylgja logunum ganga meðal annars ut a að frysta bankainnistæður þeirra sem tengjast motmælunum an domsurskurðar og gera farartæki þeirra upptæk. Login voru virkjuð i kjolfar langra motmæla i hofuðborginni Ottawa og vikulangrar talmunar motmælenda a Ambassador-brunni i Windsor við bandarisku landamærin sem hofðu komið i veg fyrir voruflutning milli Kanada og Bandarikjanna. [12]

Storf og einkalif [ breyta | breyta frumkoða ]

Trudeau hefur starfað sem kennari, leikari, þjalfari og verkfræðingur. Hann er með huðflur af hrafni a vinstri handlegg sem er innblasið af menningu frumbyggja a Haida Gwaii-eyjum .

Trudeau var kvæntur Sophie Gregoire og saman eiga þau þrju born. Þau skildu arið 2023 eftir atjan ara hjonaband. [13]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Kristjan Robert Kristjansson (9. november 2015). ?Breyttar aherslur i Ottawa“ . RUV . Sott 17. oktober 2018 .
  2. Þorgnyr Einar Albertsson (16. oktober 2018). ?Kannabis loglegt i Kanada a morgun“ . Frettablaðið . Sott 17. oktober 2018 .
  3. Samuel Karl Olason (21. oktober 2015). ?Hver er Justin Trudeau?“ . Visir . Sott 17. oktober 2018 .
  4. Justin Trudeau [@JustinTrudeau] (21. september 2015). ? I am a feminist. I'm proud to be a feminist. (Tweet) (enska) . Sott 11. juli 2021 – gegnum Twitter .
  5. Palmi Jonasson (25. agust 2019). ?Spillingarmal skaðar imynd Trudeau“ . RUV . Sott 1. september 2019 .
  6. ?Trudeau braut siðaregl­ur“ . mbl.is . 15. agust 2019 . Sott 1. september 2019 .
  7. Arn­ar Þor Ing­olfs­son (7. mars 2019). ?Trudeau viður­kenn­ir að hafa gert mis­tok“ . mbl.is . Sott 1. september 2019 .
  8. Ævar Orn Josepsson (22. oktober 2019). ?Trudeau tapar fylgi en sigrar þo“ . RUV . Sott 22. oktober 2019 .
  9. Kjartan Kjartansson (16. agust 2021). ?Trudeau boðar til kosninga a undan aætlun“ . Visir . Sott 22. agust 2021 .
  10. Markus Þ. Þorhallsson (21. september 2021). ?Frjalslyndi flokkur Trudeaus hafði betur i Kanada“ . RUV . Sott 21. september 2021 .
  11. Markus Þ. Þorhallsson (15. februar 2022). ?Kanadastjorn gripur til neyðarurræða vegna motmæla“ . RUV . Sott 15. februar 2022 .
  12. Atli Isleifsson (15. februar 2022). ?Munu geta fryst banka­reikninga mot­mælenda“ . Visir . Sott 15. februar 2022 .
  13. Mani Snær Þorlaksson (2. agust 2023). ?Trudeau-hjonin skilja“ . Visir . Sott 3. agust 2023 .


Fyrirrennari:
Stephen Harper
Forsætisraðherra Kanada
( 4. november 2015 ?)
Eftirmaður:
Enn i embætti


   Þetta æviagrip sem tengist stjornmalum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .