한국   대만   중국   일본 
Johann Friedrich Struensee - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Johann Friedrich Struensee

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Struensee.

Johann Friedrich Struensee ( 5. agust 1737 ? 28. april 1772 ) var þyskur læknir sem varð liflæknir hins geðsjuka Kristjans 7. Danakonungs og siðan raðherra i donsku stjorninni og hinn raunverulegi stjornandi rikisins um tima og reyndi að koma a ymsum umbotum. Hann atti i astarsambandi við drottninguna og var að lokum handtekinn, dæmdur og tekinn af lifi.

Liflæknir [ breyta | breyta frumkoða ]

Struensee var prestssonur fra Halle i Þyskalandi . Hann hof nam i læknisfræði við haskolann i Halle i agust 1752 , þa fimmtan ara að aldri, og utskrifaðist sem læknir 12. desember 1757 . Hann flutti svo til Altona , var þar vinsæll læknir meðal yfirstettarfolks og vingaðist meðal annars við hop danskra aðalsmanna sem hofðu verið gerðir brottrækir fra donsku hirðinni, þar a meðal Enevold Brandt .

Kristjan 7., sem liklega var haldinn geðklofa, kom við i Altona þegar hann var að leggja af stað i ferðalag um Evropu 1768 og tokst þessum hopi tokst að utvega Struensee stoðu sem læknir konungs a ferðalaginu i þeirri von að hann gæti greitt fyrir þvi að þeir fengju að snua aftur til hirðarinnar.

Struensee for með konungi til Hannover, Parisar og London og stoð ferðin fra 6. mai 1768 til 12. januar 1769. A þeim tima urðu þeir konungur mjog nanir og raðgjafar konungs toldu Struensee hafa jakvæð ahrif a hann og studdu utnefningu hans sem liflæknis konungs þegar þeir komu aftur til Kaupmannahafnar.

Einvaldur og elskhugi [ breyta | breyta frumkoða ]

Hin unga drottning, Karolina Matthildur , tok Struensee illa fyrst i stað. Hun var einmana og ohamingjusom og Struensee var einn farra sem sinnti henni og reyndi að bæta hag hennar. Smatt og smatt breyttist samband þeirra, ekki sist eftir að hann sannfærði hana um að lata bolusetja kronprinsinn (siðar Friðrik 6. ), eftir að bolusottarfaraldur kom upp i Kaupmannahofn , og vorið 1770 voru þau orðin elskendur.

Um leið naði hann stoðugt meira valdi yfir konunginum, sem gerði Struensee að helsta raðgjafa sinum i september um haustið. Næstu sextan manuðir hafa verið kallaðir Struensee-timabilið. Geðheilsa konungs for versnandi og Struensee varð allsraðandi. Fyrst i stað reyndi hann að lata litið a ser bera en i desember leysti hann rikisraðið upp, rak fjolda embættismanna og einangraði konung svo að nær enginn annar en hann og Enevold Brandt vinur hans hofðu aðgang að honum.

Struensee var upplysingarmaður og kom a margivslegum umbotum, afnam meðal annars dauðarefsingar fyrir þjofnað og bannaði notkun pyntinga i yfirheyrslum. Hann kom lika a prentfrelsi . Alls gaf hann ut 1069 tilskipanir a tiu manaða timabili fra 20. mars 1771.

Endalok [ breyta | breyta frumkoða ]

Stuensees a leið til aftoku. Koparstunga.

Það haði Struensee að hann talaði ekki donsku og virti ekki danskar siðvenjur. Hann rak fjolda reyndra embættismanna og setti reynslulitla menn i staðinn. Þo voru umbætur hans framan af vinsælar hja millistettinni. Hins vegar kunnu Danir ekki að meta hvernig konunginum var ytt gjorsamlega til hliðar, enda gerðu fæstir utan hirðarinnar ser grein fyrir þvi hve veikur hann var, toldu hann aðeins ahrifagjarnan og veiklundaðan. Samband Struensee við drottninguna vakti lika mikla hneykslun, þegar það komst i hamæli. Þann 7. juli 1771 fæddi drottningin dottur, Lovisu Agustu, sem allir vissu að Struensee atti þott hun væri kennd konunginum.

Seint um haustið tok svo hopur manna, i nafni Julionu Mariu ekkjudrottningar, stjupmoður konungs, sig saman um að bylta Struensee af stoli. Latið var tilskarar skriða að afloknum grimudansleik sem haldinn var 16. januar 1772 . Snemma morguninn eftir voru Struensee, Brandt og Karolina Matthildur handtekin. Konungurinn var settur upp i gylltan vagn og ekið með hann um gotur Kaupmannahafnar til að syna að hann hefði verið ?frelsaður“ við mikinn fognuð.

Aðalakæran gegn Struensee var að hann hefði tekið ser vald konungs. Hann varði sig sjalfur fimlega en það kom fyrir ekki, þann 27. eða 28. april voru þeir Brandt baðir dæmdir til að missa fyrst hægri hond sina og svo hofuðið, en likamar þeirra skyldu settir a hjol og steglu. Domunum var framfylgt 28. april .

Hjonabandi konungs og drottningar var slitið með skilnaði og Karolina Matthildur send i utlegð. Hun sa born sin aldrei aftur og do þremur arum siðar.

Konunglegt astarsamband [ breyta | breyta frumkoða ]

Þann 29. mars 2012 var danska kvikmyndin En kongelig affære frumsynd, en hun er byggð a ævi Struensees og astarsamband hans við drottninguna. Mads Mikkelsen leikur aðalhlutverkið i myndinni og hin sænska Alicia Vikander leikur Karolinu Matthildi drottningu. Leikstjori er Nikolaj Arcel.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]