Johan Tzerclaes Tilly

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tilly hershofðingi

Johan Tzerclaes Tilly ( februar , 1559 ? 30. april 1632 ) var hershofðingi i her furstans af Bæjaralandi og siðar yfir keisaraher hins Heilaga romverska rikis i Þrjatiu ara striðinu . Hann þotti gætinn hershofðingi, serstaklega miðað við hinn unga undirmann sinn, Pappenheim , og hann naði ekki sama argangri i herforum sinum og helsti keppinautur hans, Albrecht von Wallenstein , yfirhershofðingi keisarahersins til 1634 . Tilly fell i orrustu gegn Gustavi Adolf II þegar sa siðarnefndi for með her sinn yfir ana Lech .

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .