한국   대만   중국   일본 
Jesus - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Jesus

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Jesus
Fæddur Um 4 f.Kr.
Dainn Um 30 eða 33 e.Kr. (33?36 ara)
Tru Gyðingdomur
Kristur gefur blessun sina eftir Hans Memling.

Jesus (lika kallaður Jesus Kristur eða Jesus fra Nasaret ; fæddur i kringum 4 f.Kr., dainn um 30 eða 33 e.Kr.) var predikari og truarleiðtogi sem var uppi a fyrstu oldinni. Hann er mikilvægasta personan i kristni og er i hugum kristinna Guð i mannsmynd og sa messias ( Kristur ) sem gamla testamentið spaði fyrir um.

Jesus fæddist i Judeu (þar sem nu er Israel), sem þa heyrði undir Romverska keisaradæmið . Flestir sagnfræðingar eru sammala um að Jesus hafi raunverulega verið til, þo ekki se samhljomur um hversu areiðanlega honum se lyst i ritningunni. Jesus bjo lengi i bænum Nasaret . Hann var gyðingur og talaði arameisku , mal sem er skylt hebresku . Jesus var skirður af Johannesi skirara og hof að predika, hann var oft kallaður rabbini . Hann ræddi truarkenningar sinar við aðra gyðinga, notaðist oft við dæmisogur i kennslu sinni, og eignaðist fylgjendur. Hann var tekinn fastur af yfirvoldum gyðinga, afhentur romverskum yfirvoldum, og krossfestur samkvæmt skipun fra Pontiusi Pilatusi nylendustjora. Fylgjendur hans truðu þvi að Jesus hefði risið upp fra dauðum og fra þeim varð kristni til.

Samkvæmt kenningum kristninnar er Jesus sonur Guðs og fæddur af Mariu mey . Hann a að hafa gert ymis kraftaverk , daið til að bæta fyrir syndir mannsins, og risið upp fra dauðum. Þa hafi hann farið til himnarikis og muni þaðan snua aftur. Flestir kristnir menn trua þvi að Jesus hafi verið messias (hinn smurði), sonur Guðs og Guð sjalfur, og se hluti af hinni heilogu þrenningu . Haldið er upp a fæðingu Jesu hvert ar þann 25. desember a jolunum . Krossfestingarinnar er minnst a fostudeginum langa og endurrisu hans fra dauðum a paskunum .

Jesu bregður lika fyrir i oðrum truarbrogðum. I islam er hann nefndur Isa og er þar spamaður og messias. Muslimar trua þvi að Jesus hafi verið fæddur af hreinni mey, en ekki að hann hafi verið sonur Guðs. Þeir trua þvi ekki að Jesus hafi verið krossfestur heldur að hann hafi stigið upp til himins. Gyðingar trua þvi ekki að Jesus hafi verið messias eða að hann hafi risið upp fra dauðum.

Nafn [ breyta | breyta frumkoða ]

A timum Jesu baru gyðingar venjulega aðeins eitt nafn, en stundum var bætt við það foðurnafni , eins og i ?sonur (nafn foður)“ eða nafni heimabæjar viðkomandi. [1] I Nyja testamentinu er Jesus þannig kallaður ?Jesus fra Nasaret [2] Meðal nagranna Jesu i Nasaret er hann nefndur ?smiðurinn, sonur Mariu, broðir þeirra Jakobs, Jose, Judasar og Simonar“. [3] , ?sonur smiðsins“, [4] eða ?sonur Josefs“. [5] I Johannesarguðspjalli kallar lærisveinninn Filippus postuli hann ?Jesus fra Nasaret, son Josefs“. [6]

Islenska nafnið Jesus er dregið af latneska nafninu Iesus , sem er umritun ur grisku ?ησο?? ( I?sous ). [7] Nafnið er liklega dregið af hebreska og arameiska nafninu ???? ( Y???a? , ?Jesua“) sem er styttri utgafa af hebreska nafninu ????? ( Y?h???a? ) sem er oftast skrifað ? Josua “ a islensku. Nafnið Josua merkir liklega ?guð ( Jave ) bjargar“. Josua var lika nafn eftirmanns Mose [8] og nafn a æðstapresti i Hebresku bibliunni [9] sem baðir koma fyrir i grisku Sjotiumannaþyðingunni sem I?sous .

Nafnið Jesua virðist hafa verið i notkun i Judeu um það leyti sem Jesus fæddist. [10] I ritum Josefosar sem skrifaði a koine grisku a 1. old [11] kemur Jesus (þ.e. ?ησο??) fyrir sem nafn a minnst 20 manns. [12]

Kristnir menn kalla Jesum Krist , sem er titill en ekki nafn. [13] Hofundur Johannesarguðspjalls heldur þvi fram að Jesus hafi sjalfur notað þann titil i fyrirbæn sinni. [14] Orðið kemur ur grisku Χριστ?? ( Khristos ), [7] [15] sem er þyðing a hebreska orðinu mashiakh ( ???? ), oftast skrifað ? messias “, sem merkir ?hinn smurði“. Það visar til þess að i gyðingdomi a þeim tima voru heilagir menn og truargripir smurðir með heilagri oliu. Kristnir menn visa til Jesu sem Krists þvi þeir trua þvi að hann se sa messias sem Gamla testamentið segir fra. Fylgjendur Jesu hafa verið kallaðir ?kristnir“ fra þvi a 1. old. [16]

Samkvæmt gamalli hefð beygist nafnið Jesus i islensku eins og i latinu: Jesus (nf.), Jesum (þf.), Jesu (þgf.), Jesu (ef.) (auk avarpsfallsins Jesu). [17] I Atomstoðinni nefnir ein persona Halldors Laxness Jesum a islensku og kallar ?Jon Smyril i Brauðhusum“ (bæjarheitið Betlehem merkir ?brauðhus“ a hebresku). Laxness skrifaði einnig smasogu sem het Jon i Brauðhusum og visaði þar til hins sama. Upphaflega kemur þo islenskun a nafni hans fra Gisla Magnussyni latinuskolakennara og samtimamanni Fjolnismanna.

Helgir domar [ breyta | breyta frumkoða ]

Likklæðið fra Torino , Italiu, er þekktasti helgidomurinn sem er tengdur Jesu og einn af mest rannsokuðu forngripum mannkynssogunnar.

Eftir umsatrið um Jerusalem arið 70 og eyðileggingu borgarinnar i kjolfarið ma ætla að mjog fatt hafi varðveist fra Judeu a 1. old og engar beinar heimildir er að finna um sogu gyðingdoms fra siðari hluta 1. aldar og fram a 2. old. [18] [19] Margaret M. Mitchell skrifar að þott Eusebius segi fra þvi ( Kirkjusaga Eusebiusar III 5.3) að fyrsti kristni sofnuðurinn hafi fluið fra Jerusalem til Pella rett aður en borgin lokaðist, se ljost að engir gripir fra kirkjunni i Jerusalem hafa varðveist til okkar daga. [20] Joe Nickell skrifar að rannsokn eftir rannsokn hafi synt fram a að ekki einn helgur domur sem areiðanlega tengist Jesus se til. [21]

I sogu kristninnar hafa samt sem aður margir helgir domar komið fram sem sagðir eru tengjast Jesu. Kaþolski 16. aldar guðfræðingurinn Erasmus skrifaði haðslega um það hversu morg hus væri hægt að reisa ur ollum viðnum sem sagður var vera ur krossinum helga . [22] Serfræðingar deila um hvort Jesus hafi verið krossfestur með þremur eða fjorum noglum, en minnst þrjatiu heilagir naglar eru dyrkaðir sem helgir domar um alla Evropu. [23]

Sumir helgidomar, eins og meintar leifar af þyrnikoronunni sem sett var a hofuð Jesu, fa heimsoknir nokkurra pilagrima arlega, meðan likklæðið fra Torino er heimsott af milljonum manna, [24] þar a meðal pafunum Johannesi Pali 2. og Benedikt 16. [25] [26]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Sanders, Ed P.; Pelikan, Jaroslav J. ?Jesus Christ“ . Encyclopædia Britannica . Afrit af uppruna a 3. mai 2015 . Sott 10. juni 2015 .
  2. t.d., Markusarguðspjall 10:47
  3. Markusarguðspjall 6:3
  4. Matteusarguðspjall 13:55
  5. Lukasarguðspjall 4:22
  6. Johannesarguðspjall 1:45
  7. 7,0 7,1 Maas, Anthony J. (1913). "Origin of the Name of Jesus Christ" . In Herbermann, Charles (ed.). Catholic Encyclopedia . New York: Robert Appleton Company.
  8. ?Joshua 1:1“ . Afrit af uppruna a 2. februar 2019 . Sott 1. februar 2019 .
  9. ?Ezra 3:2“ . Afrit af uppruna a 2. februar 2019 . Sott 1. februar 2019 .
  10. Hare, Douglas (2009). Matthew . Westminster John Knox Press. bls. 11. ISBN   978-0-664-23433-1 .
  11. Rogers, Cleon (1999). Topical Josephus . Zondervan. bls. 12. ISBN   978-0-310-23017-5 . Afrit af uppruna a 7. september 2015 . Sott 14. agust 2015 .
  12. Eddy & Boyd 2007 , bls. 129.
  13. ?BibleHub: John 17:3“ . Afrit af uppruna a 25. juni 2019 . Sott 27. juni 2019 .
  14. Johannesarguðspjall 17:3
  15. Heil, John P. (2010). Philippians: Let Us Rejoice in Being Conformed to Christ . Society of Biblical Lit. bls. 66. ISBN   978-1-58983-482-8 . Afrit af uppruna a 7. september 2015 . Sott 14. agust 2015 .
  16. Mills & Bullard 1998 , bls.  142 .
  17. Beygingarlysing islensks nutimamals. ?Avarpsfall og beyging nafnsins Jesus“ .
  18. Levine, Amy-Jill (2006). Levine, Amy-Jill; Allison, Dale C. ; Crossan, John D. (ritstjorar). Introduction . bls. 24?25. ISBN   978-0-691-00992-6 . Afrit af uppruna a 10. april 2014 . Sott 8. oktober 2020 .
  19. Helmut Koester Introduction to the New Testament , Vol. 1: History, Culture, and Religion of the Hellenistic Age. Berlin: de Gruyter Press , 1995 p. 382
  20. Margaret M. Mitchell "The Cambridge History of Christianity, Volume 1: Origins to Constantine" Cambridge University Press 2006 p. 298
  21. Nickell, Joe (2007). Relics of the Christ . University Press of Kentucky. bls.  191 . ISBN   978-0-8131-3731-5 .
  22. Dillenberger, John (1999). Images and Relics : Theological Perceptions and Visual Images in Sixteenth-Century Europe: Theological Perceptions and Visual Images in Sixteenth-Century Europe . Oxford University Press. bls.  5 . ISBN   978-0-19-976146-3 .
  23. Thurston, Herbert (1913). ?Holy Nails“. I Herbermann, Charles (ritstjori). Catholic Encyclopedia . Robert Appleton Company.
  24. Delaney, Sarah (24. mai 2010). ?Shroud exposition closes with more than 2 million visits“ . Catholic News Service. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. juni 2010.
  25. Wojtyła, Karol J. (24. mai 1998). ?Pope John Paul II's address in Turin Cathedral“ . Vatican Publishing House. Afrit af uppruna a 19. februar 2017 . Sott 18. februar 2017 .
  26. Squires, Nick (3. mai 2010). ?Pope Benedict says Shroud of Turin authentic burial robe of Jesus“ . Christian Science Monitor . Afrit af uppruna a 1. april 2013 . Sott 19. juni 2013 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
   Þessi truarbragða grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .