한국   대만   중국   일본 
Jean-Jacques Rousseau - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Jean-Jacques Rousseau

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 18. aldar
Jean-Jacques Rousseau
Nafn: Jean-Jacques Rousseau
Fæddur: 28. juni 1712 (i Genf i Sviss )
Latinn: 2. juli 1778 (66 ara) (i Ermenonville i Frakklandi )
Skoli/hefð: Upplysingin
Helstu ritverk: Orðræða um uppruna og grundvoll ojofnuðar meðal manna , Orðræða um stjornmal , Samfelagssattmalinn , Emile , Jatningar Jean-Jacques Rousseau
Helstu viðfangsefni: stjornspeki , uppeldisfræði
Markverðar hugmyndir: samfelagssattmalinn
Hafði ahrif a: Immanuel Kant

Jean-Jacques Rousseau ( 28. juni 1712 ? 2. juli 1778 ) var fransk- svissneskur heimspekingur a upplysingaoldinni . Stjornmalaviðhorf hans hofðu meðal annars ahrif a fronsku byltinguna , tilurð sosialisma og þjoðernishyggju .

Ef til vill ber fræg tilvitnun i bok hans, Samfelagssattmalann , best vitni um arfleifð hans sem rottæks byltingarmanns : ?Maðurinn fæðist frjals en er hvarvetna i hlekkjum“.

Heimspeki [ breyta | breyta frumkoða ]

Samfelagssattmalinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Samfelagssattmalinn , sem kom ur arið 1762 , er ef til vill frægasta verk Rousseaus og varð fljott eitt af ahrifamestu ritum i stjornspeki i vestrænni heimspeki. I ritinu setur Rousseau fram kenningu sina um grundvoll rettmæts stjornarfyrirkomulags. Rousseau þroar þar afram einhverjar af hugmyndum þeim sem hann hafði aður sett fram i grein sinni ?Stjornspekileg hagfræði“ (fr. Economie Politique ) sem birtist i alfræðiriti Diderot , Encyclopedie . Rousseau helt þvi fram að natturulegt astand væri frumstætt astand an laga og siðferðis og að menn hafi gefið það upp a batinn vegna avinningsins af samhjalp og nauðsynjar hennar. Þegar samfelagið þroaðist hafi verkaskipting og einkaeign neytt menn til þess að setja ser log. A afturfararskeiði samfelagsins hefur maðurinn tilhneigingu til þess að keppa sifellt við naungann en a sama tima reiðir sig æ meira a samborgara sina. Þetta tvofalda alag ognar bæði afkomu hans og frelsi . Þetta synir að maðurinn hefur gert mistok, mannlegt samfelag er ekki eins og það ætti að vera. Rousseau segir að þvi se um að kenna að folk hafi gleymt hver tilgangur þess væri og þess vegna hafi það vikið af rettri leið. Heimurinn eins og hann er nuna er ekki eins og Guð ætlaði honum að vera, samfelagið er oreiðukennt og erfitt: ?Maðurinn er frjals en er hvarvetna i hlekkjum. Sa sem telur sjalfan sig annars herra er ekki siður þræll en hinn.“ ( Samfelagssattmalinn 17). Mannkyninu er ætlað að vera frjalst en til þess að svo geti orðið er þorf a umfangsmiklum breytingum a samfelagi manna. Lausn Rousseaus er su að beita skynseminni til þess að upplysa folk og breyta lifsstil þess. Maðurinn gæfi þa upp a batinn nattururett sinn ur þvi að hann getur nu verið frjals og dafnað. Þetta leiðir af almennum vilja folksins sem tryggir að engum oðrum er skylda a herðar logð og menn hlyða einungis sjalfum ser. Ef folk breytti a hinn boginn einungis með hliðsjon af sinum eigin hagsmunum, þa bryti það i baga við almannaviljann.

Uppeldisfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Rousseau setti fram hugmyndir sinar um uppeldi og menntun i Emile eða Um menntun , skaldað verk sem fjallar um uppvoxt ungs drengs að nafni Emile sem er undir umsja Rousseaus sjalfs. Rousseau elur drenginn upp i sveitinni, þar sem hann telur að folki se eðlilegast að vera, fremur en i borginni, þar sem við lærum einungis slæma siði. Markmið menntunar segir Rousseau að se að læra að lifa lifinu rettlatlega. Þessu marki er nað með þvi að vera undir handleiðslu leiðbeinanda sem getur leiðbeint nemandanum i gegnum hinar ymsu lærdoma.

Uppvoxtur barna skiptist i þrju skeið. Fyrsta skeiðið nær fram að tolf ara aldri eða svo en þa eru reikningur og flokin hugsun vart moguleg og born lifa eins og dyr. Annað skeiðið nær fra tolf ara aldri til sextan ara aldurs en þa þroskast skynsemin. Og að lokum fra sextan ara aldri en þa fullorðnast einstaklingurinn. A þessu skeiði ætti unglingurinn að læra einhverja iðn, svo sem tresmiði. Tresmiðin er tekin sem dæmi af þvi að hun felur bæði i ser skopun og hugsun en ognar ekki siðgæði manns. A þessum aldri kynnist Emile ungri konu, sem hann tekur saman með.

Bokin byggir a hugsjonum Rousseaus um heilbrigt liferni. Drengurinn verður að finna ut hvernig hann getur fylgt felagslegri tilhneigingu sinni an þess að lata ginnast af lostum einstaklingshyggju borgarlifsins og sjalfsmeðvitund.

Greinargerð Rousseaus fyrir menntun Emiles hæfir hins vegar ekki stulkum jafn vel. Menntunin sem Rousseau mælir með fyrir Sophie, ungu stulkunni sem Emile a að giftast, er i mikilvægum atriðum frabrugðin menntun Emiles. Menntun Sophie miðar að þvi að að gera hana undirgefna husbonda sinum en menntun Emiles miðar að þvi að gera hann að eigin herra. Þetta er ekki tilviljun heldur hofuðatriði i uppeldis- og menntunarfræði Rousseaus og liggur til grundvallar greinarmuni hans a einkalifi og hinu opinbera lifi stjornmalanna, eins og Rousseau telur að það geti verið og ætti að vera.

Truarheimspeki [ breyta | breyta frumkoða ]

Rousseau var a sinum tima einkum umdeildur vegna skoðana sinna i trumalum. Su kenning hans að maðurinn se i eðli sinu goður er osamrymanleg kristnum kenningum um erfðasyndina og natturuleg guðfræði hans, sem sett er fram i ritinu Emile varð til þess að bokin var bonnuð bæði i hinni kalvinisku Genf og i hinni kaþolsku Paris . I Samfelagssattmalanum segir Rousseau að sannir fylgjendur Jesu yrðu ekki goðir borgarar. Þetta var ein astæða þess að bokin var bonnuð i Genf. Rousseau reyndi að verjast gagnryni a truarskoðanir sinar i opnu brefi sinu til Christophe de Beaumont , erkibiskups i Paris. [1]

Helstu rit [ breyta | breyta frumkoða ]

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Textann ma nalgast a netinu a frummalinu: Lettre a Mgr De Beaumont Archeveque de Paris (1762) Geymt 4 juli 2007 i Wayback Machine

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrirmynd greinarinnar var ? Jean-Jacques Rousseau “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 3. april 2006.
  • Bertram, Christopher. Rousseau and The Social Contract . (London: Routledge, 2003).
  • Cassirer, Ernst. Rousseau, Kant, Goethe . (Princeton: Princeton University Press, 1945).
  • Cooper, Laurence. Rousseau, Nature and the Problem of the Good Life . (Pennsylvania: Pennsylvania State University Press, 1999).
  • Cranston, Maurice. Jean-Jacques: The Early Life and Work . (New York: Norton, 1982).
  • Cranston, Maurice. The Noble Savage . (Chicago: University of Chicago Press, 1991).
  • Cranston, Maurice. The Solitary Self . (Chicago: University of Chicago Press, 1997).
  • Damrosch, Leo. Jean-Jacques Rousseau: Restless Genius . )New York: Houghton Mifflin, 2005).
  • Dent, Nicholas J.H. Rousseau : An Introduction to his Psychological, Social, and Political Theory . (Oxford: Blackwell, 1988).
  • Dent, Nicholas J.H. A Rousseau Dictionary . (Oxford: Blackwell, 1992).
  • Dent, Nicholas J.H. Rousseau . (London: Routledge, 2005).
  • Einaudi, Mario. Early Rousseau . (Ithaca: Cornell University Press, 1968).
  • Ellingson, Ter. The Myth of the Noble Savage . (Berkeley, CA: University of California Press, 2001).
  • Garrard, Graeme. Rousseau's Counter-Enlightenment: A Republican Critique of the Philosophes . (Albany: State University of New York Press, 2003).
  • Gauthier, David. Rousseau: The Sentiment of Existence . (Cambridge: Cambridge University Press, 2006).
  • Lange, Lynda. Feminist Interpretations of Jean-Jacques Rousseau . (University Park: Penn State University Press, 2002).
  • Marks, Jonathan. Perfection and Disharmony in the Thought of Jean-Jacques Rousseau . (Cambridge: Cambridge University Press, 2005).
  • Melzer, Arthur. The Natural Goodness of Man: On the System of Rousseau's Thought . (Chicago: University of Chicago Press, 1990).
  • Riley, Patrick (ritstj.). The Cambridge Companion to Rousseau . (Cambridge: Cambridge University Press, 2001).
  • Simpson, Matthew. Rousseau's Theory of Freedom . (London: Continuum Books, 2006).
  • Simpson, Matthew. Rousseau: Guide for the Perplexed . (London: Continuum Books, 2007).
  • Starobinski, Jean. Jean-Jacques Rousseau: Transparency and Obstruction . (Chicago: University of Chicago Press, 1988).
  • Williams, David Lay. Rousseau’s Platonic Enlightenment . (Pennsylvania: Pennsylvania State University Press, 2007).
  • Wokler, Robert. Rousseau . (Oxford: Oxford University Press, 1995).
  • Wraight, Christopher D. Rousseau's The Social Contract: A Reader's Guide . (London: Continuum Books, 2008).

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Du contrat social Geymt 23 oktober 2008 i Wayback Machine In: MetaLibri Digital Library.
  • The Internet Encyclopedia of Philosophy : ? Jean-Jacques Rousseau
  • ?Er fulltrualyðræði hentugasta stjornarfyrirkomulagið?“ . Visindavefurinn .
  • ?Hvað er att við með samfelagssattmala?“ . Visindavefurinn .
  • ?Hver var Rousseau og hvert var framlag hans til heimspekinnar?“ . Visindavefurinn .
  • ?Hver er syndafallskenning Rousseaus?“ . Visindavefurinn .