Jon lærði Guðmundsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Jon lærði Guðmundsson ( 1574 ? 1658 ) var viðkunnur fræðimaður , handritaskrifari , handverksmaður , auk þess sem hann sinnti lækningum og var alitinn fjolkunnugur. Hann var þratt fyrir það omenntaður alþyðumaður.

Jon fæddist i Ofeigsfirði a Strondum arið 1574 og olst upp þar og a Osi við Steingrimsfjorð . Hann var ymist nefndur Jon malari eða smiður eða tannsmiður (hann skar ut i hvaltennur) en hlaut siðar viðurnefnið hinn lærði.

A arunum 1611 ? 12 er sagt að Jon lærði hafi kveðið niður tvo drauga Stað a Snæfjallastrond með mognuðum galdrasæringum, kvæðunum Fjandafælu og Snjafjallavisum . Þau eru bæði varðveitt.

Jon kvæntist haustið 1600 Sigriði Þorleifsdottur fra Husavik i Steingrimsfirði og attu þau soninn Guðmund Jonsson, prest a Hjaltastoðum .

Jon lærði andmælti Spanverjavigunum 1615 opinberlega, en hrokklaðist eftir það af Vestfjorðum undan syslumanninum Ara i Ogri . Eftir það settist hann að undir Jokli og stundaði meðal annars lækningar en var kærður fyrir galdra og dæmdur utlægur af landinu. Jon for til Kaupmannahafnar og fekk malið tekið upp að nyju en a Alþingi 1637 var domurinn staðfestur. Jon fekk þo að lifa það sem eftir var ævinnar austur a Heraði hja syni sinum, mest fyrir tilstilli Brynjolfs Sveinssonar biskups i Skalholti . Jon lærði skrifaði fjolda handrita sem hafa varðveist.

Hann lest arið 1658 .

Verk [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir Jon liggja ymis kvæði, eins og Fjolmoður , ævidrapa, Snjafjallavisur , Fjandafæla , Aradalsvisur og Fuglakvæði , rimur eins og Armannsrimur , Rimur af Fertram og Plato og Spanverjarimur . Hann a einnig ritgerðir eins og Stutt undirretting um Islands aðskiljanlegar natturur og Vig Spanverja i Æðey . Einnig stutt rit eins og Um nokkurra grasa natturur , Um hulin plaz og yfirskyggða dali a Islandi , Samantekt um skilning a Eddu , Lækningabok , Tidsfordrif , Augnamerkingar . Einnig Uppdrattur Grænlands . Krukksspa hefur einnig verið eignuð honum.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Handrit með verkum Jons lærða
  • ?Hvernig var ævi Jons lærða Guðmundssonar?“ . Visindavefurinn .
  • Ævisaga Jons Guðmundssonar lærða a russnesku Geymt 12 desember 2009 i Wayback Machine