Joga

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Stytta af Siva að iðka joga i Bangalore a Indlandi

Joga ( Sanskrit : ???, Yoga ) er tegund fornra andlegra iðkana sem eiga uppruna sinn a Indlandi . Olikar gerðir eru til af joga og ma segja að til seu likamleg afbrigði og svo andleg afbrigði þar sem ymsar gerðir joga fela i ser aðeins andlegar iðkanir og viðleitni til að tengjast æðri mætti i formi hugleiðslu a meðan onnur leggja aðeins aherslu a likamlegar æfingar. Joga astundum þyðir i raun "að þekkja hið guðlega" sem byr innra með hverjum og einum. Joga hefur verið iðkað a vesturlondum i nokkra aratugi. Það hefur verið haldið fram lengi að Joga iðkun getur meðhondlað kviða og stuðlað að likamlegri velliðan.

Uppruni og Iðkun [ breyta | breyta frumkoða ]

Hugtakið Yoga birtist fyrst i Vedaritunum , sem eru elstu rit sem þekkt eru sem lysa slikum andlegum iðkunum. Yoga kemur fyrir i Vedaritunum a mismunandi stoðum en talið er að forn indverski dulvitringurinn Patanjali hafi tekið saman alla þekkingu a joga i ritunum og komið þeim fyrir i einu fræðisafni sem hefur fengið nafnið Yoga S ?tra (Jogaþraðurinn), sem samanstendur af 195 minni ritum sem mynda heildræn og samfelld fræði um þessa tilteknu iðkun. Litið er vitað um Patanjali annað en hann se hofundur jogasutrunar en aætlað er að hann hafi verið uppi a 4.old fyrir krist. Raunverulegur aldur eða uppruni jogiðkunar er ekki þekktur. Tvær meginkenningar eru uppi, þa að Yoga eigi se algjoran uppruna fra Vedatimanum i Indlandi og svo su kenning að Yoga verði til sem samblondun andlegra fræða Vedaritana og svo mun eldri andlegra hefða sem aður riktu a Indlandskaganum. [1]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Werner, Karel (16. juni 1996). ?The Origin and Development of Early Indian Contemplative Practices. Edward Fitzpatrick Crangle“. Buddhist Studies Review . 13 (2): 184?186. doi : 10.1558/bsrv.v13i2.14931 . ISSN   1747-9681 .