Ian Rush

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ian Rush.

Ian James Rush (fæddur 20. oktober 1961) er velskur fyrrverandi knattspyrnumaður sem spilaði sem soknarmaður lengst af með Liverpool i ensku urvalsdeildinni og velska karlalandsliðinu i knattspyrnu. Rush hof ferilinn sinn með Chester City , hann var 17 ara þegar hann þreytti frumraun sina með liðinu arið 1978. Hann er einn af þekktustu leikmonnum i sogu Liverpool og markahæsti leikmaður felagsins fra upphafi með 346 mork.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .