한국   대만   중국   일본 
Hundur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hundur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hundur

Visindaleg flokkun
Riki : Dyrariki ( Animalia )
Fylking : Seildyr ( Chordata )
Flokkur : Spendyr ( Mammalia )
Ættbalkur : Randyr ( Carnivora )
Ætt : Hundaætt ( Canidae )
Ættkvisl : Hundaættkvisl ( Canis )
Tegund:
Undirtegundir:

C. l. familiaris

Þrinefni
Canis lupus familiaris

Hundur ( fræðiheiti : canis lupus familiaris ) er spendyr i ættbalki randyra af hundaætt og ættkvisl hunda. Hugtakið er notað jafnt um vilt og tamin afbrigði en venjulega ekki um ulfa sem þo teljast undirtegund somu dyrategundar.

Hundar eru til i fjolda afbrigða og getur verið mikill utlits- og jafnvel skapgerðarmunur fra einu afbrigði til annars. Þeir eru haldnir jafnt sem gæludyr og vinnudyr.

Yfirlit [ breyta | breyta frumkoða ]

Uppruni [ breyta | breyta frumkoða ]

Hundar eru afkomendur ulfa sem voru tamdir fyrir um 15.000-100.000 arum siðan. Rannsoknir benda til þess að hundar hafi fyrst verið tamdir i Austur-Asiu , hugsanlega i Kina , fyrir um 100.000 arum siðan og að fyrstu mennirnir sem foru til Norður-Ameriku hafi haft með ser hunda fra Asiu. Hundar eru þvi sennilega fyrsta dyrategundin sem monnum tokst að temja. Rannsoknir benda einnig til þess að siðan hundar voru fyrst tamdir hafi þeir verið tamdir aftur a mismunandi timum a olikum stoðum i heiminum. Þa hafi hundar breiðst ut um jorðina með manninum. Þegar menn foru að stunda akuryrkju og landbunað fjolgaði hundum mjog auk þess sem eftirspurn varð til eftir hundum með serhæfðari hæfileika. Þar með hofst ræktun hunda i þeim tilgangi að na fram þeim eiginleikum sem sost var eftir.

Genarannsoknir benda til þess að hundar seu komnir af einu eða fleiri afbrigðum villtra ulfa. Hundar og ulfar eiga sameiginlegan forfoður og geta eignast saman frjo afkvæmi. Enn fremur er vitað til þess að hundar og ulfar hafi eignast afkvæmi saman an afskipta manna, einkum þar sem villtir ulfar eru a undanhaldi.

Rannsoknir hafa enn ekki getað skorið ur um hvort allir hundar eru komnir af sama hopi ulfa eða hvort olikir hopar ulfa hafi verið tamdir a olikum stoðum i heiminum og a olikum timum.

Elstu leifar hunda sem fundist hafa eru tvær hofuðkupur fra Russlandi og kjalkabein fra Þyskalandi fra þvi um 13.000-17.000 arum siðan. Liklegur forfaðir þeirra er storvaxið afbrigði ulfa sem einkum viðhefst a norðlægum sloðum. Talið er að rekja megi leifar smærri hunda sem fundist hafa i hellum fra miðsteinold i miðausturlondum og eru taldar vera um 12.000 ara gamlar til smavaxnari ulfa i Suðvestur-Asiu , Canis lupus Arabs . Myndskreytingar i hellum og bein sem fundist hafa benda til þess að fyrir um 14.000 arum hafi hundar verið haldnir allt fra Norður-Afriku , þvert yfir Evrasiu og til Norður-Ameriku . Hundagrafreitur fra miðsteinold i Svaerdborg i Danmorku gefur til kynna að i Evropu hafi hundar verið mikils metnir.

Niðurstoður genarannsokna hafa hingað til verið misvisandi. Vila, Savolainen o.fl. (1997) komust að þeirri niðurstoðu að forfeður hunda hafi aðgreinst fra ulfum fyrir um 75.000 ? 135.000 arum siðan. Aftur a moti leiddi rannsokn Savolainen o.fl. (2002) til þeirrar niðurstoðu að ?hundar ættu ser allir sameiginlegan uppruna i einu og sama genamenginu“ fyrir um 40.000-15.000 arum siðan i Austur-Asiu .

Þroun afbrigða [ breyta | breyta frumkoða ]

Ræktun hunda hefur leitt til mikillar fjolbreytni i stærð, utliti og eðlisfari þeirra.

Afbrigði hunda eru fjolmorg og yfir 800 eru viðurkennd af hundaræktarfelogum viða um heim. Fjolmargir hundar tilheyra engu viðurkenndu ræktunarafbrigði. Smam saman hafa orðið til nokkrir flokkar afbrigða.

Skilgreiningin a hundaafbrigði er nokkuð a reiki. Sum hundaræktarfelog skilgreina afbrigði þannig að til þess að tilheyra afbrigðinu þarf hundurinn að vera afkomandi hunda sem eru 75% af þvi afbrigði. Skilgreiningar sem þessar skipta mali jafnt fyrir hunda sem haldnir eru sem gæludyr og syningahunda i hundasyningum . Litil genamengi geta verið til vandræða i ræktun nyrra afbrigða en hundaræktendur eru æ meðvitaðri um nauðsyn þess að rækta afbrigði hunda upp ur nægilega storu genamengi en heilsuprof og DNA-rannsoknir geta komið að notum til þess að komast megi hja oæskilegum afleiðingum ræktunar. Jafnvel hreinræktaðir verðlaunahundar geta att við heilsufarsvandamal að striða sem rekja ma til innræktunar . Utlit og hegðun hunda af tilteknu afbrigði er að einhverju leyti fyrirsjaanleg en eiginleikar blendinga geta verið ofyrirsjaanlegri.

Þessi hvolpur er blendingur.

Blendingar eru hundar sem tilheyra ekki einhverju tilteknu afbrigði hunda. En blendingar eru engu siður en hreinræktaðir hundar akjosanlegir sem gæludyr eða felagar eða vinnuhundar.

Vinsældir olikra hundaafbrigða [ breyta | breyta frumkoða ]

Bolabitur er þekktur fyrir stutt tryni mikla huð a andliti.

Vinsældir einstakra hundafbrigða eru breytilegar eftir londum og timabilum. Labrador sækir hefur til að mynda notið mikilla vinsælda I Norður-Ameriku og Evropu. Vinsældir eru einnig breytilegar eftir hlutverki hundsins. Þannig eru rottweiler og dobermann-hundar , bullmastiff og þyskir fjarhundar til dæmis vinsæl og algeng afbrigði varðhunda en aftur a moti eru þyskir fjarhundar eru a hinn boginn mun algengari blindrahundar en rottweiler, dobermann og bullmastiff-hundar. Labrador sækir og gullinsækir eru einnig vinsælir blindrahundar, þott upphaflega hafi þeir verið ræktaðir sem veiðihundar, serhæfðir til þess að sækja brað.

Likamsgerð [ breyta | breyta frumkoða ]

Afbrigði hunda eru fjolbreyttari að stærð, asynd og i hegðun en oll onnur tamin dyr. Hundar eru randyr og hræætur , með beittar tennur og sterka kjalkavoðva sem gerir þeim kleift að halda, rifa og brytja fæðu sina. Enda þott ræktun hunda hafi breytt morgum eiginleikum þeirra hafa allir hundar fengið somu grundvallareinkennin i arf fra forfeðrum sinum, ulfunum. Likt og morg onnur randyr eru hundar voðvastæltir og hafa hjarta- og æðakerfi sem gerir þeim kleift að bæði na miklum hraða a spretti og gefur þeim mikið þol.

Munur a hundum og ulfum [ breyta | breyta frumkoða ]

Tamdir hundar (efri mynd) hafa hlutfallslega smærri hofuðkupu en viltir ulfar (neðri mynd). Loppur þeirra eru somuleiðis minni.

Hofuðkupur hunda eru að jafnaði um 20% minni og heilar þeirra um 10% minni en i ulfum af somu stærð. Tennur hunda eru einnig hlutfallslega minni en i ulfum. Hundar þurfa færri hitaeiningar en viltir ættingjar þeirra. Matarleifar sem þeir hafa fengið fra monnum allt fra þvi að þeir voru fyrst tamdir hafa gert að verkum að hundar hafa haft minni þorf fyrir stora heila og sterka kjalkavoðva. Sumir fræðimenn telja að lafandi eyru sumra hundaafbrigða seu afleiðingar af minnkandi kjalkavoðvum i tomdum hundum. Olikt ulfum en likt og slettuulfar hafa hundar svitakirtla a þofum sinum. Loppur þeirra eru minni en loppur ulfa og skott þeirra hafa tilhneigingu til þess að hringast olikt skottum ulfa.

Hundar eiga venjulega erfiðara með að læra en villtir ulfar og þurfa meiri leiðbeiningu. Meðal hunda ma greina svipaða felagsgerð og hja ulfum en ekki eins motaða. Olikt ulfum og flestum oðrum hunddyrum selja hundar ekki upp fæðu fyrir ungviðið.

Stærð [ breyta | breyta frumkoða ]

Stærð hunda er griðarlega fjolbreytileg eftir afbrigðum. Chihuahua-hundar eru minnsta afbrigðið en þeir verða yfirleitt ekki nema um 15-23 cm a herðakamb og vega um 1-6 kg. Pomeranian-hundar eru annað smavaxið afbrigði en þeir verða um 18-30 cm a herðakamb og um 1-3 kg að þyngd. Aftur a moti verður stori dani yfir 90 cm a herðakamb og getur vegið allt að 80 kg. St. Bernharðshundur getur orðið allt að 85-90 cm a herðakamb en ollu þyngri en stori dani eða allt að 135 kg.

Sjon [ breyta | breyta frumkoða ]

Likt og flest onnur spendyr hafa hundar tvilitasjon þar sem grunnlitir i sjon þeirra eru tveir. Þetta jafngildir nokkurn veginn litblindu i monnum sem sja ekki mun a rauðum og grænum lit. Hundar sem hafa long tryni hafa viðara sjonsvið en hundar með styttri tryni, en sjon þeirra er likari sjon manna. Sum afbrigði hunda hafa allt að 270° sjonsvið (sjonsvið manna er 180°). Sjon þeirra er um helmingi næmari en sjon katta. Hundar sja betur i myrkri en menn.

Heyrn [ breyta | breyta frumkoða ]

Hundar greina hljoðbylgjur allt niður i 16-20 Hz sem er ollu lægri tiðni en hja monnum (eða 20-70 Hz). Hundar geta einnig greint hljoðbylgjur yfir 45 kHz sem er toluvert hærri tiðni en menn geta heyrt (13-20 kHz). Enn fremur eru eyru hunda hreyfanleg sem gerir þeim kleift að greina hvaðan hljoð berast. Atjan voðvar geta snuið og lyft eyra hundsins. Aukinheldur geta hundar greint hljoð i fjorum sinnum meiri fjarlægð en menn. Hundar með sperrt eyru heyra yfirleitt betur en hundar með lafandi eyru.

Lyktarskyn [ breyta | breyta frumkoða ]

Bloðhundar eru þekktir fyrir næmt lyktarskyn sitt.

Hundar hafa um 220 milljonir lyktnæmar frumur a yfirborðssvæði a stærð við vasaklut (menn hafa 5 milljonir lyktnæmra fruma a svæði a stærð við frimerki). Sum afbrigði hunda hafa verið ræktuð serstaklega i þeim tilgangi að na fram auknu lyktarskyni.

Þjalfarar leitarhunda halda þvi fram að omogulegt se að kenna hundi að rekja sloð betur en hann gerir af eðlishvot sinni. I staðinn er reynt að veta hundinum uppbyggilega hvatningu og fa hann til að einbeita ser að einni lykt og hundsa aðrar sem annars kynnu að vekja ahuga hans.

Leitarhundar hafa verið nyttir til þess að leita að tyndu folki, jafnt i snjofloðum, rustum og annars staðar, sem og að tilteknum hlutum a borð við fikniefni og sprengiefni.

Hegðun [ breyta | breyta frumkoða ]

Greind [ breyta | breyta frumkoða ]

Hægt er að þjalfa hunda til að leysa ymis verkefni.

Hundar eru mikils metnir vegna greindar sinnar. Greind þeirra kemur fram með olikum hætti eftir afbrigðum og einstaklingur. Border Collie Eru til dæmis þekktir fyrir að geta lært fjolda olikra skipana en onnur afbrigði hunda eru ekki nauðsynlega jafn goðir i að fylgja skipunum. Greind hunda er stundum þriskipt og metin eftir (a) aðlogunarhæfni, það er hæfileikanum til þess að læra að leysa þrautir, (b) eðlislæga greind, og (c) vinnugreind eða hlyðni. Samkvæmt einni rannsokn [1] eru eftirtalin afbrigði hunda greindust:

  1. Border collie
  2. Puðluhundar
  3. Þyskir fjarhundar
  4. Gullinsækir
  5. Dobermann
  6. Shetland fjarhundur
  7. Labrador sækir
  8. Papillon
  9. Rottweiler
  10. Astralskur fjarhundur

Hundar eru færir um að læra að leysa af hendi ymis verkefni sem menn setja fyrir þa. Þjonusta þeirra er nytt i bjorgunarstarfi, loggæslu, við veiðar og þannig mætti lengi telja.

Æxlun og ævilengd [ breyta | breyta frumkoða ]

Tik með hvolpa sina.

Got [ breyta | breyta frumkoða ]

Hundar verða yfirleitt kynþroska um 6-12 manaða gamlir, þott hundar af sumum storgerðari afbrigðum verði stundum ekki kynþroska fyrr en um tveggja ara aldur. Tikur hafa yfirleitt tiðir fra 6-12 manaða aldri. ?Unglingsarin“ eru um 12-15 manaða aldurinn en eftir það er hundurinn fullorðinn. Ræktun hunda hefur gert þa frjorri en villta ættingja sina. Þeir fjolga ser oftar og fyrr en villtir ulfar. Hundar halda afram að fjolga ser fram a haan aldur.

Meðgongutimi hunda er yfirleitt um 56-72 dagar. Að jafnaði fæðast sex hvolpar i hverju goti en fjoldi hvolpa getur verið breytilegur eftir afbrigði hundsins. Smærri hundar eiga oft ekki nema einn til fjora hvolpa i hverju goti en stærri afbrigði allt að tolf hvolpa i goti.

Ævilengd [ breyta | breyta frumkoða ]

Hundar verða misgamlir eftir afbrigðum en smavaxnari afbrigði hunda hafa tilhneigingu til þess að na hærri aldri en þau sem eru storvaxnari. Pomeranian-hundar geta til að mynda nað allt að 15 ara aldri og chihuahua-hundar geta jafnvel orðið eldri. St. Bernharðshundur verður aftur a moti um 9-12 ara og stori dani sjaldnast eldri en 10 ara og oft ekki nema 8-9 ara. Flestir hundar geta nað um 11-13 ara aldri.

Frægir hundar [ breyta | breyta frumkoða ]

Frægasti hundur sem nefndur er i Islendingasogunum er hundur Gunnars a Hliðarenda, Samur. Sumir hafa haldið þvi fram að hann hafi verið irskur ulfhundur . [2] Annar frægur hundur er Blondi , hundur Adolfs Hitler , sem var einræðisherra i Þyskalandi.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Jon Mar Halldorsson. ?Hefur gafnafar hunda verið mælt? Ef ja, hvaða hundategund kom best ut?“. Visindavefurinn 18.6.2002. http://visindavefur.is/?id=2501 . (Skoðað 18.1.2008).
  2. Lesbok Morgunblaðsins 1960

Heimildir og frekara lesefni [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Abrantes, Roger. Dogs Home Alone (Wakan Tanka, 1999). ISBN 0-9660484-2-3
  • Alderton, David. The Dog (Chartwell Books, 1984). ISBN 0-89009-786-0
  • Brewer, Douglas J. Dogs in Antiquity: Anubis to Cerberus: The Origins of the Domestic Dog (Aris & Phillips, 2002). ISBN 0-85668-704-9
  • Coppinger, Raymond and Lorna Coppinger. Dogs: A New Understanding of Canine Origin, Behavior and Evolution (University of Chicago Press, 2002). ISBN 0-226-11563-1
  • Cunliffe, Juliette. The Encyclopedia of Dog Breeds (Parragon Publishing, 2004). ISBN 0-7525-8276-3
  • Derr, Mark. Dog's Best Friend: Annals of the Dog-Human Relationship (University of Chicago Press, 2004). ISBN 0-226-14280-9
  • Grenier, Roger. The Difficulty of Being a Dog (University of Chicago Press, 2000). ISBN 0-226-30828-6
  • Milani, Myrna M. The Body Language and Emotion of Dogs: A practical guide to the Physical and Behavioral Displays Owners and Dogs Exchange and How to Use Them to Create a Lasting Bond (William Morrow, 1986). ISBN 0-688-12841-6 .
  • Pfaffenberger, Clare. New Knowledge of Dog Behavior (Wiley, 1974). ISBN 0-87605-704-0
  • Savolainen, P. o.fl., ?Genetic Evidence for an East Asian Origin of Domestic Dogs“. Science 298 (2002): 1610?1613

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu

Almennir tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar a Visindavefnum [ breyta | breyta frumkoða ]

Efni tengt hundum af Visindavefnum, smellið a syna her til hægri til að sja lista.