한국   대만   중국   일본 
Honore de Balzac - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Honore de Balzac

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Honore de Balzac
Honoré de Balzac
Ljosmynd af Balzac eftir Louis-Auguste Bisson (1842).
Fæddur: 20. mai 1799
Tours , Indre-et-Loire , Frakklandi
Latinn: 18. agust 1850 (51 ars)
Paris , Frakklandi
Starf/staða: Rithofundur
Virkur: 1829?1850
Bokmenntastefna: Raunsæi
Frumraun: Cromwell (1820)
Þekktasta verk: Mannlegi gleðileikurinn
Evgenia Grandet (1833)
Faðir Goriot (1835)
Maki/ar: Ewelina Ha?ska (g. 1850)
Undir ahrifum fra: Walter Scott
Var ahrifavaldur: Karl Marx , Friedrich Engels , Henry James , Gustave Flaubert , Marcel Proust
Undirskrift:

Honore de Balzac (20. mai 1799 ? 18. agust 1850) var franskur rithofundur. Hann skrifaði sogur i romantiskum anda en vann einnig i leikhusi og i prentun og skrifaði lista- og bokmenntagagnryni, ritgerðir og dagblaðagreinar. Hann samdi rumar niutiu skaldsogur og smasogur fra 1829 til 1855 og er þeim jafnan safnað saman undir titlinum La Comedie humaine ( Mannlegi gleðileikurinn ).

Balzac var fremstur meðal franskra skaldsagnahofunda sins tima og tok fyrir ymsa sagnageira i verkum sinum; þ. a m. heimspekiskaldsogur, fantasiur og skaldsogur i bundnu mali. Hann skaraði fram ur oðrum hofundum i raunsæi , serstaklega i bokunum Faðir Goriot og Eugenie Grandet . Raunsæi hans var þo blandað hugsjonahyggju sem kom sterkt fram fyrir tilstilli skopunargafu hans.

Balzac komst svo að mali i formala sinum fyrir Mannlega gleðileikinn að markmið hans væri að skrasetja hinar ymsu tegundir folks i samfelagi hans tima likt og fræðimenn hefðu skrasett tegundir dyra. Hann hafði fengið þa hugmynd er hann las verk Walter Scott að hann gæti miðlað heimssyn sinni með skaldsogum. Balzac vildi kanna olikar samfelagsstettir og einstaklingana innan þeirra til þess að skrifa ?soguna sem jafnvel sagnfræðingar gleyma; sogu hefða“.

I verkum sinum lysir Balzac þroun kapitalismans og þvi hvernig borgarastettin ruddi ur vegi gamalli aðalsstett sem ekki tokst að aðlagast breyttum timum. Stjornmalaskoðanir hans sjalfs voru oljosar: Að orðinu til var hann konungssinni, hollur einveldi gomlu Burbonaættarinnar og andsnuinn juliriki Loðviks Filippusar Frakkakonungs. Þo hneigðist hann einnig i verki til frjalslyndishugmynda og kom verkamonnum gjarnan til varnar arin 1840 og 1848 þott hann skrifaði litið um þa i bokum sinum. Þott hann hafi sagst vera ihaldssamur voru Karl Marx og Friedrich Engels miklir aðdaendur boka hans og lasu i þær hugmyndir um stjornleysishyggju og byltingaranda.

Fyrir utan skaldverk sin fekkst Balzac i senn einnig við blaðamennsku og greinaskrif. Hann var sannfærður um að hlutverk rithofundarins væri að rikja yfir hugsun mannanna og barðist þvi fyrir rettindum rithofunda og stuðlaði að stofnun stettarfelags þeirra.

Balzac var otull rithofundur og vann ser gjarnan til olifis. Hann var eyðslusamur, lifði hatt og var stoðugt a flotta undan lanadrottnum sinum. Hann faldi sig gjarnan fyrir þeim með þvi að nota dulnefni og flytja oft milli husnæða. Balzac var einnig kvensamur og atti i morgum astarsambondum þar til hann kvæntist loks arið 1850 russnesku greifynjunni de Hanska, sem hann hafði þa stigið i væng við i um sautjan ar. Þar sem ritstorf hans nægðu ekki til að sja fyrir honum rak Balzac sifellt ymis misvel heppnuð hliðarverkefni eins og prentsmiðju, dagblað og jafnvel silfurnamu. Hann lest storskuldugur i setri sinu i Paris.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .