Hjalmar Branting

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hjalmar Branting

Karl Hjalmar Branting (23. november 1860 ? 24. februar 1925) var sænskur stjornmalamaður og forsætisraðherra Sviþjoðar . Branting var leiðtogi sænska Sosialdemokrataflokksins a arunum 1907 til 1925 og einn mikilvægasti forystumaður sænskra sosialdemokrata a upphafsarum flokksins. Hann var einnig fyrsti forsætisraðherra flokksins. Branting var þrivegis forsætisraðherra Sviþjoðar, 10. mars 1920 til 27. oktober 1920 , 13. oktober 1921 til 19. april 1923 og loks 18. oktober 1924 til 24. januar 1925 .

Aður en hann varð þingmaður starfaði Branting sem blaðamaður. Branting hof blaðamannsferil sinn arið 1884, en hann atti eftir að vera ritstjori timaritsins Tiden og dagblaðsins Social-Demokraten , tveggja helstu malsgagna sosialdemokrata i Sviþjoð. Arið 1888 sat Branting i fangelsi fyrir að hafa birt grein eftir Axel Danielsson , rottækan sosialista og einn mikilvægasta hugmyndasvið sænskra sosialista a motunararum hreyfingarinnar.

Arið 1889 tok Branting þatt i stofnun Sænska sosialdemokrataflokksins. Auk Branting er skylt að nefna August Palm sem einn frumherja flokksins. Branting var kjorinn a þing fyrir sosialdemokrataflokknn arið 1896 og i sex ar eini þingmaður flokksins. Branting var andsnuinn hugmyndinni um byltingu , og taldi að hægt væri að umbreyta kapitalisku þjoðskipulagi innan fra og með þingræðslegum aðferðum. Branting var þvi i hogværari armi sosialisdemokratafokksins. Arið 1917 klofnaði flokkurinn i kjolfar oktoberbyltingarinnar i Russlandi og rottækari armur hans stofnaði sænska Kommunistaflokkinn .

Branting fekk friðarverðlaun Nobels arið 1921 fyrir starf sitt innan Þjoðabandalagsins , en hann hafði meðal annars beitt ser fyrir þvi að bandalagið leysti deilu Svia og Finna um Alandseyjar .