한국   대만   중국   일본 
Hið islenska bokmenntafelag - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hið islenska bokmenntafelag

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hið islenska bokmenntafelag er islenskt bokaforlag sem var stofnað arið 1816 . Felagið hefur gefið ut morg rit fra stofnun, þa helst islensk en helst er það þekkt fyrir fræðiritið (aður frettamiðill) Skirni sem hefur verið gefið ut siðan 1827 . Skirnir er elsta timarit a Norðurlondum .

Hið islenska bokmenntafelag var upphaflega stofnað af Bjarna Thorarensen , Bjarna Thorsteinssyni , Arna Helgasyni og Rasmusi Kristjani Rask . Hið islenska lærdomslistafelag var formlega sameinað hinu islenska bokmenntafelagi arið 1818 .

Um skeið var Jon Sigurðsson (f. 1811, d. 1879) forseti þess og festist það við hann og er hann þess vegna jafnan kallaður Jon forseti.

Saga Bokmenntafelagsins [ breyta | breyta frumkoða ]

Stofnun Hins islenska bokmenntafelags [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1813 kom danski malfræðingurinn Rasmus Kristjan Rask til Islands. Eftir veru sina a landinu taldi hann ljost að ekki yrði talað islenskt orð i Reykjavik að hundrað arum liðnum og tungan utdauð með ollu i landinu eftir 200 ar. Taldi hann vænlegast að stofna felag meðal Islendinga, sem skyldi efla og styðja bokmenntir þeirra, vera til varnar og viðhalds islenskrar tungu og styrkja almenna menntun. I samraði við biskup samdi Rask boðsbref arið 1815, þar sem gerð er grein fyrir hversu hinu fyrirhugaða felagi skuli vera hattað, það var siðan sent til allra profasta landsins. Aður en Rasmus Kristjan Rask for af landinu hafði hann mælst til þess við sera Arna Helgason að hann tæki að ser að verða forseti felagsins.

Eftir að Rasmus Kristjan Rask kom aftur til Kaupmannahafnar, atti hann frumkvæðið að þvi að stofnað væri sams konar felag og hið islenska, sem bæði Islendingar i Kaupmannahofn og Danir gengju i. A fundi i Þrenningarkirkjunni i Kaupmannahofn, hinn 30. mars 1816 var felagið formlega stofnað i Danmorku. Eftir að forsvarsmenn felagsins a Islandi, einkum sera Arni Helgason , spurðu af stofnun felagsins i Danmorku kolluðu þeir menn til fundar i Reykjavik 1. agust 1816. Þar var lagt fram lagafrumvarpið sem komið fram a fundinum i Kaupmannahofn en alyktun um það var frestað til næsta fundar. Sa fundur var haldinn 15. agust 1816 i Reykjavik og þar var samþykkt lagafrumvarpið og um leið akveðið að felogin skyldu sameinast og vera tvær deildir i einu felagi er heita skyldi Hið islenska bokmenntafelag. Þa fyrst er unnt að segja að felagið væri að fullu stofnað, þott ekki væri endanlega fra logum gengið fyrr en arið 1818. [1] .

Lærdomsrit Hins islenska bokmenntafelags [ breyta | breyta frumkoða ]

Sja einnig: Listi yfir rit i ritoðinni Lærdomsrit Bokmenntafelagsins?

Fra arinu 1970 hefur bokmenntafelagið gefið ut ritroðina Lærdomsrit Hins islenzka bokmenntafelags. I ritroðinni eiga að vera sigild fræðirit, ?timamotaverk i sogu mannlegrar hugsunar“ og onnur fræðileg rit sem þykja framurskarandi goð og ?sem hlotið hafa skylaust lof“. Þott ætlunin með ritroðinni hafi ekki verið að geyma fagurbokmenntir hefur eigi að siður myndast hefð fyrir þvi að gefa ut þyðingar a ymsum bokmenntum fornaldar sem lærdomsrit, enda teljast þau oftar en ekki timamotaverk i sogu mannlegrar hugsunar. Flest eru ritin þyðingar ur erlendum malum en einnig eru nokkur rit islensk. Ritin eru nu orðin 103 talsins, og verða þremur fleiri, eða 106, þegar að ritin Andkristur eftir Friedrich Nietzsche , Skynsemin i sogunni eftir Georg Wilhelm Friedrich Hegel og Old gensins eftir Evelyn Fox Keller verða gefin ut i arslok 2023.

Lærdomsritin voru um margt nylunda i islenskri bokautgafu, ekki sist vegna ritstjornar ritraðarinnar og þeirrar ritstjornarstefnu að hver þyðing skyldi unnin af serfroðum manni og lesin yfir af minnst tveimur oðrum serfroðum monnum. Itarlegur inngangur er að hverju riti og skyringar aftanmals.

Stofnandi ritraðarinnar var Þorsteinn Gylfason sem ritstyrði henni til arsins 1997 . Þorsteinn Hilmarsson aðstoðaði við ritstjorn lærdomsritanna fra 1985 og var aðstoðarritstjori 1989 ? 1997 . Vilhjalmur Arnason tok við ritstjorninni 1997 en nuverandi ritstjorar eru Olafur Pall Jonsson og Bjorn Þorsteinsson . Nuverandi forseti er Sigurður Lindal lagaprofessor.

Forsetar Hins islenska bokmenntafelags [ breyta | breyta frumkoða ]

Reykjavikurdeild:

Kaupmannahafnardeild:

Eftir sameiningu deilda:

[2] .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Sigurður Lindal, Hið islenska bokmenntafelag - Soguagrip (1969) : 13-19
  2. Sigurður Lindal, Hið islenska bokmenntafelag - Soguagrip (1969) : 48

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]