한국   대만   중국   일본 
Hera Bjork Þorhallsdottir - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hera Bjork Þorhallsdottir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hera Bjork
Hera Björk árið 2024
Hera Bjork arið 2024
Upplysingar
Fædd Hera Bjork Þorhallsdottir
29. mars 1972 ( 1972-03-29 ) (52 ara)
Reykjavik , Island
Storf
  • Songvari
  • fasteignasali
Ar virk 1986?i dag
Born 2
Utgefandi HandsUpMusic

Hera Bjork Þorhallsdottir (f. 29. mars 1972) er islensk songkona . Hun olst upp i Breiðholti og gekk i Olduselsskola og seinna i Fjolbrautaskolann i Breiðholti .

Hera Bjork byrjaði ung að syngja og song meðal annars inn a auglysingar og barnaplotuna ?Gongum við i kringum“ fyrir 12 ara aldur. Hun hof songnam i Songskolanum i Reykjavik haustið 1989 og lærði song hja songvurunum Rut Magnusson , Bergþori Palssyni, Elinu Osk Oskarsdottur, Ernu Guðmundsdottur ofl. Hera Bjork keppti i Hæfileikakeppni Suðurlands arið 1988 og hafnaði þar i fyrsta sæti með lagið ?Perfect“ sem hljomsveitin Fairground Attraction gerði frægt a sinum tima. Seinna keppti Hera Bjork i Songkeppni framhaldsskolanna fyrir hond Fjolbrautarskolans i Breiðholti og lenti þar i oðru sæti með lagið ?An þin“.

Hera Bjork hefur tekið þatt i uppfærslum a Rocky Horror Picture Show , Evitu , Litlu hryllingsbuðinni , og Kysstu mig Kata . Hun lek og song einnig i syningunni Sirkus Skara Skripo i Loftkastalanum 1996-1997. Hera Bjork hefur komið viða við i islensku skemmtanalifi, var m.a. i hljomsveitunum Orgill , Sweety og 17Velar. Hun hefur sungið inn a fjolmargar plotur, bæði solo sem og bakraddir . Hun gaf ut sina fyrstu soloplotu Ilmur af jolum arið 2000 og fekk hun goða doma og viðtokur. Hera Bjork stjornaði sjonvarpsþættinum Stutt i Spunann a RUV veturinn 1999-2000 asamt leikaranum Hjalmari Hjalmarssyni . Hun kom einnig fram i Aramotaskaupinu 2005 .

Hera Bjork hefur tekið tvisvar þatt i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva , arið 2010 með lagið ? Je ne sais quoi “ og arið 2024 með lagið ? Scared of Heights “. [1]

Hera Bjork bjo um tima i Kaupmannahofn og hefur starfað sem songkona og songkennari viða um Evropu. I dag starfar hun sem fasteignasali i Reykjavik. [2]

Utgefið efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Hljomplotur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Ilmur af Jolum (2000)
  • Hera Bjork (2006)
  • Je Ne Sais Quoi (2010)
  • Ilmur af Jolum II (2013)

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Julia Margret Einarsdottir (2. mars 2024). ?Hera Bjork vann Songvakeppnina 2024“ . RUV .
  2. Lara Garðarsdottir (3. mars 2024). ?Songdivan Hera Bjork ? Fasteignasali og tveggja barna moðir“ . Mannlif.