Helgi Hrafn Gunnarsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Helgi Hrafn Gunnarsson   (HHG)

Helgi Hrafn Gunnarsson

Fæðingardagur: 22. oktober 1980 ( 1980-10-22 ) (43 ara)
Fæðingarstaður: Reykjavik
10. þingmaður Reykjavikurkjordæmis norðurs
Flokkur: Merki Pírata Piratar
Nefndir: kjorbrefanefnd, allsherjar- og menntamalanefnd
Þingsetutimabil
2013-2016 i Reykv. n. fyrir Pirata
2017- i Reykv. n. fyrir Pirata
? = stjornarsinni
Tenglar
Æviagrip a vef Alþingis

Helgi Hrafn Gunnarsson (f. 22. oktober 1980) var þingmaður Pirata i Reykjavikurkjordæmi norður fra 2013 til 2016 og formaður þingflokks 2014 til 2015.

Helgi akvað að gefa ekki kost a ser i Alþingiskosningunum 2016 heldur einbeita ser að innra starfi Pirata. [1] . Fyrir Alþingiskosningarnar 2017 tilkynnti Helgi að hann hygðist að bjoða sig fram a ny. [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 13 þingmenn hætta - 6 fyrrverandi raðherrar Ruv, skoðað 14. september, 2016.
  2. Helgi Hrafn hyggst gefa kost a ser mbl.is Skoðað 17. september, 2017