한국   대만   중국   일본 
Heimsmeistaramot landsliða i knattspyrnu karla 2022 - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Heimsmeistaramot landsliða i knattspyrnu karla 2022

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Heimsmeistaramot landsliða i knattspyrnu karla 2022 eða HM 2022 for fram i Katar dagana 20. november til 18. desember . Þetta var heimsmeistarakeppni numer 22 og su fyrsta sem haldin var i Miðausturlondum og aðeins onnur sem fram for i Asiu . Flestar fyrri keppnir hafa farið fram að sumarlagi en vegna þrugandi hita a Arabiuskaga a þeim arstima var keppnin haldin að vetrarlagi. Valið a gestgjofunum var harðlega gagnrynt af ymsum mannrettindasamtokum.

Val a gestgjofum [ breyta | breyta frumkoða ]

Akvorðunin um val a gestgjofum a HM 2018 og HM 2022 for fram samtimis a arunum 2009 og 2010. I aðdraganda valsins akvað FIFA að hverfa fra fyrri stefnu um að lata gestgjafahlutverkið ganga fra einni heimsalfu til annarrar. Þess i stað var tekin su akvorðun að motið skyldi ekki haldið i somu alfu tvær keppnir i roð.

Alls stoðu þrettan þjoðir að samtals ellefu boðum. Tvær þeirra, Mexiko og Indonesia drogu sig þo til baka aður en a holminn var komið. Eftir stoðu England , Russland , Astralia , Bandarikin , Katar , Suður-Korea , Japan og sameiginleg boð Spanar og Portugals annars vegar en Hollands og Belgiu hins vegar. Meðan a umsoknarferlinu stoð fellu oll londin utan Evropu fra þvi að falast eftir keppninni 2018. Þvi varð ljost að umsoknirnar fjorar fra Evropu myndu bitast sin a milli um það mot en hinar fimm um keppnina 2022.

Russar unnu afgerandi sigur i kosningunni um keppnina 2018. Fengu niu atkvæði af 22 i fyrstu umferð og hreinan meirihluta, þrettan atkvæði i næstu umferð. Ollu ovæntara varð hins vegar að Katar hlaut ellefu atkvæði i fyrstu umferð i kosningunni um 2022. Suður-Korea kom næst með fjogur atkvæði, þa Bandarikin og Japan með þrju hvort og Astralir raku lestina með aðeins eitt atkvæði. I næstu umferð var Astralia felld ur keppni. Katar for ur ellefu atkvæðum i tiu. Bandarikin og Japan með fimm atkvæði, en Japan fell ur leik með aðeins tvo atkvæði. Enn var gengið til atkvæða og i þriðju umferð fekk Katar ellefu atkvæði a ny a meðan Bandarikin hlutu sex og Suður-Korea fimm. Þvi þurfti að gripa til hreinnar urslitakosningar þar sem Katar fekk fjortan atkvæði gegn tiu atkvæðum Bandarikjamanna.

Þessi niðurstaða kom morgum i opna skjoldu þar sem umsokn Katar var af morgum talin langsott i ljosi þess að landið er famennt og ekki hatt skrifað i heimsknattspyrnunni. Ljost var að alla leikvanga þyrfti að reisa fra grunni og mikil ovissa var um hvort unnt yrði að halda motið a hefðbundnum leiktima vegna veðurfars, þott skipuleggjendur segðust bjartsynir a að leysa mætti það með tæknilegum utfærslum. Þa gagnryndu ymis verkalyðs- og mannrettindasamtok staðarvalið harðlega og bentu a illa meðferð a farandverkafolki i landinu. Reiðibylgjan i kjolfar valsins atti sinn þatt i falli Sepp Blatter sem forseta FIFA, þott sjalfur hefði hann i raun ekki verið serstakur stuðningsmaður þess að motið færi fram i Katar. Itrekuðum krofum um að FIFA endurskoðaði akvorðun sina var ekki sinnt og akall um sniðgongu motsins skilaði litlum arangri.

Þatttokulið [ breyta | breyta frumkoða ]

32 þjoðir mættu til leiks fra sex heimsalfum.

Leikvangar [ breyta | breyta frumkoða ]

Atta leikvangar i fimm borgum og bæjum voru notaðir a motinu.

Lusail Al Khor Doha
Lusail Iconic leikvangurinn Al Bayt leikvangurinn Leikvangur 974 Al Thumama leikvangurinn
ah.: 80.000
ah.: 60.000 ah.: 40.000 ah.: 40.000
Al Rayyan Al Wakrah
Education City leikvangurinn Ahmed bin Ali leikvangurinn Khalifa-alþjoðaleikvangurinn Al Janoub-leikvangurinn
ah.: 45.350 ah.: 44.740 ah.: 40.000 ah.: 40.000

Keppnin [ breyta | breyta frumkoða ]

Riðlakeppnin [ breyta | breyta frumkoða ]

Keppt var i atta riðlum, hverjum með fjorum keppnisliðum. Tvo efstu liðin foru i 16-liða urslit.

Riðill 1 [ breyta | breyta frumkoða ]

Nokkur ovissa var um styrkleika gestgjafaliðsins, sem varði morgum manuðum saman i æfingabuðum fyrir keppnina. Lið Katar olli vonbrigðum og varð fyrsta heimaliðið til að tapa ollum leikjum sinum. Hollendingar enduðu a toppnum með sjo stig, en mattu þo prisa sig sæli með jafntefli a moti Ekvador i miðjuleiknum. Senegal og Ekvador mættust svo i fjorugum urslitaleik um annað sætið þar sem afrisku meistararnir reyndust sterkari.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Holland 3 2 1 0 5 1 +4 7
2 Senegal 3 2 0 1 5 4 +1 6
3 Ekvador 3 1 1 1 4 3 +1 4
4 Katar 3 0 0 3 1 7 -6 0
20. november
Katar 0-2 Ekvador Al Bayt leikvangurinn , Al Khor
Ahorfendur: 67.372
Domari: Daniele Orsato, Italiu
Valencia 16, 31
21. november
Senegal 0-2 Holland Al Thumama leikvangurinn , Doha
Ahorfendur: 41.721
Domari: Wilton Sampaio, Brasiliu
Gakpo 84, Klaassen 90+9
25. november
Katar 1-3 Senegal Al Thumama leikvangurinn , Doha
Ahorfendur: 41.797
Domari: Antonio Mateu Lahoz, Spani
Muntari 78 Dia 41, Diedhiou 48, Dieng 84
25. november
Holland 1-1 Ekvador Khalifa alþjoðaleikvangurinn, Al Rayyan
Ahorfendur: 44.833
Domari: Mustapha Ghorbal, Alsir
Gakpo 6 Valencia 49
29. november
Holland 2-0 Katar Al Bayt leikvangurinn , Al Khor
Ahorfendur: 66.784
Domari: Bakary Gassama, Frakklandi
Gakpo 26, F. de Jong 49
25. november
Ekvador 1-2 Senegal Khalifa alþjoðaleikvangurinn, Al Rayyan
Ahorfendur: 44.569
Domari: Clement Turpin, Gambiu
Caicedo 67 Sarr 44, Koulibaly 70

Riðill 2 [ breyta | breyta frumkoða ]

England for sannfærandi i gegnum riðilinn með niu mork skoruð, þratt fyrir markalaust jafntefli gegn Bandarikjunum i miðjuleiknum. Lið Wales a sinu fyrsta heimsmeistaramoti fra arinu 1958 ollu stuðningsmonnum sinum miklum vonbrigðum og fengu m.a. a sig tvo mork i uppbotartima gegn Ironum. Iran hefði dugað jafntefli gegn Bandarikjamonnum til að komast i næstu umferð en mattu sætta sig við 1:0 tap þratt fyrir harða hrið að bandariska markinu i lokin.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 England 3 2 1 0 0 2 +7 7
2 Bandarikin 3 1 2 0 2 1 +1 5
3 Iran 3 1 0 2 4 7 -3 3
4 Wales 3 0 1 2 1 6 -5 1
21. november
England 6-2 Iran Khalifa alþjoðaleikvangurinn, Al Rayyan
Ahorfendur: 45.334
Domari: Raphael Claus, Brasiliu
Bellingham 35, Saka 43, 62, Sterling 45+1, Rashford 71, Grealish 90 Taremi 65, 90+13
21. november
Wales 1-1 Bandarikin Ahmed bin Ali leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 43.418
Domari: Abdulrahman Al-Jassim, Katar
Bale 82 Weah 36
25. november
Wales 0-2 Iran Ahmed bin Ali leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 40.875
Domari: Mario Escobar, Gvatemala
Cheshmi 90+8, Rezaeian 90+11
25. november
England 0-0 Bandarikin Al Bayt leikvangurinn , Al Khor
Ahorfendur: 68.463
Domari: Jesus Valenzuela, Venesuela
29. november
Wales 0-3 England Ahmed bin Ali leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 44.297
Domari: Slavko Vin?i?, Sloveniu
Rashford 50, 68, Foden 51
29. november
Iran 0-1 Bandarikin Al Thumama leikvangurinn , Doha
Ahorfendur: 42.127
Domari: Antonio Mateu Lahoz, Spani
Pulisic 38

Riðill 3 [ breyta | breyta frumkoða ]

Sigur Sadi-Araba a Argentinu i fyrsta leik riðilsins var af morgum talinn einhver sa ovæntasti i sogu HM. Þessi slæma byrjun slo Argentinumenn þo ekki ut af laginu og unnu þeir baða leikina sem eftir voru og nældu i toppsætið. Polverjar skriðu afram þratt fyrir 2:0 tap i lokaleiknum vegna hagstæðra urslita i viðureign Maxiko og Sadi-Arabiu. Mexiko sotti stift en hefði þurft að skora eitt mark til viðbotar til að komast afram a markatolu.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Argentina 3 2 0 1 5 2 +3 6
2 Polland 3 1 1 1 2 2 0 4
3 Mexiko 3 1 1 1 2 3 -1 4
4 Sadi-Arabia 3 1 0 2 3 5 -2 3
22. november
Argentina 1-2 Sadi-Arabia Lusail Iconic leikvangurinn, Lusail
Ahorfendur: 88.012
Domari: Slavko Vin?i?, Sloveniu
Messi 10 Al-Shehri 48, Al-Dawsari 53
22. november
Mexiko 0-0 Polland 974 leikvangurinn, Doha
Ahorfendur: 39.369
Domari: Chris Beath, Astraliu
26. november
Polland 2-0 Sadi-Arabia Education City leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 44.259
Domari: Wilton Sampaio, Brasiliu
Zieli?ski 39, Lewandowski 82
26. november
Argentina 2-0 Mexiko Lusail Iconic leikvangurinn, Lusail
Ahorfendur: 88.966
Domari: Daniele Orsato, Italiu
Messi 64, Fernandez 87
30. november
Polland 1-2 Argentina 974 leikvangurinn, Doha
Ahorfendur: 44.089
Domari: Danny Makkelie, Hollandi
Mac Allister 46, Alvarez 67
30. november
Sadi-Arabia 1-2 Mexiko Lusail Iconic leikvangurinn, Lusail
Ahorfendur: 84.985
Domari: Michael Oliver, Englandi
Al-Dawsari 90+5 Martin 47, Chavez 52

Riðill 4 [ breyta | breyta frumkoða ]

Buist var við þvi að barattan um toppsæti riðilsins stæði milli Frakka og Dana en annað kom a daginn. Danska liðið gerði markalaust jafntefli við Tunis i fyrsta leik og tapaði siðan naumlega fyrir Frokkum, sem voru komnir afram eftir tvær fyrstu umferðirnar. Astralir skelltu hins vegar Donum i lokaumferðinni og komust afram a kostnað Tunisbua sem satu eftir með sart ennið þratt fyrir að na að leggja heimsmeistarana i lokaleiknum.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Frakkland 3 2 0 1 6 3 +3 6
2 Astralia 3 2 0 1 3 4 -1 6
3 Tunis 3 1 1 1 1 1 0 4
4 Danmork 3 0 1 2 1 3 -2 1
22. november
Danmork 0-0 Tunis Education City leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 42.925
Domari: Cesar Arturo Ramo, Mexiko
22. november
Frakkland 4-1 Astralia Al Janoub leikvangurinn, Al Wakrah
Ahorfendur: 40.875
Domari: Victor Gomes, Suður-Afriku
Rabiot 27, Giroud 32, 71, Mbappe 68 Goodwin 9
26. november
Tunis 0-1 Astralia Al Janoub leikvangurinn, Al Wakrah
Ahorfendur: 41.823
Domari: Daniel Siebert, Þyskalandi
Duke 23
26. november
Frakkland 2-1 Danmork 974 leikvangurinn, Doha
Ahorfendur: 42.860
Domari: Szymon Marciniak, Pollandi
Mbappe 61, 86 A. Christensen 68
30. november
Tunis 1-0 Frakkland Education City leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 43.627
Domari: Matthew Conger, Nyja-Sjalandi
Khazri 58
30. november
Astralia 1-0 Danmork Al Janoub leikvangurinn, Al Wakrah
Ahorfendur: 41.232
Domari: Mustapha Ghorbal, Alsir
Leckie 60

Riðill 5 [ breyta | breyta frumkoða ]

Þjoðverjar virtust ætla að vinna vandræðalitinn sigur a Japonum i fyrsta leik en misstu 1:0 forystu niður i 1:2 tap. Sama dag unni Spanverjar einn af stærri sigrum HM-sogunnar þegar þeir flengdu lið Kosta Rika 7:0. Riðillinn opnaðist upp a gatt a nyjan leik þegar Kosta Rika lagði Japan og Spanverjar og Þjoðverjar gerðu 1:1 jafntefli. Þjoðverjar unnu lokaleikinn gegn Kosta Rika en þurftu að treysta a hagstæð urslit i viðureign Japan og Spanar a sama tima. Spænska liðið komst yfir en tapaði að lokum með tveimur morkum gegn einu. Urslitin tryggðu Japonum toppsætið en ymsir veittu þvi athygli að tapið kom ser vel fyrir Spanverja sem eygðu fyrir vikið lettari motherja i næstu umferðum.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Japan 3 2 0 1 4 3 +1 6
2 Spann 3 1 1 1 9 3 +6 4
3 Þyskaland 3 1 1 1 6 5 +1 4
4 Kosta Rika 3 1 0 2 3 11 -8 3
23. november
Þyskaland 1-2 Japan Khalifa alþjoðaleikvangurinn, Al Rayyan
Ahorfendur: 42.608
Domari: Ivan Barton, El Salvador
Gundo?an 33 D?an 75, Asano 83
23. november
Spann 7-0 Kosta Rika Al Thumama leikvangurinn , Doha
Ahorfendur: 40.013
Domari: Mohammed Abdulla Hassan Mohamed, Sameinuðu arabisku furstadæmunum
Olmo 11, Asensio 21, F. Torres 31, 54, Gavi 74, Soler 90, Morata 90+2
27. november
Japan 0-1 Kosta Rika Ahmed bin Ali leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 41.479
Domari: Michael Oliver, Englandi
Fuller 81
27. november
Þyskaland 1-1 Spann Al Bayt leikvangurinn , Al Khor
Ahorfendur: 68.895
Domari: Danny Makkelie, Hollandi
Fullkrug 83 Morata 62
1. desember
Japan 2-1 Spann Khalifa alþjoðaleikvangurinn, Al Rayyan
Ahorfendur: 44.851
Domari: Victor Gomes, Suður-Afriku
D?an 48, Tanaka 51 Morata 11
1. desember
Kosta Rika 2-4 Þyskaland Al Bayt leikvangurinn , Al Khor
Ahorfendur: 67.054
Domari: Stephanie Frappart, Frakklandi
Tejeda 58, Vargas 70 Gnabry 10, Havertz 73, 85, Fullkrug 89

Riðill 6 [ breyta | breyta frumkoða ]

Belgar mættu til leiks sem næsthæsta liðið a heimlista FIFA og hofu keppni með sigri a Kanadamonnum. Eftir það gekk allt a afturfotunum. Marokko sigraði Belga 2:0 i annarri umferð og endaði ovænt a toppnum með sjo stig. Belgar þurftu a sigri að halda gegn Krootum i lokaumferðinni en tokst ekki að na þvi markmiði og silfurliðið fra 2018 komst i næstu umferð.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Marokko 3 2 1 0 4 1 +3 7
2 Kroatia 3 1 2 0 4 1 +3 5
3 Belgia 3 1 1 1 1 2 -1 4
4 Kanada 3 0 0 3 2 7 -5 0
23. november
Marokko 0-0 Kroatia Al Bayt leikvangurinn , Al Khor
Ahorfendur: 59.407
Domari: Fernando Rapallini, Argentinu
23. november
Belgia 1-0 Kanada Ahmed bin Ali leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 40.432
Domari: Janny Sikazwe, Sambiu
Batshuayi 44
27. november
Belgia 0-2 Marokko Al Thumama leikvangurinn , Doha
Ahorfendur: 43.738
Domari: Cesar Arturo Ramos, Mexiko
Saiss 73, Aboukhlal 90+2
27. november
Kroatia 4-1 Kanada Ahmed bin Ali leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 44.374
Domari: Andres Matonte, Urugvæ
Kramari? 36, 70, Livaja 44, Majer 90+4 Davies 2
1. desember
Kroatia 0-0 Belgia Ahmed bin Ali leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 43.984
Domari: Anthony Taylor, Englandi
1. desember
Kanada 1-2 Marokko Al Thumama leikvangurinn , Doha
Ahorfendur: 43.102
Domari: Raphael Claus, Brasiliu
Aguerd 40 (sjalfsm.) Ziyech 4, En-Nesyri 23

Riðill 7 [ breyta | breyta frumkoða ]

Brasilia tryggði ser sætið i næstu umferð með þvi að vinna Evropuþjoðirnar i tveimur fyrstu leikjum sinum. Liðinu tokst þo ekki að fara osigrað i gegnum forkeppnina eftir að Kamerun stal sigrinum með marki i uppbotartima i lokaleiknum, það var þo ekki nog fyrir afriska liðið sem lauk keppni með fjogur stig, tveimur minna en Svisslendingar sem unnu æsilegan sigur a Serbum i lokaleik.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Brasilia 3 2 0 1 3 1 +2 6
2 Sviss 3 2 0 1 4 3 +1 6
3 Kamerun 3 1 1 1 4 4 0 4
4 Serbia 3 0 1 2 5 8 -3 1
24. november
Sviss 1-0 Kamerun Al Janoub leikvangurinn, Al Wakrah
Ahorfendur: 39.089
Domari: Facundo Tello, Argentinu
Embolo 48
24. november
Brasilia 2-0 Serbia Lusail Iconic leikvangurinn, Lusail
Ahorfendur: 88.103
Domari: Alireza Faghani, Iran
Richarlison 62, 73
28. november
Kamerun 3-3 Serbia Al Janoub leikvangurinn, Al Wakrah
Ahorfendur: 39.789
Domari: Mohammed Abdulla Hassan Mohamed, Sameinuðu arabisku furstadæmunum
Castelletto 29, Aboubakar 63, Choupo-Moting 66 Pavlovi? 45+1, Milinkovi?-Savi? 45+3, Mitrovi? 53
28. november
Brasilia 1-0 Sviss 974 leikvangurinn, Doha
Ahorfendur: 43.649
Domari: Ivan Barton, El Salvador
Casemiro 83
2. desember
Kamerun 1-0 Brasilia 974 leikvangurinn, Doha
Ahorfendur: 41.378
Domari: Ismail Elfath, Bandarikjunum
Aboubakar 90+2
2. desember
Serbia 2-3 Sviss Lusail Iconic leikvangurinn, Lusail
Ahorfendur: 85.986
Domari: Fernando Rapallini, Argentinu
Mitrovi? 26, Vlahovi? 35 Shaqiri 20, Embolo 44, Freuler 48

Riðill 8 [ breyta | breyta frumkoða ]

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Portugal 3 2 0 1 6 4 +2 6
2 Suður-Korea 3 1 1 1 4 4 0 4
3 Urugvæ 3 1 1 1 2 2 0 4
4 Gana 3 1 0 2 5 7 -2 3
24. november
Suður-Koreska 0-0 Urugvæ Education City leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 41.663
Domari: Clement Turpin, Frakklandi
24. november
Portugal 3-2 Gana 974 leikvangurinn, Doha
Ahorfendur: 42.662
Domari: Ismail Elfath, Bandarikjunum
Ronaldo 65, Felix 78, Leao 80 Ayew 73, Bukari 89
28. november
Suður-Koreska 2-3 Gana Education City leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 43.983
Domari: Anthony Taylor, Englandi
Cho Gue-sung 58, 61 Salisu 24, Kudus 34, 68
28. november
Portugal 2-0 Urugvæ Lusail Iconic leikvangurinn, Lusail
Ahorfendur: 88.668
Domari: Alireza Faghani, Iran
Fernandes 54, 90+3
2. desember
Suður-Koreska 2-1 Portugal Education City leikvangurinn , Al Rayyan
Ahorfendur: 44.097
Domari: Facundo Tello, Argentinu
Kim Young-gwon 27, Hwang Hee-chan 90+1 Horta 5
2. desember
Gana 0-2 Urugvæ Al Janoub leikvangurinn, Al Wakrah
Ahorfendur: 43.443
Domari: Daniel Siebert, Þyskalandi
De Arrascaeta 39, 85

Urslitakeppnin [ breyta | breyta frumkoða ]

Sextan lið komust i urslitakeppnina sem leikin er með utslattarfyrirkomulagi.

16-liða urslit [ breyta | breyta frumkoða ]

3. desember
Holland 3-1 Bandarikin Khalifa International Stadium, Al Rayyan
Ahorfendur: 44.846
Domari: Wilton Sampaio, Brasiliu
Depay 10, Blind 45+1, Dumfries 81 Wright 76
3. desember
Argentina 2-1 Astralia Ahmad bin Ali Stadium, Al Rayyan
Ahorfendur: 45.032
Domari: Szymon Marciniak, Pollandi
Messi 35, Alvarez 57 Fernandez 77 (sjalfsm.)
4. desember
Frakkland 3-1 Polland Al Thumama Stadium, Doha
Ahorfendur: 40.989
Domari: Jesus Valenzuela, Venesuela
Giroud 44, Mbappe 74, 90+1 Lewandowski 90+9 (vitasp.)
4. desember
England 3-0 Senegal Al Bayt Stadium, Al Khor
Ahorfendur: 65.985
Domari: Ivan Barton, El Salvador
Henderson 38, Kane 45+3, Saka 57
5. desember
Japan 1-1 (1-3 e.vitake.) Krotaia Al Janoub Stadium, Al Wakrah
Ahorfendur: 42.523
Domari: Ismail Elfath, Bandarikjunum
Maeda 43 Peri?i? 55
5. desember
Brasilia 4-1 Suður-Korea Stadium 974, Doha
Ahorfendur: 43.847
Domari: Clement Turpin, Frakklandi
Vinicius Junior 7, Neymar 13 (vitasp.), Richarlison 29, Paqueta 36 Paik Seung-ho 76
6. desember
Marokko 0-0 (3-0 e.vitake.) Spann Education City Stadium, Al Rayyan
Ahorfendur: 44.667
Domari: Fernando Rapallini, Argentinu
6. desember
Portugal 6-1 Sviss Lusail Stadium, Lusail
Ahorfendur: 83.720
Domari: Cesar Arturo Ramos, Mexiko
Ramos 17, 51, 67, Pepe 33, Guerreiro 55, Leao 90+2 Akanji 58

Fjorðungsurslit [ breyta | breyta frumkoða ]

9. desember
Kroatia 1-1 (4-2 e.vitake.) Brasilia Education City Stadium, Al Rayyan
Ahorfendur: 43.893
Domari: Michael Oliver, Englandi
Petkovi? 117 Neymar 105+1
9. desember
Holland 2-2 (3-4 e.vitake.) Argentina Lusail Stadium, Lusail
Ahorfendur: 88.235
Domari: Antonio Mateu Lahoz, Spani
Weghorst 83, 90+11 Molina 35, Messi 73 (vitasp.)
10. desember
Marokko 1-0 Portugal Al Thumama Stadium, Doha
Ahorfendur: 44.198
Domari: Facundo Tello, Argentinu
En-Nesyri 42
10. desember
England 1-2 Frakkland Al Bayt Stadium, Al Khor
Ahorfendur: 68.895
Domari: Wilton Sampaio, Brasiliu
Kane 54 (vitasp.) Tchouameni 17, Giroud 78

Undanurslit [ breyta | breyta frumkoða ]

13. desember
Argentina 3-0 Kroatia Lusail Stadium, Lusail
Ahorfendur: 88.966
Domari: Daniele Orsato, Italiu
Messi 34 (vitasp.), Alvarez 39, 69
14. desember
Frakkland 2-0 Marokko Al Bayt Stadium, Al Khor
Ahorfendur: 68.294
Domari: Cesar Arturo Ramos, Mexiko
T. Hernandez 5, Kolo Muani 79

Bronsleikur [ breyta | breyta frumkoða ]

17. desember
Kroatia 2-1 Marokko Khalifa alþjoðaleikvangurinn, Al Rayyan
Ahorfendur: 44.137
Domari: Abdulrahman Al-Jassim, Katar
Gvardiol 7, Or?i? 42 Dari 9

Urslitaleikur [ breyta | breyta frumkoða ]

18. desember
Argentina 3-3 (4-2 e.vitake.) Frakkland Lusail Stadium, Lusail
Ahorfendur: 88.966
Domari: Szymon Marciniak, Pollandi
Messi 23 (vitasp.), 108, Di Maria 36 Mbappe 80 (vitasp.), 81, 118 (vitasp.)

Verðlaun [ breyta | breyta frumkoða ]

Markahæstir [ breyta | breyta frumkoða ]

Bestu leikmenn [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Gullboltinn: Lionel Messi
  • Silfurboltinn: Kylian Mbappe
  • Bronsboltinn: Luka Modric

Gullhanskinn [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Emiliano Martinez

Besti ungi leikmaður [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Enzo Fernandez

FIFA Fair Play-verðlaunin [ breyta | breyta frumkoða ]

  • England

Deilur og alitamal [ breyta | breyta frumkoða ]

Sjaldan eða aldrei i sogu heimsmeistarakeppninnar hafa komið upp jafnmorg deiluefni og i tengslum við HM i Katar. Þær hofust nanast um leið og tilkynnt var um valið a gestgjofunum og heldu afram meðan a undirbuningstimabilinu stoð. Hluti alitaefnanna tengdist mannrettindamalum i landinu, en einnig mal sem tengdust motshaldinu sjalfu eða þroun alþjoðamala.

Hitastig og leiktimi [ breyta | breyta frumkoða ]

Um leið og staðarval HM 2022 la fyrir voknuðu spurningar um hvort unnt yrði að halda motið a sinum hefðbundna tima a sumrin. Hitinn i Katar er oft um fimmtiu graður að sumarlagi og bentu serfræðingar a að slikt hlyti að koma niður a gæðum knattspyrnunnar og gæti jafnvel stefnt heilsu leikmanna i hættu. Skipuleggjendur gerðu i fyrstu litið ur þessum ahyggjum, þar sem fullkominni tækni yrði beitt til þess að loftkæla leikvanganna meðan a keppni stæði. Með timanum jukust þo efasemdir um að slikar lausnir yrðu framkvæmanlegar og a arinu 2013 akvað FIFA að lata kanna kosti þess að halda motið að vetrarlagi.

Hugmyndir um að halda motið i januar og februar 2022 voru slegnar ut af borðinu vegna arekstra við vetrarolympiuleikana . Niðurstaðan varð þvi su að seinka keppninni fram i november og desember. Su akvorðun var þo fjarri þvi umdeild. Ymsir innan FIFA hofðu efasemdir um að efna til stormots svo nærri jolum og stjornendur stærstu knattspyrnudeilda Evropu voru osattir við að keppt yrði a miðju keppnistimabili þeirra. Þratt fyrir gagnrynisraddir var tilkynnt i lok februar 2015 að motið i Katar yrði haldið um vetur. Jafnframt var akveðið að Afrikukeppnin 2023 yrði haldin i juni en ekki i januarmanuði eins og vant er, til að lengra yrði a milli stormota.

Svimandi kostnaður [ breyta | breyta frumkoða ]

Hæstu aætlanir um kostnað Katar af HM 2022 hljoðuðu upp a 220 milljarða Bandarikjadala. En það er til samanburðar sextugfold su fjarhæð sem Suður-Afrika varði til að halda HM 2010 . Stærstur hluti fjarhæðarinnar var ætlaður i byggingu leikvanga og samgongumannvirkja, sem og til að reisa fra grunni borgina Lusail, umhverfis aðalleikvang motsins. Ymsir hafa orðið til að gagnryna þa gegndarlausu soun sem motshald af þessu tagi utheimtir og kallað eftir þvi að fjarmununum væri varið til brynni verkefna. Stjornvold i Katar hafa þo alla tið haldið þvi fram að heimsmeistaramotið muni til lengri tima litið reynast goð fjarfesting vegna landkynningar og til að byggja upp ferðamannaiðnað.

Þegar a arinu 2013 þurfti Katar að ganga til samninga við FIFA um að sætta sig við færri leikvanga en upphaflega var aætlað. Þannig urðu knattspyrnuvellirnir atta talsins en ekki tolf eins og aður var ætlað. I tengslum við umræðu um fjolda leikvanga var rætt um moguleikann a þvi að hluti motsins yrði haldinn i grannrikjum Katar, en að lokum var horfið fra ollum slikum aformum.

Afengisneysla [ breyta | breyta frumkoða ]

Neysla afengra drykkja hefur longum verið stor hluti af upplifun knattspyrnuahugamanna a stormotum. Neysla afengis er oheimil i Katar þar sem sjarialog eru við lyði. Yfirvold i landinu tilkynntu þo að undanþagur yrðu veittar fyrir erlenda ferðamenn meðan a motinu stendur og serstok stuðningsmannasvæði sett upp þar sem afengi yrði i boði.

Þatttaka Israelsmanna [ breyta | breyta frumkoða ]

Ekkert stjornmalasamband er a milli Katar og Israels . Voknuðu þvi spurningar um hvort israelskum knattspyrnumonnum yrði heimilað að koma til landsins. Stjornendur undirbuningsnefndarinnar lystu þvi þegar yfir að Israelsmenn fengju að taka þatt ef til þess kæmi. Ekki reyndi þo a slikar undanþagur þar sem liðinu mistokst að komast i urslitakeppnina.

Rettindi hinseginfolks [ breyta | breyta frumkoða ]

I Katar er samkynhneigð ologleg og eru strong viðurlog við slikum brotum. Barattusamtok hinseginfolks viða um lond hafa harðlega gagnrynt stjornvold i Katar fyrir afstoðu sina og lysti astralski knattspyrnumaðurinn Josh Cavallo þvi yfir að hann myndi ekki þora til Katar þott tækifærið byðist vegna loggjafarinnar, en Cavallo er einn orfarra atvinnuknattspyrnukarla sem komið hafa ut ur skapnum. I kjolfarið lystu motstjorar þvi yfir að Cavallo væri velkominn til landsins. Arið 2020 var einnig staðfest að heimilt yrði að veifa hinseginfananum, einkennistakni hinseginfolks a meðan a leikjum keppninnar stæði.

Russlandi vikið ur keppni [ breyta | breyta frumkoða ]

Innras Russa i Ukrainu i februar 2022 olli horðum viðbrogðum alþjoðasamfelagsins. Russar voru komnir i fjogurra liða umspil um eitt laust sæti a HM i Katar. Þegar i blabyrjun striðsins lystu mogulegir motherjar þeirra i umspilinu þvi yfir að ekki kæmi til greina að leika við russneska liðið. Fyrstu viðbrogð FIFA, þann 27. februar, voru að tilkynna að Russum yrði gert að keppa undir merkjum knattspyrnusambands sins en ekki sem fulltruar Russlands eða undir þjoðfana sinum og a hlutlausum vollum. Þessi viðbrogð naðu ekki að sla a oanægjuraddir og daginn eftir var tilkynnt að Russar hefðu verið settir i keppnisbann a ollum motum FIFA.