Hastings Banda

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hastings Banda

Dr. Hastings Kamuzu Banda ( 14. mai 1906 - 25. november 1997 ) var fyrsti forseti og fyrrum einræðisherra i Malavi .

Hastings Banda nam lækningar við Meharry Medical College i Tennessee og seinna við Edinborgar-haskola til að oðlast lækningarettar i breskum nylendum. Við heimkomuna til Nyasalands (nu Malavi) for hann i framboð gegn sambandsriki Rodesiu og Nyasalands (Central African Federation) og steypti þvi af stoli. Sambandsrikið lognaðist svo ut af arið 1963 . Malavi hlaut siðan sjalfstæði arið 1964 . Hastings sjalfur valdi nafnið Malavi, en það kom upp fra kortalestri hans þar sem hann fann Maravi-vatn.

Hastings varð forsætisraðherra landsins 1. februar 1963, forseti landsins 1966 og utnefndi sig loks ?Forseta til lifstiðar“ arið 1971 . Hann rikti fram að danardegi 25. november 1997 en þa lest hann a sjukrahusi i Suður-Afriku .