Hagstofa Islands

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hagstofa Islands eða Hagstofan er sjalfstæð stofnun sem heyrir undir Forsætisraðuneytið . [1] Hagstofan er miðstoð opinberrar hagskyrslugerðar i landinu og hefur forystu um framkvæmd hennar og samskipti við alþjoðastofnanir a þessu sviði. Hagstofustjori er Hrafnhildur Arnkelsdottir . Hagstofan var stofnuð með logum fra Alþingi arið 1913 og tok til starfa arið 1914. Hun er þvi ein elsta stofnun landsins. Þann 1. januar 2008 var Hagstofan logð niður sem raðuneyti en varð þess i stað sjalfstæð stofnun. Starfsemi þjoðskrar , sem annast almannaskraningu, var flutt fra Hagstofu Islands til domsmalaraðuneytis 1. juli 2006 .

Hagstofa Islands er miðstoð hagskyrslugerðar a Islandi og gefur hun ut hagtolur um flest svið samfelagsins. Hagstofan reiknar visitolur m.a. launavisitolu, byggingarvisitolu og visitolu neysluverðs en tolf manaða breyting a visitolu neysluverðs er það sem nefnt er verðbolga . Þa reiknar stofnunin hagvoxt , mannfjolda og lifslikur svo eitthvað se nefnt. Hagstofan gefur einnig ut þjoðhagsspa.

Hagstofan a i viðtæku alþjoðlegu samstarfi við fjolmargar alþjoðastofnanir en opinber hagskyrslugerð er i eðli sinu alþjoðleg starfsemi, enda er samstarf milli rikja forsenda þess að hægt se að bera saman olik lond með samræmdum hætti. Helstu samstarfsaðilar Hagstofunnar erlendis eru;

Hagstofan starfar eftir ymsum verklagsreglum sem eiga að tryggja að hagtolur seu ohlutdrægar, gegnsæjar og að jafnræðis og sanngirnis se gætt i hvivetna:

Hagstofan er til husa i Borgartuni 21a i Reykjavik.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Heimasiða Hagstofu Islands Geymt 1 oktober 2012 i Wayback Machine , Um Hagstofuna (Skoðað 14.12.2013)

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi stjornmala grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .