한국   대만   중국   일본 
Hafis - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hafis

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hafis

Hafis er samheiti yfir is sem flytur a hafinu . Af honum eru tvær megintegundir, rekis og lagnaðaris . Rekis er sa is sem rekur utan af hafi og leggst stundum upp að landi, einkum þegar kalt er i ari. Að strondum Islands kemur hann einkum ur norðvestri, fra ishafinu við Grænland . Lagnaðaris verður hins vegar til uppi i landsteinum, og her við land frekar sjaldan nema a allra koldustu vetrum, enda frys saltvatn ekki fyrr en við toluvert lagt hitastig . Það er kallað að sjo leggi þegar yfirborð hans frys.

Hafis hefur longum verið ovinsæll a Islandi. Honum fylgir kalt loft og stundum fylgja honum isbirnir . Auk þess getur hann verið hættulegur skipum eða beinlinis gert siglingaleiðir ofærar.

Siglingar a norðursloðum gerbreyttust a 20. old , þegar menn foru að smiða isbrjota , skip sem eru nogu sterkbyggð og kraftmikil til að geta plægt i gegn um isbreiðu og þannig rutt leiðina fyrir onnur skip.

Sem ovigur floti með ofug segl
er omurlegt hafjakaþing,
og isnalaþoka með haglskyjahregl
er hervorður allt i kring.
? ur kvæðinu: I hafisnum, eftir Hannes Hafstein


Nokkur orð tengd hafis [ breyta | breyta frumkoða ]

  • blindjaki er isjaki sem marar i kafi.
  • borðis er isjaki sem brotnar af ishellu og er jafnan flatur að ofan.
  • borgaris er þykkur rekis (ris oft hatt ur sjo), brot af skriðjokli .
  • fjalljaki er borgaris.
  • hafgirðingar ofæra a hafi, einkum isalog.
  • hafþok eru viðattumiklar hafisbreiður.
  • isjaki isstykki, a sjo eða votnum, mismunandi að stærð og logun.
  • islumma litill, stakur isjaki með uppbrettar brunir sokum nunings við aðra jaka.
  • lagis er lagnaðaris.
  • lagnaðaris er is a vatni eða sjo.
  • landsins forni fjandi eru orð hofð um hafis. Hafisinn er svo nefndur eftir upphafi a kvæði eftir Matthias Jochumsson . Kvæðið nefnist Hafis, og Matthias samdi það laugardaginn fyrir paska 1880 eftir miklar vetrarhorkur. Hafis hefst þannig: Ertu kominn, landsins forni fjandi?
  • pækilras stutt loðrett holrum i hafisjaka, lokað i baða enda, fullt af sjo, myndast þegar saltvatn sigur niður i isinn og jafnoðum frys i rasina eftir það.
  • Sa græni er hafis.
  • sullgarður eru ishrannir þær nefndar sem verða eftir i flæðarmalinu þegar hafis hopar fra landi, en einnig haft um frosinn snjoskafl við fjoruborð.
  • sæfreri er hafis.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi natturuvisinda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .