한국   대만   중국   일본 
Brim hf. - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Brim hf.

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra HB Grandi )
Fyrir felagið sem het Brim hf. fra 2005-2018, sja Utgerðarfelag Reykjavikur . Fyrir millinafnið, sja Brim (millinafn) .
Brim
Rekstrarform Hlutafelag
Stofnað 2004
Staðsetning Reykjavik
Starfsemi Sjavarutvegur

Brim hf. (aður þekkt sem HB Grandi ) [1] er islenskt sjavarutvegsfyrirtæki með hofuðstoðvar i Reykjavik . Fyrirtækið er eitt það stærsta a sviði fiskveiða og fiskvinnslu a Islandi. Brim rekur lika fiskvinnslu a Akranesi og Vopnafirði .

Sjavarutvegsfyrirtækið Grandi hf. var stofnað 8. november 1985 með sameiningu Isbjarnarins og Bæjarutgerðar Reykjavikur (stofnuð 1934). ?HB“ var bætt við nafnið þegar fyrirtækið yfirtok Harald Boðvarsson hf. a Akranesi arið 2004 . Nafninu var breytt i Brim arið 2019. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?HB Grandi verður Brim og kaupir solufelogin“ . www.frettabladid.is . Afrit af upprunalegu geymt þann 12. mai 2021 . Sott 12. mai 2021 .
   Þessi fyrirtækja grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .