Husari

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Prussneskur husari 1744

Husari er nafn a riddaraliðsmonnum i lettvopnuðu riddaraliði sem a uppruna sinn að rekja til Ungverjalands a 15. old . Þar voru husarar upphaflega serbneskir hermenn sem fluðu til Ungverjalands eftir innras Tyrkjaveldis i Serbiu a 14. old. Hersveitir husara voru notaðar sem landamærasveitir með ransleyfi, svipað og kosakkar i Russlandi , við landamærin að Tyrkjaveldi. I Polsk-lithaiska samveldinu toku polskir husarar við af þungvopnuðu riddaraliði sem kjarninn i riddaraliðinu a 16. old við mikinn orðstir.

Husarasveitir breiddust einkum ut i Evropu a 18. old . Þannig notaði Friðrik mikli husara mikið i Austurriska erfðastriðinu og jafnvel Russar komu ser upp husarasveitum fyrir Sjo ara striðið 1756.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .