Heraætt

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Heraætt
Brúnhéri
Brunheri
Visindaleg flokkun
Riki : Dyr ( Animalia )
Fylking : Seildyr ( Chordata )
Flokkur : Spendyr ( Mammalia )
Ættbalkur : Heradyr ( Lagomorpha )
Ætt : Heraætt ( Leporidae )
Fischer de Waldheim , 1817
Type genus
Lepus
Linnaeus , 1758
Ættkvislir

Heraætt ( Fræðiheiti : Leporidae) er ætt kanina og hera og telur yfir 60 tegundir. Þær eru innlendar viða um heim en hafa til að mynda verið fluttar til Astraliu og Islands.

Dyr af heraætt eru litil eða meðalstor spendyr sem eru aðloguð að ferðast hratt yfir. Afturfætur eru storir með 4 tær en framfætur styttri með 5 tær. Eyru og augu eru stor og eru heyrn og sjon goð, ser i lagi nætursjon. Dyrin hafa tvær storar og sterkar framtennur sem nytast til að naga. Tegundir af heraætt eru jurtaætur og endurnyta saur sinn (eta).

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi liffræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .